Fjórar hnífaárásir í Ísrael í dag Samúel Karl Ólason skrifar 9. október 2015 11:20 Fjölmargar árásir hafa verið gerðar í Jerúsalem og í Ísrael síðustu daga. Vísir/EPA Undanfarna daga hafa fjölmargar hnífaárásir verið gerðar í og við Ísrael. Á síðustu klukkutímum hafa hins vegar fjórar árásir verið gerðar. Tveir árásarmenn hafa verið felldir af öryggissveitum, en annars hefur enginn látið lífið í árásunum. Í nótt stakk 17 ára ísraelskur drengur fjóra araba í borginni Dimona. Samkvæmt Jerusalem Post sagði drengurinn að „allir arabar væru hryðjuverkamenn“ og er talið að árásin tengist þjóðernishyggju. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur fordæmt árásina. Hann heitir því að allir sem brjóti lögin með ofbeldi sem þessu, verði sóttir til saka. Árásarmaður var skotinn til bana eftir að hafa stungið lögreglumann nærri borginni Hebron og ísraelskur táningur var stunginn nærri Jerúsalem. Þá var palestínsk kona skotin til bana í Afula þar sem hún reyndi að stinga öryggisvörð. Samkvæmt BBC hafa fjórir Ísraelar látið lífið og fjölmargir særst í árásum síðustu daga. Minnst þrír Palestínumenn hafa látið lífið í átökum við hermenn vegna aukinnar spennu á svæðinu. Tengdar fréttir Meinaður aðgangur að gömlu Jerúsalem Ísraelskir lögreglumenn loka borginni eftir hnífaárásir Palestínumanna. 4. október 2015 10:57 Tveir létu lífið í hnífaárás í Jerúsalem Kona og barn eru í lífshættu en árásáramaðurinn var skotinn af lögreglu. 3. október 2015 22:53 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Undanfarna daga hafa fjölmargar hnífaárásir verið gerðar í og við Ísrael. Á síðustu klukkutímum hafa hins vegar fjórar árásir verið gerðar. Tveir árásarmenn hafa verið felldir af öryggissveitum, en annars hefur enginn látið lífið í árásunum. Í nótt stakk 17 ára ísraelskur drengur fjóra araba í borginni Dimona. Samkvæmt Jerusalem Post sagði drengurinn að „allir arabar væru hryðjuverkamenn“ og er talið að árásin tengist þjóðernishyggju. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur fordæmt árásina. Hann heitir því að allir sem brjóti lögin með ofbeldi sem þessu, verði sóttir til saka. Árásarmaður var skotinn til bana eftir að hafa stungið lögreglumann nærri borginni Hebron og ísraelskur táningur var stunginn nærri Jerúsalem. Þá var palestínsk kona skotin til bana í Afula þar sem hún reyndi að stinga öryggisvörð. Samkvæmt BBC hafa fjórir Ísraelar látið lífið og fjölmargir særst í árásum síðustu daga. Minnst þrír Palestínumenn hafa látið lífið í átökum við hermenn vegna aukinnar spennu á svæðinu.
Tengdar fréttir Meinaður aðgangur að gömlu Jerúsalem Ísraelskir lögreglumenn loka borginni eftir hnífaárásir Palestínumanna. 4. október 2015 10:57 Tveir létu lífið í hnífaárás í Jerúsalem Kona og barn eru í lífshættu en árásáramaðurinn var skotinn af lögreglu. 3. október 2015 22:53 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Meinaður aðgangur að gömlu Jerúsalem Ísraelskir lögreglumenn loka borginni eftir hnífaárásir Palestínumanna. 4. október 2015 10:57
Tveir létu lífið í hnífaárás í Jerúsalem Kona og barn eru í lífshættu en árásáramaðurinn var skotinn af lögreglu. 3. október 2015 22:53