Segir Sigmund beita smjörklípuaðferð Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 6. janúar 2015 07:00 Össur Skarphéðinsson segir viðfangsefni ríkisstjórnarinnar erfið. fréttablaðið/vilhelm Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ný tillaga um að slíta viðræðum við ESB myndi koma sér illa, bæði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og fólkið í landinu. Hann muni ekki styðja slíkt i utanríkismálanefnd. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudag að von væri á nýrri tillögu um að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir þetta vera smjörklípu hjá Sigmundi. „Hann er með flokk sem er búinn að tapa meira en helmingi af fylginu, hann er með læknaverkfall og hann er með mikla ólgu á vinnumarkaði,“ segir Össur. „Það getur vel verið að nú þurfi að fá einhverja sprengju til að ná upp fylgi,“ segir Vilhjálmur Bjarnason. Össur segir að ummælin virki eins og rauð dula framan í evrópusinnaða sjálfstæðismenn. „Ég held að Sigmundur hafi komið fram með þessa hugmynd í fljótræði. Hann hafi ekki rætt þetta við Sjálfstæðisflokkinn. Við sjáum það að í fyrra nánast klofnaði Sjálfstæðisflokkurinn. Ég held að ef hann keyri þetta fram þá verði þetta til þess að Viðreisn, sem er fyrst og fremst búin til af evrópusinnuðum sjálfstæðismönnum, muni fá súrefni til þess að mynda flokk fyrir næstu kosningar og það mun gulltryggja það að þessi ríkisstjórn fellur,“ segir Össur. Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira
Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ný tillaga um að slíta viðræðum við ESB myndi koma sér illa, bæði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og fólkið í landinu. Hann muni ekki styðja slíkt i utanríkismálanefnd. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudag að von væri á nýrri tillögu um að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir þetta vera smjörklípu hjá Sigmundi. „Hann er með flokk sem er búinn að tapa meira en helmingi af fylginu, hann er með læknaverkfall og hann er með mikla ólgu á vinnumarkaði,“ segir Össur. „Það getur vel verið að nú þurfi að fá einhverja sprengju til að ná upp fylgi,“ segir Vilhjálmur Bjarnason. Össur segir að ummælin virki eins og rauð dula framan í evrópusinnaða sjálfstæðismenn. „Ég held að Sigmundur hafi komið fram með þessa hugmynd í fljótræði. Hann hafi ekki rætt þetta við Sjálfstæðisflokkinn. Við sjáum það að í fyrra nánast klofnaði Sjálfstæðisflokkurinn. Ég held að ef hann keyri þetta fram þá verði þetta til þess að Viðreisn, sem er fyrst og fremst búin til af evrópusinnuðum sjálfstæðismönnum, muni fá súrefni til þess að mynda flokk fyrir næstu kosningar og það mun gulltryggja það að þessi ríkisstjórn fellur,“ segir Össur.
Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira