Söfnuðu tæplega 800 þúsund krónum fyrir langveika stúlku og fjölskyldu hennar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. desember 2015 21:15 Anja Mist með mömmu sinni, Guðbjörgu Hrefnu. mynd/guðbjörg „Það er alveg dásamlegt að finna svona mikinn stuðning. Ég er bara búin að vera grátandi og hlæjandi hérna til skiptis,“ segir Guðbjörg Hrefna Árnadóttir, móðir Önju Mistar, sem er rúmlega eins árs gömul langveik stúlka, en meðlimir í Facebook-hópnum Góða systir tóku sig saman og söfnuðu tæplega 800 þúsund krónum til styrktar fjölskyldunni nú í aðdraganda jóla. Anna Svava Knútsdóttir sem er með Guðbjörgu í bumbuhópnum Marsmömmur setti söfnunina af stað. Anja Mist er fyrirburi og var á vökudeild þar til hún varð þriggja og hálfs mánaða. Þegar hún var svo sjö mánaða gömul greindist hún með óþekktan lungnasjúkdóm sem læknarnir standa ráðþrota frammi fyrir.Anja Mistmynd/guðbjörgAnja Mist er því búin að vera samfleytt á spítalanum seinustu tvo mánuði með foreldrum sínum og mun litla fjölskyldan halda jólin þar. „Við vorum á vökudeildinni á jólunum í fyrra en það var allt öðruvísi því þá var hún alveg heilbrigð. Við verðum bara saman hér þrjú og fáum sendan jólamat hingað frá mömmu og tengdamömmu,“ segir Guðbjörg. Hún segir dóttur sína ótrúlega lífsglaða og segir að henni finnist eins og Anja finni hvað fjölskyldan fái mikinn stuðning úr ótal áttum. Það sé líka þannig að þegar mömmu og pabba líði vel þá líði henni líka vel. Tengdar fréttir Gleðitár á Barnaspítala Hringsins: „Ég er ótrúlega stolt að fá að vera hluti af þessum hóp“ Hópurinn Marsmömmur 2015 var stofnaður í aðdraganda þess að fjölmargar mæður um land allt áttu von á barni í mars 2015. 23. nóvember 2015 15:15 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
„Það er alveg dásamlegt að finna svona mikinn stuðning. Ég er bara búin að vera grátandi og hlæjandi hérna til skiptis,“ segir Guðbjörg Hrefna Árnadóttir, móðir Önju Mistar, sem er rúmlega eins árs gömul langveik stúlka, en meðlimir í Facebook-hópnum Góða systir tóku sig saman og söfnuðu tæplega 800 þúsund krónum til styrktar fjölskyldunni nú í aðdraganda jóla. Anna Svava Knútsdóttir sem er með Guðbjörgu í bumbuhópnum Marsmömmur setti söfnunina af stað. Anja Mist er fyrirburi og var á vökudeild þar til hún varð þriggja og hálfs mánaða. Þegar hún var svo sjö mánaða gömul greindist hún með óþekktan lungnasjúkdóm sem læknarnir standa ráðþrota frammi fyrir.Anja Mistmynd/guðbjörgAnja Mist er því búin að vera samfleytt á spítalanum seinustu tvo mánuði með foreldrum sínum og mun litla fjölskyldan halda jólin þar. „Við vorum á vökudeildinni á jólunum í fyrra en það var allt öðruvísi því þá var hún alveg heilbrigð. Við verðum bara saman hér þrjú og fáum sendan jólamat hingað frá mömmu og tengdamömmu,“ segir Guðbjörg. Hún segir dóttur sína ótrúlega lífsglaða og segir að henni finnist eins og Anja finni hvað fjölskyldan fái mikinn stuðning úr ótal áttum. Það sé líka þannig að þegar mömmu og pabba líði vel þá líði henni líka vel.
Tengdar fréttir Gleðitár á Barnaspítala Hringsins: „Ég er ótrúlega stolt að fá að vera hluti af þessum hóp“ Hópurinn Marsmömmur 2015 var stofnaður í aðdraganda þess að fjölmargar mæður um land allt áttu von á barni í mars 2015. 23. nóvember 2015 15:15 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Gleðitár á Barnaspítala Hringsins: „Ég er ótrúlega stolt að fá að vera hluti af þessum hóp“ Hópurinn Marsmömmur 2015 var stofnaður í aðdraganda þess að fjölmargar mæður um land allt áttu von á barni í mars 2015. 23. nóvember 2015 15:15
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein