Sjö myndir sem þú þarft að sjá á Stockfish Magnús Guðmundsson skrifar 19. febrúar 2015 13:00 Fjölmargar gæðamyndir eru sýndar á hátíðinni. Á kvikmyndahátíðinni Stockfish eru sýndar um þrjátíu kvikmyndir og það reynist mörgum erfitt að velja hvað skal sjá á þeim tíma sem hátíðin stendur. Hér eru því nokkrar frábærar myndir sem við leyfum okkur að mæla með fyrir alla sem ætla að skella sér í gæðabíó á næstunni. Hátíðin stendur frá 19. febrúar til 1. mars. Hægt er að skoða dagskránna nánar á heimasíðu Stockfish.Sjá einnig: Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóðurBlowfly Park.Blowfly Park - Flugnagarðurinn Leikstjóri: Jens Östberg. Gulldrengurinn Sverrir Guðnason leikur hér aðalhlutverkið í sænskum sálfræðitrylli sem jafnframt er opnunarmynd hátíðarinnar.Wild Tales.Wild Tales - Hefndarsögur Leikstjóri: Damián Szifrón. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin og framleidd af Pedro Almodóvar. Hefndarsögur sem eiga sér engan líka.A Girl Walks Home Alone at Night. A Girl Walks Home Alone at Night - Einmana stúlka gengur heim um nótt Leikstjóri: Ana Lily Amirpour. Við erum stödd í Vonduborg sem er svarthvít og minnir að því leyti á bæði gamlar Jarmusch-myndir og Sin City. Margverðlaunuð mynd um íranskar vampírur.Black Coal, Thin Ice.Black Coal, Thin Ice - Kolafarmur Leikstjóri: Yi'nan Diao. Frábær kínversk spennumynd sem vann Gullbjörninn í Berlín á síðasta ári.Two Men in Town.Two Men in Town - Handan múranna Leikstjóri: Rachid Bouchareb. Hinn marg óskarstilnefndi fransk-alsírski leikstjóri Rachid Bouchareb er gestur hátíðarinnar. Hann teflir hér fram mynd með Forest Whitaker, Brenda Blethyn, Harvey Keitel og Ellen Burstyn í aðalhlutverkum.The Trip to Italy.The Trip to Italy - Ferðin til Ítalíu Leikstjóri: Michael Winterbottom. Bresku háðfuglarnir Steve Coogan og Rob Brydon þvældust um breska veitingastaði í The Trip. Þeir endurtaka nú leikinn í bráðsmellinni mynd í leikstjórn Michaels Winterbottom.Inner Scar.Inner Scar - Hið innra ör Leikstjóri: Phillippe Garrel. Í þessari sérstæðu kult-mynd, sem tekin var upp á Íslandi, leikur sjálf Nico, ein goðsagnakenndasta söng- og leikkona sögunnar, aðalhlutverkið. Ekki missa af uppgötvun úr fortíðinni á Stockfish. Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóður Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og Guðrún Edda Þórhannesdóttir framleiðandi segir að á hátíðinni sé að finna allt það besta sem evrópsk kvikmyndagerð hefur að bjóða auk þess að auðga tengslanet íslenskra kvikmyndagerðarmanna svo um munar. 19. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Á kvikmyndahátíðinni Stockfish eru sýndar um þrjátíu kvikmyndir og það reynist mörgum erfitt að velja hvað skal sjá á þeim tíma sem hátíðin stendur. Hér eru því nokkrar frábærar myndir sem við leyfum okkur að mæla með fyrir alla sem ætla að skella sér í gæðabíó á næstunni. Hátíðin stendur frá 19. febrúar til 1. mars. Hægt er að skoða dagskránna nánar á heimasíðu Stockfish.Sjá einnig: Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóðurBlowfly Park.Blowfly Park - Flugnagarðurinn Leikstjóri: Jens Östberg. Gulldrengurinn Sverrir Guðnason leikur hér aðalhlutverkið í sænskum sálfræðitrylli sem jafnframt er opnunarmynd hátíðarinnar.Wild Tales.Wild Tales - Hefndarsögur Leikstjóri: Damián Szifrón. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin og framleidd af Pedro Almodóvar. Hefndarsögur sem eiga sér engan líka.A Girl Walks Home Alone at Night. A Girl Walks Home Alone at Night - Einmana stúlka gengur heim um nótt Leikstjóri: Ana Lily Amirpour. Við erum stödd í Vonduborg sem er svarthvít og minnir að því leyti á bæði gamlar Jarmusch-myndir og Sin City. Margverðlaunuð mynd um íranskar vampírur.Black Coal, Thin Ice.Black Coal, Thin Ice - Kolafarmur Leikstjóri: Yi'nan Diao. Frábær kínversk spennumynd sem vann Gullbjörninn í Berlín á síðasta ári.Two Men in Town.Two Men in Town - Handan múranna Leikstjóri: Rachid Bouchareb. Hinn marg óskarstilnefndi fransk-alsírski leikstjóri Rachid Bouchareb er gestur hátíðarinnar. Hann teflir hér fram mynd með Forest Whitaker, Brenda Blethyn, Harvey Keitel og Ellen Burstyn í aðalhlutverkum.The Trip to Italy.The Trip to Italy - Ferðin til Ítalíu Leikstjóri: Michael Winterbottom. Bresku háðfuglarnir Steve Coogan og Rob Brydon þvældust um breska veitingastaði í The Trip. Þeir endurtaka nú leikinn í bráðsmellinni mynd í leikstjórn Michaels Winterbottom.Inner Scar.Inner Scar - Hið innra ör Leikstjóri: Phillippe Garrel. Í þessari sérstæðu kult-mynd, sem tekin var upp á Íslandi, leikur sjálf Nico, ein goðsagnakenndasta söng- og leikkona sögunnar, aðalhlutverkið. Ekki missa af uppgötvun úr fortíðinni á Stockfish.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóður Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og Guðrún Edda Þórhannesdóttir framleiðandi segir að á hátíðinni sé að finna allt það besta sem evrópsk kvikmyndagerð hefur að bjóða auk þess að auðga tengslanet íslenskra kvikmyndagerðarmanna svo um munar. 19. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóður Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og Guðrún Edda Þórhannesdóttir framleiðandi segir að á hátíðinni sé að finna allt það besta sem evrópsk kvikmyndagerð hefur að bjóða auk þess að auðga tengslanet íslenskra kvikmyndagerðarmanna svo um munar. 19. febrúar 2015 12:00