Carragher: Sterling á að halda sér saman og skipta um umboðsmann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2015 10:30 Sterling virðist vera á leið frá Liverpool. vísir/getty Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, segir að Raheem Sterling eigi að halda kyrru fyrir í herbúðum Liverpool og finna sér nýjan umboðsmann.Sjá einnig: Sterling vill fara frá Liverpool samkvæmt BBC Carragher hefur verið duglegur að gagnrýna hegðun Sterling sem virðist róa öllum árum að því að komast frá Liverpool. „Ég þekki Raheem Sterling. Ég spilaði með honum og hann er frábær strákur,“ sagði Carragher í Monday Night Football í gær en honum virtist öllum lokið eftir að hafa heyrt nýjustu fréttirnar um Sterling. „Ég hitti hann um helgina og heilsaði honum. Hann er ekki einhver vitleysingur og ég vona að fólk sjái hann ekki í röngu ljósi. „Ef það er eitthvað sem hann þarf að breyta, þá er það um umboðsmann. Sterling er bara krakki og það gerir mig reiðan að sjá 20 ára gamlan strák og umboðsmann hans fara í stríð við félagið,“ sagði Carragher ennfremur en hann segir að Sterling eigi að halda kyrru fyrir hjá Liverpool, það sé best fyrir feril hans. „Hann þarf ekki að færa sig set. Það er best fyrir hans þróun og þroska sem leikmanns að vera áfram hjá Liverpool. Þar spilar hann í hverri viku,“ sagði Carragher ennfremur.Carragher er ekki sáttur með Sterling þessa dagana.vísir/gettyLiverpool-goðsögnin, sem lagði skóna á hilluna 2013, segir að Sterling hafi ekki efni á að vera með einhverja stæla og verði sýna hvers hann er megnugur í stórum leikjunum. „Strákurinn er frá London og vill greinilega fara aftur þangað. Þetta þarf ekki að snúast um peninga. Þetta gæti snúist um að vera í titilbaráttu og spila í Meistaradeildinni,“ sagði Carragher sem var greinilega misboðið. „Liverpool átti möguleika á að vinna titil í ár, þegar liðið mætti Aston Villa í undanúrslitum bikarkeppninnar. Hvar gerði Sterling þá? „Þú verður að vinna fyrir titlunum, þeir koma ekki upp í hendurnar á þér. Þú þarft að spila vel í stóru leikjunum. „Hvað gerði Liverpool í Meistaradeildinni á þessu tímabili? Ekki neitt. Hvað gerði Raheem Sterling? Ekkert. „Það er ekkert verra en það sem hann er að gera núna. Hann á að loka þverrifunni á sér og halda áfram að spila fótbolta,“ sagði Carragher að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. 15. maí 2015 10:00 Sterling vill komast burt frá Liverpool segir BBC BBC heldur því fram í kvöld að Raheem Sterling ætli að fara fram á sölu frá Liverpool í sumar. 18. maí 2015 21:15 Wenger: Ég vil ekki ljúga Arsenal mætir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld en það er frestaður leikur frá því fyrr í vetur. 19. maí 2015 09:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, segir að Raheem Sterling eigi að halda kyrru fyrir í herbúðum Liverpool og finna sér nýjan umboðsmann.Sjá einnig: Sterling vill fara frá Liverpool samkvæmt BBC Carragher hefur verið duglegur að gagnrýna hegðun Sterling sem virðist róa öllum árum að því að komast frá Liverpool. „Ég þekki Raheem Sterling. Ég spilaði með honum og hann er frábær strákur,“ sagði Carragher í Monday Night Football í gær en honum virtist öllum lokið eftir að hafa heyrt nýjustu fréttirnar um Sterling. „Ég hitti hann um helgina og heilsaði honum. Hann er ekki einhver vitleysingur og ég vona að fólk sjái hann ekki í röngu ljósi. „Ef það er eitthvað sem hann þarf að breyta, þá er það um umboðsmann. Sterling er bara krakki og það gerir mig reiðan að sjá 20 ára gamlan strák og umboðsmann hans fara í stríð við félagið,“ sagði Carragher ennfremur en hann segir að Sterling eigi að halda kyrru fyrir hjá Liverpool, það sé best fyrir feril hans. „Hann þarf ekki að færa sig set. Það er best fyrir hans þróun og þroska sem leikmanns að vera áfram hjá Liverpool. Þar spilar hann í hverri viku,“ sagði Carragher ennfremur.Carragher er ekki sáttur með Sterling þessa dagana.vísir/gettyLiverpool-goðsögnin, sem lagði skóna á hilluna 2013, segir að Sterling hafi ekki efni á að vera með einhverja stæla og verði sýna hvers hann er megnugur í stórum leikjunum. „Strákurinn er frá London og vill greinilega fara aftur þangað. Þetta þarf ekki að snúast um peninga. Þetta gæti snúist um að vera í titilbaráttu og spila í Meistaradeildinni,“ sagði Carragher sem var greinilega misboðið. „Liverpool átti möguleika á að vinna titil í ár, þegar liðið mætti Aston Villa í undanúrslitum bikarkeppninnar. Hvar gerði Sterling þá? „Þú verður að vinna fyrir titlunum, þeir koma ekki upp í hendurnar á þér. Þú þarft að spila vel í stóru leikjunum. „Hvað gerði Liverpool í Meistaradeildinni á þessu tímabili? Ekki neitt. Hvað gerði Raheem Sterling? Ekkert. „Það er ekkert verra en það sem hann er að gera núna. Hann á að loka þverrifunni á sér og halda áfram að spila fótbolta,“ sagði Carragher að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. 15. maí 2015 10:00 Sterling vill komast burt frá Liverpool segir BBC BBC heldur því fram í kvöld að Raheem Sterling ætli að fara fram á sölu frá Liverpool í sumar. 18. maí 2015 21:15 Wenger: Ég vil ekki ljúga Arsenal mætir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld en það er frestaður leikur frá því fyrr í vetur. 19. maí 2015 09:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. 15. maí 2015 10:00
Sterling vill komast burt frá Liverpool segir BBC BBC heldur því fram í kvöld að Raheem Sterling ætli að fara fram á sölu frá Liverpool í sumar. 18. maí 2015 21:15
Wenger: Ég vil ekki ljúga Arsenal mætir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld en það er frestaður leikur frá því fyrr í vetur. 19. maí 2015 09:30