Íslendingar lifandi á Twitter yfir leiknum: "Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna" 6. september 2015 19:29 Jón Daði í baráttunni í leiknum í kvöld. vísir/vilhelm Fólk á samfélagsmiðlum er vel með á nótunum yfir landsleik Íslands og Kazakstan, en margir notendur Twitter nota þann samskiptamiðil til að segja sína skoðun á leiknum og hrósa strákunum okkar. Fái íslenska liðið eitt stig er það gulltryggt á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi næsta sumar, en hér má fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum. Nokkur athyglisverð og skemmtileg tíst hafa komið í gegnum myllumerkið #islkaz. Hvetjum við fólk til að nota það myllumerki.Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna.— Henrik Bødker (@HenrikBodker) September 6, 2015 Þessir menn eru gerðir úr granít. Sagan undir en ekkert stress. Bara rúllað í 4-4-2 fram og til baka, Kasökum ýtt aftar. Ekkert mál.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 6, 2015 Kvíðii og stress á Íslandi mældist hæst þann 6. september 2015. Prósentutölurnar eitthvað í kringum 100%.— Brynjar Ingi Erluson (@brynjarerluson) September 6, 2015 #islkas Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. 6. september 2015 18:17 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kasakstan 0-0 | Evrópudraumurinn rættist Markalaust jafntefli var nóg til að tryggja Íslandi sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögunni. 6. september 2015 00:01 Óbreytt byrjunarlið gegn Kasakstan Íslenska landsliðið í knattspyrnu teflir fram óbreyttu byrjunarliði frá 1-0 sigrinum á Hollandi á dögunum gegn Kasakstan í kvöld. Íslenska liðið þarf eitt stig til að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í fyrsta sinn. 6. september 2015 17:24 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Fólk á samfélagsmiðlum er vel með á nótunum yfir landsleik Íslands og Kazakstan, en margir notendur Twitter nota þann samskiptamiðil til að segja sína skoðun á leiknum og hrósa strákunum okkar. Fái íslenska liðið eitt stig er það gulltryggt á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi næsta sumar, en hér má fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum. Nokkur athyglisverð og skemmtileg tíst hafa komið í gegnum myllumerkið #islkaz. Hvetjum við fólk til að nota það myllumerki.Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna.— Henrik Bødker (@HenrikBodker) September 6, 2015 Þessir menn eru gerðir úr granít. Sagan undir en ekkert stress. Bara rúllað í 4-4-2 fram og til baka, Kasökum ýtt aftar. Ekkert mál.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 6, 2015 Kvíðii og stress á Íslandi mældist hæst þann 6. september 2015. Prósentutölurnar eitthvað í kringum 100%.— Brynjar Ingi Erluson (@brynjarerluson) September 6, 2015 #islkas Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. 6. september 2015 18:17 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kasakstan 0-0 | Evrópudraumurinn rættist Markalaust jafntefli var nóg til að tryggja Íslandi sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögunni. 6. september 2015 00:01 Óbreytt byrjunarlið gegn Kasakstan Íslenska landsliðið í knattspyrnu teflir fram óbreyttu byrjunarliði frá 1-0 sigrinum á Hollandi á dögunum gegn Kasakstan í kvöld. Íslenska liðið þarf eitt stig til að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í fyrsta sinn. 6. september 2015 17:24 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. 6. september 2015 18:17
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kasakstan 0-0 | Evrópudraumurinn rættist Markalaust jafntefli var nóg til að tryggja Íslandi sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögunni. 6. september 2015 00:01
Óbreytt byrjunarlið gegn Kasakstan Íslenska landsliðið í knattspyrnu teflir fram óbreyttu byrjunarliði frá 1-0 sigrinum á Hollandi á dögunum gegn Kasakstan í kvöld. Íslenska liðið þarf eitt stig til að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í fyrsta sinn. 6. september 2015 17:24