Söfnuðu tæplega 800 þúsund krónum fyrir langveika stúlku og fjölskyldu hennar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. desember 2015 21:15 Anja Mist með mömmu sinni, Guðbjörgu Hrefnu. mynd/guðbjörg „Það er alveg dásamlegt að finna svona mikinn stuðning. Ég er bara búin að vera grátandi og hlæjandi hérna til skiptis,“ segir Guðbjörg Hrefna Árnadóttir, móðir Önju Mistar, sem er rúmlega eins árs gömul langveik stúlka, en meðlimir í Facebook-hópnum Góða systir tóku sig saman og söfnuðu tæplega 800 þúsund krónum til styrktar fjölskyldunni nú í aðdraganda jóla. Anna Svava Knútsdóttir sem er með Guðbjörgu í bumbuhópnum Marsmömmur setti söfnunina af stað. Anja Mist er fyrirburi og var á vökudeild þar til hún varð þriggja og hálfs mánaða. Þegar hún var svo sjö mánaða gömul greindist hún með óþekktan lungnasjúkdóm sem læknarnir standa ráðþrota frammi fyrir.Anja Mistmynd/guðbjörgAnja Mist er því búin að vera samfleytt á spítalanum seinustu tvo mánuði með foreldrum sínum og mun litla fjölskyldan halda jólin þar. „Við vorum á vökudeildinni á jólunum í fyrra en það var allt öðruvísi því þá var hún alveg heilbrigð. Við verðum bara saman hér þrjú og fáum sendan jólamat hingað frá mömmu og tengdamömmu,“ segir Guðbjörg. Hún segir dóttur sína ótrúlega lífsglaða og segir að henni finnist eins og Anja finni hvað fjölskyldan fái mikinn stuðning úr ótal áttum. Það sé líka þannig að þegar mömmu og pabba líði vel þá líði henni líka vel. Tengdar fréttir Gleðitár á Barnaspítala Hringsins: „Ég er ótrúlega stolt að fá að vera hluti af þessum hóp“ Hópurinn Marsmömmur 2015 var stofnaður í aðdraganda þess að fjölmargar mæður um land allt áttu von á barni í mars 2015. 23. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Sjá meira
„Það er alveg dásamlegt að finna svona mikinn stuðning. Ég er bara búin að vera grátandi og hlæjandi hérna til skiptis,“ segir Guðbjörg Hrefna Árnadóttir, móðir Önju Mistar, sem er rúmlega eins árs gömul langveik stúlka, en meðlimir í Facebook-hópnum Góða systir tóku sig saman og söfnuðu tæplega 800 þúsund krónum til styrktar fjölskyldunni nú í aðdraganda jóla. Anna Svava Knútsdóttir sem er með Guðbjörgu í bumbuhópnum Marsmömmur setti söfnunina af stað. Anja Mist er fyrirburi og var á vökudeild þar til hún varð þriggja og hálfs mánaða. Þegar hún var svo sjö mánaða gömul greindist hún með óþekktan lungnasjúkdóm sem læknarnir standa ráðþrota frammi fyrir.Anja Mistmynd/guðbjörgAnja Mist er því búin að vera samfleytt á spítalanum seinustu tvo mánuði með foreldrum sínum og mun litla fjölskyldan halda jólin þar. „Við vorum á vökudeildinni á jólunum í fyrra en það var allt öðruvísi því þá var hún alveg heilbrigð. Við verðum bara saman hér þrjú og fáum sendan jólamat hingað frá mömmu og tengdamömmu,“ segir Guðbjörg. Hún segir dóttur sína ótrúlega lífsglaða og segir að henni finnist eins og Anja finni hvað fjölskyldan fái mikinn stuðning úr ótal áttum. Það sé líka þannig að þegar mömmu og pabba líði vel þá líði henni líka vel.
Tengdar fréttir Gleðitár á Barnaspítala Hringsins: „Ég er ótrúlega stolt að fá að vera hluti af þessum hóp“ Hópurinn Marsmömmur 2015 var stofnaður í aðdraganda þess að fjölmargar mæður um land allt áttu von á barni í mars 2015. 23. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Sjá meira
Gleðitár á Barnaspítala Hringsins: „Ég er ótrúlega stolt að fá að vera hluti af þessum hóp“ Hópurinn Marsmömmur 2015 var stofnaður í aðdraganda þess að fjölmargar mæður um land allt áttu von á barni í mars 2015. 23. nóvember 2015 15:15