Fjölskyldufólkið aðlagast betur Nadine Guðrún Yaghi skrifar 16. febrúar 2015 07:00 Reykjanesbær vísir/gva Breytingar sem í fyrra voru gerðar á skipulagi þjónustu við hælisleitendur eru til þess fallnar að draga úr fordómum í garð þeirra. Þetta segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í sveitarfélaginu. Í nýrri B.S.-ritgerð Jóhönnu Maríu Jónsdóttur, frá Háskólanum við Bifröst, er niðurstaðan sú að íbúar Reykjanesbæjar telji hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni og að margir telji búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á samfélagið. Áherslubreytingin sem Kjartan vísar til fólst í því að Reykjavíkurborg tók að sér umsjón hluta þjónustunnar við hælisleitendur, sem áður var eingöngu á hendi Reykjanesbæjar.Kjartan Már KjartanssonBorgin sinnir einhleypum hælisleitendum. Því segir Kjartan að stór hópur ungra karlmanna, sem sóttu hér um hæli, hafi farið til Reykjavíkur.„Í Reykjanesbæ dvelur því að meginuppistöðu til fjölskyldufólk,“ segir Kjartan og bætir því við að fjölskyldufólkið hafi aðlagast samfélaginu betur. Þegar hælisleitendur komu fyrst til Reykjanesbæjar voru þeir oftast einhleypir karlmenn með enga fjölskyldu. ,,Það má segja að þeir hafi sett svip á bæjarbraginn.“Niðurstöður rannsóknar Jóhönnu Maríu sýna meðal annars fram á neikvæðari sýn og viðhorf íbúa í Reykjanesbæ í garð hælisleitenda en hjá höfuðborgarbúum.Kjartan segir viðhorf íbúa Reykjanesbæjar misjöfn eins og íbúar eru margir. ,,En það gefur augaleið að eftir því sem samfélagið er minna þá verða íbúar meira varir við hælisleitendur og þeir mun meira áberandi.“Kjartan bætir við að nú búi hælisleitendur líka víðar um bæinn, áður hafi þeir allir verið á einum stað. Tengdar fréttir Umræða lituð af fordómum Ný rannsókn leiðir í ljós að íbúar Reykjanesbæjar telja hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni. 66 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni telja búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á bæjarfélagið. 16. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Sjá meira
Breytingar sem í fyrra voru gerðar á skipulagi þjónustu við hælisleitendur eru til þess fallnar að draga úr fordómum í garð þeirra. Þetta segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í sveitarfélaginu. Í nýrri B.S.-ritgerð Jóhönnu Maríu Jónsdóttur, frá Háskólanum við Bifröst, er niðurstaðan sú að íbúar Reykjanesbæjar telji hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni og að margir telji búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á samfélagið. Áherslubreytingin sem Kjartan vísar til fólst í því að Reykjavíkurborg tók að sér umsjón hluta þjónustunnar við hælisleitendur, sem áður var eingöngu á hendi Reykjanesbæjar.Kjartan Már KjartanssonBorgin sinnir einhleypum hælisleitendum. Því segir Kjartan að stór hópur ungra karlmanna, sem sóttu hér um hæli, hafi farið til Reykjavíkur.„Í Reykjanesbæ dvelur því að meginuppistöðu til fjölskyldufólk,“ segir Kjartan og bætir því við að fjölskyldufólkið hafi aðlagast samfélaginu betur. Þegar hælisleitendur komu fyrst til Reykjanesbæjar voru þeir oftast einhleypir karlmenn með enga fjölskyldu. ,,Það má segja að þeir hafi sett svip á bæjarbraginn.“Niðurstöður rannsóknar Jóhönnu Maríu sýna meðal annars fram á neikvæðari sýn og viðhorf íbúa í Reykjanesbæ í garð hælisleitenda en hjá höfuðborgarbúum.Kjartan segir viðhorf íbúa Reykjanesbæjar misjöfn eins og íbúar eru margir. ,,En það gefur augaleið að eftir því sem samfélagið er minna þá verða íbúar meira varir við hælisleitendur og þeir mun meira áberandi.“Kjartan bætir við að nú búi hælisleitendur líka víðar um bæinn, áður hafi þeir allir verið á einum stað.
Tengdar fréttir Umræða lituð af fordómum Ný rannsókn leiðir í ljós að íbúar Reykjanesbæjar telja hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni. 66 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni telja búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á bæjarfélagið. 16. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Sjá meira
Umræða lituð af fordómum Ný rannsókn leiðir í ljós að íbúar Reykjanesbæjar telja hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni. 66 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni telja búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á bæjarfélagið. 16. febrúar 2015 07:00