Heimir: Vinnum áfram í grunninum en notum tækifærið og skoðum nýja menn Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. nóvember 2015 09:30 Heimir Hallgrímsson er með strákunum okkar í Póllandi. vísir/ernir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið til Póllands þar sem það mætir heimamönnum í vináttuleik á föstudaginn í Varsjá. Pólska liðið er eins og það íslenska komið á EM, en í liðinu er heitasti framherji heims, Robert Lewandowski, sem var markahæsti leikmaður undankeppni Evrópumótsins.Sjá einnig:Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Þetta er fyrsti æfingaleikur íslenska liðsins fram að EM sem hefst í júní á næsta ári og voru fjórir nýliðar valdir í hópinn. Hópurinn hefur verið mjög svipaður alla undankeppnina en nú gefst Lars og Heimi tækifæri til að skoða aðra menn.vísir/ernirHorfum inn í framtíðina „[Við] ætlum við að nota þessa leiki til að vinna áfram í grunninum, en í leiðinni að skoða nýja leikmenn, sem hafa verið minna, eða jafnvel ekkert verið með okkur,“ segir Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Við höfum verið fastheldnir á hópinn, og það hefur verið góður liðsandi. Við höfum verið að spila svo mikilvæga leiki og það hefur vegið þyngra að halda stöðugleika í þeim en að skoða nýja leikmenn. Núna er góður tími til þess.“ Markmiðið hjá hópnum er skýrt fyrir leikinn á föstudaginn og aftur á þriðjudaginn þegar liðið mætir Slóvakíu. „Markmið númer eitt hjá okkur er alltaf að reyna að vinna leikina og finna okkar leið til þess. Hitt markmiðið með báðum þessum leikjum er að sjálfsögðu að skoða nýja leikmenn og sjá hvernig þeir virka í okkar umhverfi og í okkar leikkerfi,“ segir Heimir. „Þetta verkefni gefur okkur líka tækifæri til að horfa aðeins lengra inn í framtíðina, með því að skoða þessa leikmenn og sjá þá æfa og spila með sterkum samherjum,“ segir Heimir Hallgrímsson. Íslenski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Fleiri fréttir Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið til Póllands þar sem það mætir heimamönnum í vináttuleik á föstudaginn í Varsjá. Pólska liðið er eins og það íslenska komið á EM, en í liðinu er heitasti framherji heims, Robert Lewandowski, sem var markahæsti leikmaður undankeppni Evrópumótsins.Sjá einnig:Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Þetta er fyrsti æfingaleikur íslenska liðsins fram að EM sem hefst í júní á næsta ári og voru fjórir nýliðar valdir í hópinn. Hópurinn hefur verið mjög svipaður alla undankeppnina en nú gefst Lars og Heimi tækifæri til að skoða aðra menn.vísir/ernirHorfum inn í framtíðina „[Við] ætlum við að nota þessa leiki til að vinna áfram í grunninum, en í leiðinni að skoða nýja leikmenn, sem hafa verið minna, eða jafnvel ekkert verið með okkur,“ segir Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Við höfum verið fastheldnir á hópinn, og það hefur verið góður liðsandi. Við höfum verið að spila svo mikilvæga leiki og það hefur vegið þyngra að halda stöðugleika í þeim en að skoða nýja leikmenn. Núna er góður tími til þess.“ Markmiðið hjá hópnum er skýrt fyrir leikinn á föstudaginn og aftur á þriðjudaginn þegar liðið mætir Slóvakíu. „Markmið númer eitt hjá okkur er alltaf að reyna að vinna leikina og finna okkar leið til þess. Hitt markmiðið með báðum þessum leikjum er að sjálfsögðu að skoða nýja leikmenn og sjá hvernig þeir virka í okkar umhverfi og í okkar leikkerfi,“ segir Heimir. „Þetta verkefni gefur okkur líka tækifæri til að horfa aðeins lengra inn í framtíðina, með því að skoða þessa leikmenn og sjá þá æfa og spila með sterkum samherjum,“ segir Heimir Hallgrímsson.
Íslenski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Fleiri fréttir Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn