Kosningar í Katalóníu gætu reynst sögulegar Bjarki Ármannsson skrifar 27. september 2015 16:53 Artur Mas, forseti sjálfsstjórnarhéraðsins Katalóníu, greiðir atkvæði sitt í morgun. Vísir/EPA Katalóníubúar ganga um þessar mundir að kjörborðinu í kosningum sem gætu reynst fyrsta skrefið á leið til sjálfstæðis héraðsins frá Spáni. Tveir sjálfstæðissinnaðir flokkar eru saman í framboði með það fyrir augum að tryggja sér meirihluta á héraðsþinginu. Íbúar í Katalóníu hafa lengið kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins en spænskur stjórnskipunardómstóll hefur hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að slík atkvæðagreiðsla sé í andstöðu við stjórnarskrá landsins. Stjórnmálaskýrendur útiloka hins vegar ekki að sjálfstæðissinnar grípi til þess ráðs að lýsa einhliða yfir sjálfstæði vinni þeir sigur í kosningunum í dag. Kjörstaðir opnuðu klukkan sjö í morgun að íslenskum tíma og loka klukkan sex í kvöld. Rúmlega fimm milljónir manna eru á kjörskrá og segir spænska blaðið El País að klukkan fjögur hafi kjörsókn verið komin upp í rúm sextíu prósent. Kannanir gefa til kynna að skiptar skoðanir séu meðal Katalóníubúa um hvort héraðið eigi að segja sig frá Spáni, þó meirihluti sé hlynntur því að fá að kjósa um það. Tengdar fréttir Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. 21. september 2015 21:09 Styðja sjálfstæði Katalóníu Þúsundir komu saman til að sýna kröfunni um sjálfstæði sjálfsstjórnarhéraðsins Katalóníu stuðning í Barcelóna á Spáni í gær. 12. september 2015 12:00 Sjálfstæði ekki í samræmi við stjórnarskrá Stjórnvöld á Spáni telja að fyrirhuguð atkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu sé ekki í samræmi við stjórnarskrá landsins og ætla að vísa málinu til stjórnlagadómstóls. 29. september 2014 18:45 Katalónar halda atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Yfirvöld í Madrid eru á móti atkvæðagreiðslunni og segja hana ólöglega. 27. september 2014 10:38 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Katalóníubúar ganga um þessar mundir að kjörborðinu í kosningum sem gætu reynst fyrsta skrefið á leið til sjálfstæðis héraðsins frá Spáni. Tveir sjálfstæðissinnaðir flokkar eru saman í framboði með það fyrir augum að tryggja sér meirihluta á héraðsþinginu. Íbúar í Katalóníu hafa lengið kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins en spænskur stjórnskipunardómstóll hefur hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að slík atkvæðagreiðsla sé í andstöðu við stjórnarskrá landsins. Stjórnmálaskýrendur útiloka hins vegar ekki að sjálfstæðissinnar grípi til þess ráðs að lýsa einhliða yfir sjálfstæði vinni þeir sigur í kosningunum í dag. Kjörstaðir opnuðu klukkan sjö í morgun að íslenskum tíma og loka klukkan sex í kvöld. Rúmlega fimm milljónir manna eru á kjörskrá og segir spænska blaðið El País að klukkan fjögur hafi kjörsókn verið komin upp í rúm sextíu prósent. Kannanir gefa til kynna að skiptar skoðanir séu meðal Katalóníubúa um hvort héraðið eigi að segja sig frá Spáni, þó meirihluti sé hlynntur því að fá að kjósa um það.
Tengdar fréttir Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. 21. september 2015 21:09 Styðja sjálfstæði Katalóníu Þúsundir komu saman til að sýna kröfunni um sjálfstæði sjálfsstjórnarhéraðsins Katalóníu stuðning í Barcelóna á Spáni í gær. 12. september 2015 12:00 Sjálfstæði ekki í samræmi við stjórnarskrá Stjórnvöld á Spáni telja að fyrirhuguð atkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu sé ekki í samræmi við stjórnarskrá landsins og ætla að vísa málinu til stjórnlagadómstóls. 29. september 2014 18:45 Katalónar halda atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Yfirvöld í Madrid eru á móti atkvæðagreiðslunni og segja hana ólöglega. 27. september 2014 10:38 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. 21. september 2015 21:09
Styðja sjálfstæði Katalóníu Þúsundir komu saman til að sýna kröfunni um sjálfstæði sjálfsstjórnarhéraðsins Katalóníu stuðning í Barcelóna á Spáni í gær. 12. september 2015 12:00
Sjálfstæði ekki í samræmi við stjórnarskrá Stjórnvöld á Spáni telja að fyrirhuguð atkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu sé ekki í samræmi við stjórnarskrá landsins og ætla að vísa málinu til stjórnlagadómstóls. 29. september 2014 18:45
Katalónar halda atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Yfirvöld í Madrid eru á móti atkvæðagreiðslunni og segja hana ólöglega. 27. september 2014 10:38