Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Una Sighvatsdóttir skrifar 16. október 2015 22:03 Hollande og Ólafur Ragnar við rætur Sólheimajökuls. vísir/friðrik þór halldórsson Francois Hollande, forseti Frakklands, hóf heimsókn sína til Íslands með því að fara í flug upp á Sólheimajökul þar sem hann kynnti sér áhrif hlýnunar loftslags á jökla. Hollande er einn ræðumanna Arctic Circle ráðstefnunnar sem fram fer í Hörpu um helgina.Ólafur Ragnar, Dorrit og Holland við jökulinn í dag.Vísir/Friðrik Þór„Þetta er í fyrsta skipti sem einn af leiðtogum helstu efnahagsvelda heims gerir sér ferð til að tengja saman annars vegar það sem er að gerast á Norðurslóðum, bráðnun jöklanna og íssins, og hins vegar þessa mikilvægu samningaviðræðna sem munu fara fram í desember sem á að forða því að jörðin verði fórnarlamb óafturkræfra loftlagsbreytinga,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, en hann var með í för er Hollande heimsótti jökulinn. „Þess vegna er þetta ekki aðeins mikilvægt fyrir okkur Íslendinga heldur líka skilaboð til heimsbyggðarinnar að forseti Frakklands ætli að leggja sig allan fram um að ná árangri í París. Það var merkilegt að labba upp að rótum Sólheimajökuls að labba lengi eftir þessum svarta sandi og upp að steinunum og klettunum og láta hann upplifa hvernig jökullinn hefði hopað. Eitt af því sem hefði haft mest áhrif á hann sem hann hefði upplifað á síðustu árum,“ segir Ólafur. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira
Francois Hollande, forseti Frakklands, hóf heimsókn sína til Íslands með því að fara í flug upp á Sólheimajökul þar sem hann kynnti sér áhrif hlýnunar loftslags á jökla. Hollande er einn ræðumanna Arctic Circle ráðstefnunnar sem fram fer í Hörpu um helgina.Ólafur Ragnar, Dorrit og Holland við jökulinn í dag.Vísir/Friðrik Þór„Þetta er í fyrsta skipti sem einn af leiðtogum helstu efnahagsvelda heims gerir sér ferð til að tengja saman annars vegar það sem er að gerast á Norðurslóðum, bráðnun jöklanna og íssins, og hins vegar þessa mikilvægu samningaviðræðna sem munu fara fram í desember sem á að forða því að jörðin verði fórnarlamb óafturkræfra loftlagsbreytinga,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, en hann var með í för er Hollande heimsótti jökulinn. „Þess vegna er þetta ekki aðeins mikilvægt fyrir okkur Íslendinga heldur líka skilaboð til heimsbyggðarinnar að forseti Frakklands ætli að leggja sig allan fram um að ná árangri í París. Það var merkilegt að labba upp að rótum Sólheimajökuls að labba lengi eftir þessum svarta sandi og upp að steinunum og klettunum og láta hann upplifa hvernig jökullinn hefði hopað. Eitt af því sem hefði haft mest áhrif á hann sem hann hefði upplifað á síðustu árum,“ segir Ólafur.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira