Sjúklingar í gíslingu vegna kjarabaráttu Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 15. apríl 2015 19:34 Hinrik A. Hansen. Hinrik A. Hansen sem er með heilaæxli sakar verkalýðsfélög, nú síðast BHM, um að taka sjúklinga í gíslingu til að sækja launahækkanir. Neyðarástand hafi skapast á sjúkrahúsum landsins vegna þess að þetta sé látið viðgangast. Hann er farinn að sýna einkenni sem benda til þess að æxlið sé farið að stækka, úr því þurfi að skera með myndatöku en honum hafi verið vísað frá verkfallsins. Hann segir að ekki sé hægt að fullyrða að bráðatilfellum sé sinnt. Meðan sjúkrahúsið forgangsraði sjúklingum eftir því hvort þeir séu í bráðum vanda eða ekki sé verið að láta fólk bíða. „Þetta á ekki bara við um mig,“ segir Hinrik. „Fullt af öðrum sjúklingum bíða í örvæntingu sinni. Það er búið að fresta nítján hjartaþræðingum.Hann segir að enginn geti haldið því fram að þetta stefni ekki lífi fólks í hættu.“ Hann segir að ef þetta snerist um peninga en ekki líf og þjáningar fólks væri búið að setja lög á verkfallið. „Ef þetta væru flugmenn eða flugvirkjar væru sett á þetta lög, en þegar um lífið er að tefla er það ekki álitið jafn alvarlegt.“ Hann segir ekki eðlilegt að sjúklingar þurfi að líða fyrir það, að einhverjir séu að sækja sér kjarabætur. Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Hinrik A. Hansen sem er með heilaæxli sakar verkalýðsfélög, nú síðast BHM, um að taka sjúklinga í gíslingu til að sækja launahækkanir. Neyðarástand hafi skapast á sjúkrahúsum landsins vegna þess að þetta sé látið viðgangast. Hann er farinn að sýna einkenni sem benda til þess að æxlið sé farið að stækka, úr því þurfi að skera með myndatöku en honum hafi verið vísað frá verkfallsins. Hann segir að ekki sé hægt að fullyrða að bráðatilfellum sé sinnt. Meðan sjúkrahúsið forgangsraði sjúklingum eftir því hvort þeir séu í bráðum vanda eða ekki sé verið að láta fólk bíða. „Þetta á ekki bara við um mig,“ segir Hinrik. „Fullt af öðrum sjúklingum bíða í örvæntingu sinni. Það er búið að fresta nítján hjartaþræðingum.Hann segir að enginn geti haldið því fram að þetta stefni ekki lífi fólks í hættu.“ Hann segir að ef þetta snerist um peninga en ekki líf og þjáningar fólks væri búið að setja lög á verkfallið. „Ef þetta væru flugmenn eða flugvirkjar væru sett á þetta lög, en þegar um lífið er að tefla er það ekki álitið jafn alvarlegt.“ Hann segir ekki eðlilegt að sjúklingar þurfi að líða fyrir það, að einhverjir séu að sækja sér kjarabætur.
Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum