Smyglarar skutu af byssum sínum í grennd við Tý á Miðjarðarhafi 15. apríl 2015 07:05 Frá björgunaraðgerðum Týs á Miðjarðarhafi á dögunum. mynd/landhelgisgæslan Smyglarar sem sérhæfa sig í því að koma fólki yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu og að Evrópuströndum skutu af byssum sínum og tóku bát í tog sem flóttafólki hafði skömmu áður verið bjargað úr. Týr, skip Landhelgisgæslunnar, var statt á svæðinu og hafði skömmu áður tekið þátt í björgun fólksins, að því er segir í tilkynningu frá Frontex, landamærastofnun Evrópu. Í frétt á heimasíðu Landhelgisgæslunnar segir að áhöfn Týs hafi heyrt skothvellina en það var statt tæpa sjómílu frá dráttarbátnum. Áhöfnin fylgdist því með atburðarrásinni úr fjarlægð. Atvikið átti sér stað eftir að ítalskt björgunarskip og Týr, skip landhelgisgæslunnar hafði bjargað tvöhundruð og fimmtíu manns sem voru um borð í báti. Eftir að fólkið var komið um borð í ítalska skipið birtust menn á hraðbátum og sigldu í átt að skipunum og skutu úr byssum sínum upp í lofið, að því er segir í frétt um málið á heimasíðu Frontex. Þeir hafi síðan komið taug í dráttarbátinn og tekið hann með sér, og er það sagt til merkis um að smyglararnir séu að verða uppiskroppa með báta. Óttast er að um fjögurhundruð flóttamenn hafi drukknað undan ströndum Líbíu í gær skömmu eftir að fyrrgreint atvik átti sér stað. Ítalska strandgæslan bjargaði 144 á mánudag og hóf þegar umfangsmikla leit að fleirum enda var talið að mun fleiri hefðu verið um borð. Þeir sem komust um borð í björgunarskip segja nú að allt að fimmhundruð og fimmtíu hafi verið um borð í bátnum þegar hann fórst. Flóttamannatímabilið er í þann mund að hefjast og nú þegar er straumurinn gríðarlegur frá Líbíu og yfir til Evrópu. Síðustu fimm daga hefur rúmlega sjöþúsund manns verið bjargað á hafsvæðinu. Flóttamenn Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Sjá meira
Smyglarar sem sérhæfa sig í því að koma fólki yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu og að Evrópuströndum skutu af byssum sínum og tóku bát í tog sem flóttafólki hafði skömmu áður verið bjargað úr. Týr, skip Landhelgisgæslunnar, var statt á svæðinu og hafði skömmu áður tekið þátt í björgun fólksins, að því er segir í tilkynningu frá Frontex, landamærastofnun Evrópu. Í frétt á heimasíðu Landhelgisgæslunnar segir að áhöfn Týs hafi heyrt skothvellina en það var statt tæpa sjómílu frá dráttarbátnum. Áhöfnin fylgdist því með atburðarrásinni úr fjarlægð. Atvikið átti sér stað eftir að ítalskt björgunarskip og Týr, skip landhelgisgæslunnar hafði bjargað tvöhundruð og fimmtíu manns sem voru um borð í báti. Eftir að fólkið var komið um borð í ítalska skipið birtust menn á hraðbátum og sigldu í átt að skipunum og skutu úr byssum sínum upp í lofið, að því er segir í frétt um málið á heimasíðu Frontex. Þeir hafi síðan komið taug í dráttarbátinn og tekið hann með sér, og er það sagt til merkis um að smyglararnir séu að verða uppiskroppa með báta. Óttast er að um fjögurhundruð flóttamenn hafi drukknað undan ströndum Líbíu í gær skömmu eftir að fyrrgreint atvik átti sér stað. Ítalska strandgæslan bjargaði 144 á mánudag og hóf þegar umfangsmikla leit að fleirum enda var talið að mun fleiri hefðu verið um borð. Þeir sem komust um borð í björgunarskip segja nú að allt að fimmhundruð og fimmtíu hafi verið um borð í bátnum þegar hann fórst. Flóttamannatímabilið er í þann mund að hefjast og nú þegar er straumurinn gríðarlegur frá Líbíu og yfir til Evrópu. Síðustu fimm daga hefur rúmlega sjöþúsund manns verið bjargað á hafsvæðinu.
Flóttamenn Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Sjá meira