Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. ágúst 2015 13:10 Depay er á sínum stað í leikmannahóp Hollands. Vísir/Getty Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. Blind sem tók við starfinu sem landsliðsþjálfari af Guus Hiddink á dögunum þarf á sex stigum að halda úr þessum tveimur leikjum enda fimm stigum á eftir Íslandi í A-riðli. Ekkert pláss er fyrir Nigel De Jong, leikmann AC Milan, en Memphis Depay, leikmaður Manchester United er á sínum stað ásamt liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Daley Blind.Hópurinn:Markmenn: Jasper Cillessen (Ajax) Tim Krul (Newcastle) Jeroen Zoet (PSV)Varnarmenn: Stefan de Vrij (Lazio) Gregory van der Wiel (Paris Saint-Germain) Bruno Martins Indi (Porto) Daley Blind (Manchester United) Kenny Tete (Ajax) Terence Kongolo (Feyenoord) Jeffrey Bruma (PSV) Jairo Riedewald (Ajax)Miðjumenn: Wesley Sneijder (Galatasaray) Davy Klaasen (Ajax) Vurnon Anita (Newcastle) Ibrahim Affelay (Stoke) Quincy Promes (Spartak Moskva) Arjen Robben (Bayern Munchen) Georginio Wijnaldum (Newcastle) Memphis Depay (Manchester United) Luciano Narsingh (PSV)Sóknarmenn: Robin Van Persie (Fenerbahce) Klaas-Jan Huntelaar (Schalke 04) Luuk de Jong (PSV) Dit is 'm! De definitieve selectie van Oranje voor de wedstrijden tegen IJsland en Turkije: http://t.co/EHXzAmQSu1. pic.twitter.com/yQKFvbxaCL— OnsOranje (@OnsOranje) August 28, 2015 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 11:19 Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 13:28 Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. Blind sem tók við starfinu sem landsliðsþjálfari af Guus Hiddink á dögunum þarf á sex stigum að halda úr þessum tveimur leikjum enda fimm stigum á eftir Íslandi í A-riðli. Ekkert pláss er fyrir Nigel De Jong, leikmann AC Milan, en Memphis Depay, leikmaður Manchester United er á sínum stað ásamt liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Daley Blind.Hópurinn:Markmenn: Jasper Cillessen (Ajax) Tim Krul (Newcastle) Jeroen Zoet (PSV)Varnarmenn: Stefan de Vrij (Lazio) Gregory van der Wiel (Paris Saint-Germain) Bruno Martins Indi (Porto) Daley Blind (Manchester United) Kenny Tete (Ajax) Terence Kongolo (Feyenoord) Jeffrey Bruma (PSV) Jairo Riedewald (Ajax)Miðjumenn: Wesley Sneijder (Galatasaray) Davy Klaasen (Ajax) Vurnon Anita (Newcastle) Ibrahim Affelay (Stoke) Quincy Promes (Spartak Moskva) Arjen Robben (Bayern Munchen) Georginio Wijnaldum (Newcastle) Memphis Depay (Manchester United) Luciano Narsingh (PSV)Sóknarmenn: Robin Van Persie (Fenerbahce) Klaas-Jan Huntelaar (Schalke 04) Luuk de Jong (PSV) Dit is 'm! De definitieve selectie van Oranje voor de wedstrijden tegen IJsland en Turkije: http://t.co/EHXzAmQSu1. pic.twitter.com/yQKFvbxaCL— OnsOranje (@OnsOranje) August 28, 2015
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 11:19 Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 13:28 Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15
Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 11:19
Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 13:28
Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. 28. ágúst 2015 13:45