Páfinn messaði yfir Bandaríkjamönnum Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2015 15:40 Frans páfi og Barack Obama. Vísir/AFP Frans páfi byrjaði heimsókn sína til Bandaríkjanna á því að kalla eftir aðgerðum gegn loftslagsvandanum. Hann sagði að ekki væri hægt að velta honum yfir á næstu kynslóðir. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, þakkaði páfanum fyrir vinnu sína í garð fátækra og plánetunnar. Tekið var á móti páfanum með pomp og prakt og hafa þúsundir lagt leið sína til Washington DC til að berja páfann augum. Höfuðborgin var fyrsti viðkomustaður Francis á sex daga ferðalagi hans um Bandaríkin. Á vef AP fréttaveitunnar segir að hluti biskupa í Bandaríkjunum eigi erfitt með að sætta sig við þá stefnu sem Francis hefur tekið. Þá sérstaklega varðandi hjónabönd samkynhneigðra og fóstureyðingu. Frans mun flytja ræðu í þinginu í Washington á morgun. Þar sem meirihlutinn eru repúblikanar sem einnig eru ekki sammála honum og Obama varðandi áðurnefnd atriði. Á föstudaginn mun páfinn flytja ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum á föstudaginn. Welcome to the White House, @Pontifex! Your messages of love, hope, and peace have inspired us all.— President Obama (@POTUS) September 23, 2015 Tengdar fréttir Vill syndaaflausnir vegna fóstureyðinga Francis Páfi vill að prestar komi til móts við bæði konu og lækna. 1. september 2015 12:57 Páfinn mættur til Kúbu Vill að kirkjan í Kúbu fái aukið frelsi og fjárráð. 19. september 2015 22:03 Frans páfi fundaði með Fídel Castro Páfi og Kúbuforsetinn fyrrverandi ræddu meðal annars trúmál og ástand heimsins. 20. september 2015 23:44 Dregur biskupa til ábyrgðar Nýr dómstóll hefur verið skipaður í Páfagarði. 11. júní 2015 07:00 Vatíkanið tekur á móti tveimur fjölskyldum á flótta Francis páfi hvetur aðra kaþólikka til að gera slíkt hið sama. 6. september 2015 20:04 Páfi býður fráskilda velkomna Frans vill ekki bannfæra. 6. ágúst 2015 08:00 Baðst fyrirgefningar á syndum kaþólsku kirkjunnar Páfinn er nú á ferðalagi um Suður-Ameríku en hann ræddi við leiðtoga Inka í Bólivíu sem og aðra leiðtoga. 10. júlí 2015 09:00 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Fleiri fréttir Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Sjá meira
Frans páfi byrjaði heimsókn sína til Bandaríkjanna á því að kalla eftir aðgerðum gegn loftslagsvandanum. Hann sagði að ekki væri hægt að velta honum yfir á næstu kynslóðir. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, þakkaði páfanum fyrir vinnu sína í garð fátækra og plánetunnar. Tekið var á móti páfanum með pomp og prakt og hafa þúsundir lagt leið sína til Washington DC til að berja páfann augum. Höfuðborgin var fyrsti viðkomustaður Francis á sex daga ferðalagi hans um Bandaríkin. Á vef AP fréttaveitunnar segir að hluti biskupa í Bandaríkjunum eigi erfitt með að sætta sig við þá stefnu sem Francis hefur tekið. Þá sérstaklega varðandi hjónabönd samkynhneigðra og fóstureyðingu. Frans mun flytja ræðu í þinginu í Washington á morgun. Þar sem meirihlutinn eru repúblikanar sem einnig eru ekki sammála honum og Obama varðandi áðurnefnd atriði. Á föstudaginn mun páfinn flytja ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum á föstudaginn. Welcome to the White House, @Pontifex! Your messages of love, hope, and peace have inspired us all.— President Obama (@POTUS) September 23, 2015
Tengdar fréttir Vill syndaaflausnir vegna fóstureyðinga Francis Páfi vill að prestar komi til móts við bæði konu og lækna. 1. september 2015 12:57 Páfinn mættur til Kúbu Vill að kirkjan í Kúbu fái aukið frelsi og fjárráð. 19. september 2015 22:03 Frans páfi fundaði með Fídel Castro Páfi og Kúbuforsetinn fyrrverandi ræddu meðal annars trúmál og ástand heimsins. 20. september 2015 23:44 Dregur biskupa til ábyrgðar Nýr dómstóll hefur verið skipaður í Páfagarði. 11. júní 2015 07:00 Vatíkanið tekur á móti tveimur fjölskyldum á flótta Francis páfi hvetur aðra kaþólikka til að gera slíkt hið sama. 6. september 2015 20:04 Páfi býður fráskilda velkomna Frans vill ekki bannfæra. 6. ágúst 2015 08:00 Baðst fyrirgefningar á syndum kaþólsku kirkjunnar Páfinn er nú á ferðalagi um Suður-Ameríku en hann ræddi við leiðtoga Inka í Bólivíu sem og aðra leiðtoga. 10. júlí 2015 09:00 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Fleiri fréttir Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Sjá meira
Vill syndaaflausnir vegna fóstureyðinga Francis Páfi vill að prestar komi til móts við bæði konu og lækna. 1. september 2015 12:57
Frans páfi fundaði með Fídel Castro Páfi og Kúbuforsetinn fyrrverandi ræddu meðal annars trúmál og ástand heimsins. 20. september 2015 23:44
Vatíkanið tekur á móti tveimur fjölskyldum á flótta Francis páfi hvetur aðra kaþólikka til að gera slíkt hið sama. 6. september 2015 20:04
Baðst fyrirgefningar á syndum kaþólsku kirkjunnar Páfinn er nú á ferðalagi um Suður-Ameríku en hann ræddi við leiðtoga Inka í Bólivíu sem og aðra leiðtoga. 10. júlí 2015 09:00