„Þetta stríðir gegn réttlætiskennd okkar og siðferði“ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 13. desember 2015 13:23 Arjan og systir hans voru send úr landi í skjóli nætur skjáskot Á þriðja þúsund hafa skrifað undir áskorun til innanríkisráðherra um að afturkalla ákvörðun útlendingastofnunar og bjóða fjölskyldum tveggja langveikra drengja sem vísað var á brott í vikunni að snúa aftur til Íslands. Þá hefur verið efnt til mótmæla gegn brottvísuninni á Austurvelli klukkan fimm á þriðjudag. Hrafn Jökulsson,blaðamaður og rithöfundur, einn aðstandenda undirskriftasöfnunarinnar, segist vonast til að íslensk yfirvöld taki sig saman í andlitinu og leiðrétti þessi mistök.Sjá einnig: Hróðmar Helgason læknir Arjans: Skammarlegt að senda veik börn úr landi um miðja nótt„Þetta er eitthvað sem við þurfum að leiðrétta. Þetta eru hörmuleg mistök. Þetta er ekki bara brot á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem að kveður á um allar ákvarðanir yfirvalda sem snerta börn skulu byggðar á því sem börnunum er fyrir bestu. Þetta stríðir gegn réttlætiskennd okkar og siðferðiskennd. Við eigum að leiðrétta þessi mistök og það er ömurlegt að í aðdraganda þess að við skulum vera að búa okkur undir mikla hátíð til að minnast fæðingu drengs fyrir 2000 árum skulum við eiga svo ómanneskjulegt kerfi að þetta skuli geta gerst,“ segir Hrafn. Hann minnir á að við höfum öll orðið vitni að því þegar hægt var að fá Bobby Fischer til landsins. Þá hafi hvorki regluverkið né kerfið staðið í veginum. „Ég skora líka á yfirvöld að beita sér í málinu. Því er haldið fram að ráðherra hafi ekkert getað gert og geti ekkert gert en við vitum að það er ekki rétt. Ráðherrar hafa beitt sér í svona málum og ráðherrar hafa áhrifavald. Við sáum öll hvernig hægt var að bjarga Bobby Fischer með einum fingursmelli. Þá stóð ekki kerfið eða regluverkið í veginum.“ Viðtalið við Hrafn má heyra hér að neðan. Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Fleiri fréttir Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Sjá meira
Á þriðja þúsund hafa skrifað undir áskorun til innanríkisráðherra um að afturkalla ákvörðun útlendingastofnunar og bjóða fjölskyldum tveggja langveikra drengja sem vísað var á brott í vikunni að snúa aftur til Íslands. Þá hefur verið efnt til mótmæla gegn brottvísuninni á Austurvelli klukkan fimm á þriðjudag. Hrafn Jökulsson,blaðamaður og rithöfundur, einn aðstandenda undirskriftasöfnunarinnar, segist vonast til að íslensk yfirvöld taki sig saman í andlitinu og leiðrétti þessi mistök.Sjá einnig: Hróðmar Helgason læknir Arjans: Skammarlegt að senda veik börn úr landi um miðja nótt„Þetta er eitthvað sem við þurfum að leiðrétta. Þetta eru hörmuleg mistök. Þetta er ekki bara brot á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem að kveður á um allar ákvarðanir yfirvalda sem snerta börn skulu byggðar á því sem börnunum er fyrir bestu. Þetta stríðir gegn réttlætiskennd okkar og siðferðiskennd. Við eigum að leiðrétta þessi mistök og það er ömurlegt að í aðdraganda þess að við skulum vera að búa okkur undir mikla hátíð til að minnast fæðingu drengs fyrir 2000 árum skulum við eiga svo ómanneskjulegt kerfi að þetta skuli geta gerst,“ segir Hrafn. Hann minnir á að við höfum öll orðið vitni að því þegar hægt var að fá Bobby Fischer til landsins. Þá hafi hvorki regluverkið né kerfið staðið í veginum. „Ég skora líka á yfirvöld að beita sér í málinu. Því er haldið fram að ráðherra hafi ekkert getað gert og geti ekkert gert en við vitum að það er ekki rétt. Ráðherrar hafa beitt sér í svona málum og ráðherrar hafa áhrifavald. Við sáum öll hvernig hægt var að bjarga Bobby Fischer með einum fingursmelli. Þá stóð ekki kerfið eða regluverkið í veginum.“ Viðtalið við Hrafn má heyra hér að neðan.
Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Fleiri fréttir Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Sjá meira