Býst við fleiri heimilisofbeldisákærum viktoría hermannsdóttir skrifar 7. maí 2015 09:45 104 heimilisofbeldismál komu á borð lögreglu á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs. NORDICPHOTOS/GETTY Þrátt fyrir að tilkynningum um heimilisofbeldismál hafi fjölgað mikið á höfuðborgarsvæðinu fyrstu mánuði ársins þá er ekki enn ljóst hvort ákærum í slíkum málum fjölgi. Í síðustu viku sagði Fréttablaðið frá því að á tímabilinu 12. janúar til 11. mars á þessu ári hefðu komið 104 mál tengd heimilisofbeldi á borð lögreglu og er fjölgunin rakin til átaks gegn heimilisofbeldi sem sett var í gang í janúar. Að sögn Öldu Hrannar Jóhannesdóttur aðstoðarlögreglustjóra er ekki ljóst að svo stöddu hvort fjölgun tilkynninga um heimilsofbeldi skili sér í fleiri ákærum í þessum málaflokki. „Það tekur nokkurn tíma að sjá ákæruhlutfallið, ég myndi halda að lágmarki 6 mánuði en allt að einu ári,“ segir Alda Hrönn. Það sé þó líklegt að ákærum muni fjölga, þar spili inn í breytt verklag lögreglu sem kemur inn í málin af auknum krafti í upphafi þeirra. Það hafi líka sýnt sig á Suðurnesjum eftir að sett var í gang þar átak gegn heimilisofbeldi að það hafi skilað sér í fjölgun sakfellinga hjá Héraðsdómi í heimilisofbeldismálum. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Þrátt fyrir að tilkynningum um heimilisofbeldismál hafi fjölgað mikið á höfuðborgarsvæðinu fyrstu mánuði ársins þá er ekki enn ljóst hvort ákærum í slíkum málum fjölgi. Í síðustu viku sagði Fréttablaðið frá því að á tímabilinu 12. janúar til 11. mars á þessu ári hefðu komið 104 mál tengd heimilisofbeldi á borð lögreglu og er fjölgunin rakin til átaks gegn heimilisofbeldi sem sett var í gang í janúar. Að sögn Öldu Hrannar Jóhannesdóttur aðstoðarlögreglustjóra er ekki ljóst að svo stöddu hvort fjölgun tilkynninga um heimilsofbeldi skili sér í fleiri ákærum í þessum málaflokki. „Það tekur nokkurn tíma að sjá ákæruhlutfallið, ég myndi halda að lágmarki 6 mánuði en allt að einu ári,“ segir Alda Hrönn. Það sé þó líklegt að ákærum muni fjölga, þar spili inn í breytt verklag lögreglu sem kemur inn í málin af auknum krafti í upphafi þeirra. Það hafi líka sýnt sig á Suðurnesjum eftir að sett var í gang þar átak gegn heimilisofbeldi að það hafi skilað sér í fjölgun sakfellinga hjá Héraðsdómi í heimilisofbeldismálum.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira