Neymar: Lionel Messi er besti vinur minn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2015 14:00 Lionel Messi og Neymar. Vísir/Getty Það höfðu margir áhyggjur af því hvort stórstjörnurnar Lionel Messi og Neymar gætu blómstrað hlið við hlið hjá Barcelona en þær áhyggjuraddir eru hljóðnaðar fyrir löngu. Lionel Messi og Neymar ná nefnilega frábærlega saman, bæði inn á vellinum sem og utan hans. Nú lítur úr fyrir knattspyrnugoð Argentínu og knattspyrnugóð Brasilíu séu orðnir bestu vinir. Lionel Messi lagði upp mark fyrir Neymar í 5-0 sigrinum á Levante (auk þess að skora sjálfur þrennu) og þetta var svolítið merkilegt mark fyrir Brasilíumanninn. Neymar var þarna að skora sitt 39. mark fyrir Barcelona og er hann þar með búinn að skora fleiri mörk fyrir félagið en Argentínumaðurinn Diego Maradona gerði á sínum tíma. „Ég er mjög ánægður með úrslitin. Um daginn klikkaði ég á víti en svoleiðis kemur fyrir. Það er mikill heiður fyrir mig að spila við hliðina á Messi, Luis Suarez og Pedro. Messi er besti vinur minn, bæði hjá Barca og utan fótboltavallarins," sagði Neymar í viðtali við Canal Plus. Neymar hefur skorað 17 mörk í 20 deildarleikjum á tímabilinu en Lionel Messi er með 26 mörk í 23 leikjum. Saman hafa því þeir félagar skorað 43 mörk á leiktíðinni og það í fyrstu 23 umferðum tímabilsins.Vísir/Getty Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Það höfðu margir áhyggjur af því hvort stórstjörnurnar Lionel Messi og Neymar gætu blómstrað hlið við hlið hjá Barcelona en þær áhyggjuraddir eru hljóðnaðar fyrir löngu. Lionel Messi og Neymar ná nefnilega frábærlega saman, bæði inn á vellinum sem og utan hans. Nú lítur úr fyrir knattspyrnugoð Argentínu og knattspyrnugóð Brasilíu séu orðnir bestu vinir. Lionel Messi lagði upp mark fyrir Neymar í 5-0 sigrinum á Levante (auk þess að skora sjálfur þrennu) og þetta var svolítið merkilegt mark fyrir Brasilíumanninn. Neymar var þarna að skora sitt 39. mark fyrir Barcelona og er hann þar með búinn að skora fleiri mörk fyrir félagið en Argentínumaðurinn Diego Maradona gerði á sínum tíma. „Ég er mjög ánægður með úrslitin. Um daginn klikkaði ég á víti en svoleiðis kemur fyrir. Það er mikill heiður fyrir mig að spila við hliðina á Messi, Luis Suarez og Pedro. Messi er besti vinur minn, bæði hjá Barca og utan fótboltavallarins," sagði Neymar í viðtali við Canal Plus. Neymar hefur skorað 17 mörk í 20 deildarleikjum á tímabilinu en Lionel Messi er með 26 mörk í 23 leikjum. Saman hafa því þeir félagar skorað 43 mörk á leiktíðinni og það í fyrstu 23 umferðum tímabilsins.Vísir/Getty
Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira