Vilborg fer í fyrstu aðlögunarferðina Samúel Karl Ólason skrifar 24. apríl 2015 10:03 Vilborg Arna í grunnbúðunum í fyrra. Enn eru um fjórar vikur þar til göngugarpurinn Vilborg Arna Gissurardóttir reynir við hæsta tind heimsins. Hins vegar mun hún fara í fyrstu aðlögunarferðina frá grunnbúðum Everest á morgun. Vilborg gekk upp í ísfallið í gær, en þar er gengið á snjóbrúm og stokkið yfir sprungur séu þær nægilega litlar, annars er farið yfir þær með álstigum. „Við erum auðvitað í línum og notum allan tiltækan öryggisbúnað. Þetta er stórkostlegt og ógnvekjandi í senn. Maður er ansi lítill í þessu umhverfi og farið er eftir leikreglum náttúrunnar,“ skrifar Vilborg á heimasíðu sína. Vilborg segir meðlimi hópsins sem hún er með vera góða og klára og því geti þau ferðast nokkuð hratt yfir. Á morgun mun Vilborg ganga upp í fyrstu búðir sem eru í 5.900 metra hæð og er áætlað að það taki sex til átta klukkustundir.Sjá einnig: Bítið - Vilborg Arna er í grunnbúðum Everest „Þar verðum við í tvær nætur til að aðlagast nýrri hæð og undirbúa okkur fyrir búðir tvö. Gangan þangað tekur 4-5 klst og þá munum við dvelja í 6400m í 5 daga.“ Vilborg segir að um leið og komið sé yfir sex þúsund metra hæð fari að reyna andlega og líkamlega á fólk. Þá minnki matarlystin og líkaminn sömuleiðis undan álaginu. Tengdar fréttir Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10 Ár liðið frá snjóflóðinu: Tekst á við áskorunina en þykir erfitt að líta til baka Vilborg Arna Gissurardóttir upplifði einar mestu hamfarir í sögu Everest fyrir ári síðan. Sextán leiðsögumenn fórust og var þeim minnst á Everest í dag. 18. apríl 2015 13:40 Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27 Vilborg kemst loksins í sturtu "Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. 15. apríl 2015 14:05 Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira
Enn eru um fjórar vikur þar til göngugarpurinn Vilborg Arna Gissurardóttir reynir við hæsta tind heimsins. Hins vegar mun hún fara í fyrstu aðlögunarferðina frá grunnbúðum Everest á morgun. Vilborg gekk upp í ísfallið í gær, en þar er gengið á snjóbrúm og stokkið yfir sprungur séu þær nægilega litlar, annars er farið yfir þær með álstigum. „Við erum auðvitað í línum og notum allan tiltækan öryggisbúnað. Þetta er stórkostlegt og ógnvekjandi í senn. Maður er ansi lítill í þessu umhverfi og farið er eftir leikreglum náttúrunnar,“ skrifar Vilborg á heimasíðu sína. Vilborg segir meðlimi hópsins sem hún er með vera góða og klára og því geti þau ferðast nokkuð hratt yfir. Á morgun mun Vilborg ganga upp í fyrstu búðir sem eru í 5.900 metra hæð og er áætlað að það taki sex til átta klukkustundir.Sjá einnig: Bítið - Vilborg Arna er í grunnbúðum Everest „Þar verðum við í tvær nætur til að aðlagast nýrri hæð og undirbúa okkur fyrir búðir tvö. Gangan þangað tekur 4-5 klst og þá munum við dvelja í 6400m í 5 daga.“ Vilborg segir að um leið og komið sé yfir sex þúsund metra hæð fari að reyna andlega og líkamlega á fólk. Þá minnki matarlystin og líkaminn sömuleiðis undan álaginu.
Tengdar fréttir Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10 Ár liðið frá snjóflóðinu: Tekst á við áskorunina en þykir erfitt að líta til baka Vilborg Arna Gissurardóttir upplifði einar mestu hamfarir í sögu Everest fyrir ári síðan. Sextán leiðsögumenn fórust og var þeim minnst á Everest í dag. 18. apríl 2015 13:40 Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27 Vilborg kemst loksins í sturtu "Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. 15. apríl 2015 14:05 Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira
Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10
Ár liðið frá snjóflóðinu: Tekst á við áskorunina en þykir erfitt að líta til baka Vilborg Arna Gissurardóttir upplifði einar mestu hamfarir í sögu Everest fyrir ári síðan. Sextán leiðsögumenn fórust og var þeim minnst á Everest í dag. 18. apríl 2015 13:40
Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27
Vilborg kemst loksins í sturtu "Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. 15. apríl 2015 14:05