Munu draga úr ferðafrelsi flóttamanna Samúel Karl Ólason skrifar 6. september 2015 23:51 Þúsundir hafa farið yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis með lestum. Vísir/AFP Yfirvöld í Austurríki munu draga úr ferðafrelsi flóttamanna um landið, skref fyrir skref, á næstunni. Þannig munu þeir koma í veg fyrir að flóttamenn komist óáreittir inn í Austurríki og í gegnum það til Þýskalands. Landamærum verður aftur lokað. Reglur varðandi flóttafólk voru settar til hliðar í vikunni svo að þúsundir flóttamanna kæmust frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands. „Við höfum alltaf sagt að þetta væri neyðartilvik þar sem við yrðum að bregðast fljótt við,“ segir Werner Fayman, kanslari Austurríkis. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa þrettán þúsund flóttamenn farið yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis á einungis nokkrum dögum. Fayman tilkynnti þessa breytingu eftir að hann ræddi við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, og Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, í síma í dag. Flóttamenn Tengdar fréttir Áætla að 8000 flóttamenn hafi komið til Þýskalands á síðustu 12 tímum Flestir vilja fara til Þýskalands en ríkisstjórn Angelu Merkel hefur lýst því yfir að hún sé reiðubúin að taka á móti miklum fjölda flóttamanna. 6. september 2015 09:41 Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53 Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5. september 2015 12:01 Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23 Átján Sýrlendingar hafa sótt um hæli hér á landi á árinu Átta málum hefur verið lokið og helmingi flóttamanna í þeim málum veitt hæli. 6. september 2015 14:40 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ Sjá meira
Yfirvöld í Austurríki munu draga úr ferðafrelsi flóttamanna um landið, skref fyrir skref, á næstunni. Þannig munu þeir koma í veg fyrir að flóttamenn komist óáreittir inn í Austurríki og í gegnum það til Þýskalands. Landamærum verður aftur lokað. Reglur varðandi flóttafólk voru settar til hliðar í vikunni svo að þúsundir flóttamanna kæmust frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands. „Við höfum alltaf sagt að þetta væri neyðartilvik þar sem við yrðum að bregðast fljótt við,“ segir Werner Fayman, kanslari Austurríkis. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa þrettán þúsund flóttamenn farið yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis á einungis nokkrum dögum. Fayman tilkynnti þessa breytingu eftir að hann ræddi við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, og Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, í síma í dag.
Flóttamenn Tengdar fréttir Áætla að 8000 flóttamenn hafi komið til Þýskalands á síðustu 12 tímum Flestir vilja fara til Þýskalands en ríkisstjórn Angelu Merkel hefur lýst því yfir að hún sé reiðubúin að taka á móti miklum fjölda flóttamanna. 6. september 2015 09:41 Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53 Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5. september 2015 12:01 Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23 Átján Sýrlendingar hafa sótt um hæli hér á landi á árinu Átta málum hefur verið lokið og helmingi flóttamanna í þeim málum veitt hæli. 6. september 2015 14:40 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ Sjá meira
Áætla að 8000 flóttamenn hafi komið til Þýskalands á síðustu 12 tímum Flestir vilja fara til Þýskalands en ríkisstjórn Angelu Merkel hefur lýst því yfir að hún sé reiðubúin að taka á móti miklum fjölda flóttamanna. 6. september 2015 09:41
Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53
Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5. september 2015 12:01
Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23
Átján Sýrlendingar hafa sótt um hæli hér á landi á árinu Átta málum hefur verið lokið og helmingi flóttamanna í þeim málum veitt hæli. 6. september 2015 14:40