Aníta komin á Ólympíuleikana Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. desember 2015 07:00 Aníta Hinriksdóttir keppir á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn næsta sumar. vísir/getty Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottningin úr ÍR, er komin með keppnisrétt í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu sem fara fram í ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, gerði í gær breytingar á lágmörkum í nokkrum greinum fyrir leikana á næsta ári og þar á meðal var lágmarkið lækkað í 800 metra hlaupi kvenna. Lágmarkinu var breytt úr 2:01,00 mínútur í 2:01,50 mínútur. Aníta Hljóp best í sumar á 2:01,01 sem var mikið svekkelsi því hún var aðeins einum hundraðasta frá lágmarkinu. Sá tími dugar henni nú inn á leikana. „Þetta kemur til með að gjörbreyta okkar undirbúningi fyrir komandi ár. Nú getum alfarið einbeitt okkur að undirbúningi fyrir leika með það að markmiði að Aníta verði á toppnum þegar leikarnir fara fram,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu, í samtali við Morgunblaðið. Aníta, sem verður tvítug í janúar, keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti fullorðinna í Peking í sumar þar sem hún náði lágmarkinu um ræðir. Nú keppir hún næsta sumar á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn. Aníta varð eins og flestir vita heims- og Evrópumeistari unglinga fyrir tveimur árum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottningin úr ÍR, er komin með keppnisrétt í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu sem fara fram í ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, gerði í gær breytingar á lágmörkum í nokkrum greinum fyrir leikana á næsta ári og þar á meðal var lágmarkið lækkað í 800 metra hlaupi kvenna. Lágmarkinu var breytt úr 2:01,00 mínútur í 2:01,50 mínútur. Aníta Hljóp best í sumar á 2:01,01 sem var mikið svekkelsi því hún var aðeins einum hundraðasta frá lágmarkinu. Sá tími dugar henni nú inn á leikana. „Þetta kemur til með að gjörbreyta okkar undirbúningi fyrir komandi ár. Nú getum alfarið einbeitt okkur að undirbúningi fyrir leika með það að markmiði að Aníta verði á toppnum þegar leikarnir fara fram,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu, í samtali við Morgunblaðið. Aníta, sem verður tvítug í janúar, keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti fullorðinna í Peking í sumar þar sem hún náði lágmarkinu um ræðir. Nú keppir hún næsta sumar á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn. Aníta varð eins og flestir vita heims- og Evrópumeistari unglinga fyrir tveimur árum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira