Sóttu hermenn sína og menningarmuni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. febrúar 2015 08:00 Hermennirnir koma inn í bæinn Kobane eftir förina. Um 600 hermenn og 100 skriðdrekar tóku þátt í aðgerðinni. vísir/ap Fjöldi tyrkneskra hermanna fór í björgunarleiðangur yfir landamærin til Sýrlands í fyrrinótt og bjargaði þaðan um fjörutíu kollegum sínum. Þeir höfðu verið umkringdir í marga mánuði af hermönnum Íslamska ríkisins við það að verja menningarminjar. Sýrlenska ríkisstjórnin sagði aðgerðina alvarlega og að stjórnvöld í Ankara myndu þurfa að svara fyrir hana. Drónar, skriðdrekar og flugvélar voru meðal þeirra tækja sem notuð voru í aðgerðinni auk hundraða almennra hermanna. Þetta er í fyrsta skipti sem tyrkneskir hermenn fara yfir landamærin síðan borgarastyrjöldin í Sýrlandi hófst. Ekki kom til átaka en einn lést í leiðangrinum af slysförum. „Allt gekk að óskum. Þetta var aðgerð sem stenst allar kröfur þjóðarréttarins og ekki er hægt að setja út á okkar framgöngu á nokkurn hátt,“ segir Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands. Hann sagði að Tyrkir hefðu ekki beðið um leyfi fyrir förinni en látið Sýrlendinga vita um leið og hún hófst. „Ríki sem passa ekki upp á menningararfleið sína eiga enga framtíð,“ var haft eftir Davutoglu við sama tilefni. Tyrkir létu sér ekki nægja að fjarlægja hermennina heldur fluttu gröfina til. Í yfirlýsingu frá tyrkneska utanríkisráðuneytinu segir að gröfin sé enn í Sýrlandi, skammt frá þorpinu Emesi við landamærin. Hermennirnir höfðu staðið vörð um gröf Suleymans Shah, en hann var uppi um aldamótin 1200. Barnabarn Shah var Osman I. en hann kom Ottóman-veldinu á fót árið 1299. Sagan segir að Shah hafi drukknað í ánni Euprates á för sinni um svæðið. Gröfin var 37 kílómetrum sunnan við landamæri Tyrklands og Sýrlands, ekki langt frá kúrdísku borginni Kobane þar sem lengi hefur verið barist. Í lok stríðs Frakka og Tyrkja árið 1921 var undirritaður sáttmáli um landamæri Tyrklands og Sýrlands. Þar var tekið fram að gröf Shah skyldi teljast tyrkneskt yfirráðasvæði og að Tyrkir fengju heimild til að verja hana og draga fána sinn þar að húni. Hún stóð nú að vísu tæpum hundrað kílómetrum norðar en hún gerði upphaflega. Árið 1973 var gröfin færð nær Tyrklandi til að koma í veg fyrir að hún eyðilegðist í miklum flóðum. Tengdar fréttir Kúrdar að ná yfirráðum í Kobane Yfir sextíu prósent á valdi hersveita Kúrda. 27. desember 2014 15:59 Handtekinn við landamæri Tyrklands Fritz-Joly Joachin er talinn tengjast Kouachi bræðrunum sem myrtu blaðamenn Charlie Hebdo. 13. janúar 2015 14:49 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sjá meira
Fjöldi tyrkneskra hermanna fór í björgunarleiðangur yfir landamærin til Sýrlands í fyrrinótt og bjargaði þaðan um fjörutíu kollegum sínum. Þeir höfðu verið umkringdir í marga mánuði af hermönnum Íslamska ríkisins við það að verja menningarminjar. Sýrlenska ríkisstjórnin sagði aðgerðina alvarlega og að stjórnvöld í Ankara myndu þurfa að svara fyrir hana. Drónar, skriðdrekar og flugvélar voru meðal þeirra tækja sem notuð voru í aðgerðinni auk hundraða almennra hermanna. Þetta er í fyrsta skipti sem tyrkneskir hermenn fara yfir landamærin síðan borgarastyrjöldin í Sýrlandi hófst. Ekki kom til átaka en einn lést í leiðangrinum af slysförum. „Allt gekk að óskum. Þetta var aðgerð sem stenst allar kröfur þjóðarréttarins og ekki er hægt að setja út á okkar framgöngu á nokkurn hátt,“ segir Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands. Hann sagði að Tyrkir hefðu ekki beðið um leyfi fyrir förinni en látið Sýrlendinga vita um leið og hún hófst. „Ríki sem passa ekki upp á menningararfleið sína eiga enga framtíð,“ var haft eftir Davutoglu við sama tilefni. Tyrkir létu sér ekki nægja að fjarlægja hermennina heldur fluttu gröfina til. Í yfirlýsingu frá tyrkneska utanríkisráðuneytinu segir að gröfin sé enn í Sýrlandi, skammt frá þorpinu Emesi við landamærin. Hermennirnir höfðu staðið vörð um gröf Suleymans Shah, en hann var uppi um aldamótin 1200. Barnabarn Shah var Osman I. en hann kom Ottóman-veldinu á fót árið 1299. Sagan segir að Shah hafi drukknað í ánni Euprates á för sinni um svæðið. Gröfin var 37 kílómetrum sunnan við landamæri Tyrklands og Sýrlands, ekki langt frá kúrdísku borginni Kobane þar sem lengi hefur verið barist. Í lok stríðs Frakka og Tyrkja árið 1921 var undirritaður sáttmáli um landamæri Tyrklands og Sýrlands. Þar var tekið fram að gröf Shah skyldi teljast tyrkneskt yfirráðasvæði og að Tyrkir fengju heimild til að verja hana og draga fána sinn þar að húni. Hún stóð nú að vísu tæpum hundrað kílómetrum norðar en hún gerði upphaflega. Árið 1973 var gröfin færð nær Tyrklandi til að koma í veg fyrir að hún eyðilegðist í miklum flóðum.
Tengdar fréttir Kúrdar að ná yfirráðum í Kobane Yfir sextíu prósent á valdi hersveita Kúrda. 27. desember 2014 15:59 Handtekinn við landamæri Tyrklands Fritz-Joly Joachin er talinn tengjast Kouachi bræðrunum sem myrtu blaðamenn Charlie Hebdo. 13. janúar 2015 14:49 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sjá meira
Handtekinn við landamæri Tyrklands Fritz-Joly Joachin er talinn tengjast Kouachi bræðrunum sem myrtu blaðamenn Charlie Hebdo. 13. janúar 2015 14:49
Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37