Klopp kyssti konuna eftir hvert einasta mark | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2015 23:30 Jürgen Klopp. Vísir/EPA Jürgen Klopp, fyrrum þjálfari Borussia Dortmund, er frjáls eins og fuglinn og getur því leyft sér að mæta á leiki með sínu gamla félagi. Klopp vakti athygli fyrir innilegan fögnuð sinn þegar hann mætti á leik Mainz 05 og Hoffenheim í fimmtu umferð þýsku Bundesligunnar um síðustu. Jürgen Klopp lék í ellefu ár með liði 1. FSV Mainz 05 og tók síðan við þjálfun liðsins eftir að hann lagði skóna á hilluna 2001. Klopp þjálfaði síðan Mainz-liðið til ársins 2008 þegar hann tók við starfi þjálfara Borussia Dortmund. Hann bar því leikmaður eða þjálfari hjá Mainz 05 í átján ár og því hefur því skiljanlega miklar taugar til síns gamla félags. Klopp náði frábærum árangri með Borussia Dortmund en það er ekki hægt að sjá annað en að Mainz-hjartað sé ennþá risastórt. Mainz 05 lenti undir í upphafi leiks en svaraði síðan með þremur mörkum og vann sinn þriðja leik á tímabilinu. Jürgen Klopp fagnaði vel öllum þremur mörkum Mainz-liðsins og smellti kossi á konu sína eftir hvert einasta mark. Yunus Malli var hetja kvöldsins en hann skoraði öll mörk Mainz í leiknum. Þýsku sjónvarpsmennirnir voru að sjálfsögðu með myndavélar á Jürgen Klopp og fleiri gestum í heiðursstúkunni á Coface Arena. Hér fyrir neðan má sjá Jürgen Klopp fagna mörkum síns gamla félags. Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Jürgen Klopp, fyrrum þjálfari Borussia Dortmund, er frjáls eins og fuglinn og getur því leyft sér að mæta á leiki með sínu gamla félagi. Klopp vakti athygli fyrir innilegan fögnuð sinn þegar hann mætti á leik Mainz 05 og Hoffenheim í fimmtu umferð þýsku Bundesligunnar um síðustu. Jürgen Klopp lék í ellefu ár með liði 1. FSV Mainz 05 og tók síðan við þjálfun liðsins eftir að hann lagði skóna á hilluna 2001. Klopp þjálfaði síðan Mainz-liðið til ársins 2008 þegar hann tók við starfi þjálfara Borussia Dortmund. Hann bar því leikmaður eða þjálfari hjá Mainz 05 í átján ár og því hefur því skiljanlega miklar taugar til síns gamla félags. Klopp náði frábærum árangri með Borussia Dortmund en það er ekki hægt að sjá annað en að Mainz-hjartað sé ennþá risastórt. Mainz 05 lenti undir í upphafi leiks en svaraði síðan með þremur mörkum og vann sinn þriðja leik á tímabilinu. Jürgen Klopp fagnaði vel öllum þremur mörkum Mainz-liðsins og smellti kossi á konu sína eftir hvert einasta mark. Yunus Malli var hetja kvöldsins en hann skoraði öll mörk Mainz í leiknum. Þýsku sjónvarpsmennirnir voru að sjálfsögðu með myndavélar á Jürgen Klopp og fleiri gestum í heiðursstúkunni á Coface Arena. Hér fyrir neðan má sjá Jürgen Klopp fagna mörkum síns gamla félags.
Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn