Beckenbauer ósáttur við leikmannaveltuna hjá Bayern Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2015 15:30 Beckenbauer í eldlínunni. vísir/getty Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að liðið hafi gert mistök á leikmannamarkaðnum í janúar. Hann er ekki sáttur með hvernig þýska félagið hefur hagað sér á leikmannamarkaðnum undanfarið. „Ég held að það hafi verið gerð mistök. Ég skildi ekki afhverju Shaqiri var seldur til Inter og afhverju Hojbjerg var lánaður til Augsburg," sagði Beckenbauer. „Þeir voru frábærir varamenn og við höfum saknað þeirra síðari hluta tímabilsins. Auðvitað geturu ekki búist við öllum þessum meiðslum sem við höfum lent í og nokkrir leikmenn hafa verið lengur frá, en gert var ráð fyrir." „Bayern voru heppnir að Thiagi og Javi Martinez snéru til baka, en við höfum ekki enn endurheimt öll okkar vopn og þú þarft þau í undanúrslitaleik gegn Barcelona í Meistaradeildinni." Bayern steinlá fyrir Barcelona á Nou Camp í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudag, en liðið tapaði einnig gegn Augsburg 1-0 í gær á heimavelli. „Í þannig leikjum þarftu öll þín vopn og það er ekki nægilega öflugt að spila bara með þeim leikmönnum sem eru klárir á þeim tímapunkti. Þeim var refsað fyrir þeirra kaup og sölu og ég held að þeir muni hugsa um framtíðina og taka skref til að forðast þetta." „Ég held að Bayern muni kaupa nýja leikmenn. Sumir leikmenn eru eldri en 30 ára og hversu lengi munu þeir spila? Þessir leikir eru að verða æsilegri og æsilegri. Það er þess vegna sem þú þarft að hafa að stóran hóp," sagði Beckenbauer grjótharður að lokum. Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að liðið hafi gert mistök á leikmannamarkaðnum í janúar. Hann er ekki sáttur með hvernig þýska félagið hefur hagað sér á leikmannamarkaðnum undanfarið. „Ég held að það hafi verið gerð mistök. Ég skildi ekki afhverju Shaqiri var seldur til Inter og afhverju Hojbjerg var lánaður til Augsburg," sagði Beckenbauer. „Þeir voru frábærir varamenn og við höfum saknað þeirra síðari hluta tímabilsins. Auðvitað geturu ekki búist við öllum þessum meiðslum sem við höfum lent í og nokkrir leikmenn hafa verið lengur frá, en gert var ráð fyrir." „Bayern voru heppnir að Thiagi og Javi Martinez snéru til baka, en við höfum ekki enn endurheimt öll okkar vopn og þú þarft þau í undanúrslitaleik gegn Barcelona í Meistaradeildinni." Bayern steinlá fyrir Barcelona á Nou Camp í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudag, en liðið tapaði einnig gegn Augsburg 1-0 í gær á heimavelli. „Í þannig leikjum þarftu öll þín vopn og það er ekki nægilega öflugt að spila bara með þeim leikmönnum sem eru klárir á þeim tímapunkti. Þeim var refsað fyrir þeirra kaup og sölu og ég held að þeir muni hugsa um framtíðina og taka skref til að forðast þetta." „Ég held að Bayern muni kaupa nýja leikmenn. Sumir leikmenn eru eldri en 30 ára og hversu lengi munu þeir spila? Þessir leikir eru að verða æsilegri og æsilegri. Það er þess vegna sem þú þarft að hafa að stóran hóp," sagði Beckenbauer grjótharður að lokum.
Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira