Interpol gefur út handtökuskipun á hendur Íslendingi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júní 2015 13:32 Alfreð Clausen mynd/embætti saksóknara í san bernardino Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur Alferð Clausen. Alfreð er grunaður um að hafa tekið þátt í að svíkja 44 milljónir dollara, um 6,1 milljarða króna, út úr viðskiptum lögfræðistofu sem leituðust eftir því að endursemja um lánagreiðslur sínar. Greint var frá handtökuskipuninni á vef RÚV. Lögreglan í San Bernardino hefur leitað Alfreðs síðan í mars en hann hefur enn ekki gefið sig fram. Lögmaður Alfreðs á Íslandi, Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, sendi frá sér yfirlýsingu fyrir hönd skjólstæðings síns í kjölfar þess að málið komst í hámæli í mars. Þar kemur fram að Alfreð hafi dvalið hér á landi að undanförnu og að ásakanirnar eigi ekki við rök að styðjast. Vilhjálmur greinir frá að Alfreð Örn hafi lýst sig viljugan að ræða við íslensk lögregluyfirvöld sem og bandarísk hér á landi en til Bandaríkjanna ætli hann ekki því þá þurfi hann að sitja í fangelsi þangað til málið er tekið fyrir. Það gæti tekið 2-3 ár. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Alfreð er grunaður um fjársvikastarfssemi en árið 1993, þegar Alfreð hét Alfreð Hermansson, var hann grunaður um að hafa falsað greiðslunótur fyrir kaupum á hálsbindum. Tengdar fréttir Lögregla í Kalíforníu leitar Íslendings í tengslum við milljarðasvindl Hinn 41 árs Alfreð Örn Clausen á að hafa svikið pening frá viðskiptavinum lögfræðistofu hans. 17. mars 2015 18:23 Fengu greitt fyrir að lofa upp í ermina Alfreð Örn, ásamt tveimur Bandaríkjamönnum, buðu upp á aðstoð við endurfjármögnun lána – þjónustan átti að vinnast af lögmönnum en var sett í hendur ólöglærðra sem fóru fram á fyrirframgreiðslu og hirtu mánaðarlegar greiðslur. 18. mars 2015 07:00 Alfreð Örn lýsir yfir sakleysi sínu Alfreð Örn Clausen segist hvorki á flótta né í felum og hann sé saklaus af þeim ávirðingum sem á hann eru bornar. 18. mars 2015 15:15 Lög banna framsal íslenskra ríkisborgara Alfreð Clausen verður ekki framseldur til Bandaríkjanna. Hann segir sig saklausan og telur kosningabaráttu saksóknara ytra taka mið af því að hátt sé reitt til höggs. 19. mars 2015 07:00 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur Alferð Clausen. Alfreð er grunaður um að hafa tekið þátt í að svíkja 44 milljónir dollara, um 6,1 milljarða króna, út úr viðskiptum lögfræðistofu sem leituðust eftir því að endursemja um lánagreiðslur sínar. Greint var frá handtökuskipuninni á vef RÚV. Lögreglan í San Bernardino hefur leitað Alfreðs síðan í mars en hann hefur enn ekki gefið sig fram. Lögmaður Alfreðs á Íslandi, Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, sendi frá sér yfirlýsingu fyrir hönd skjólstæðings síns í kjölfar þess að málið komst í hámæli í mars. Þar kemur fram að Alfreð hafi dvalið hér á landi að undanförnu og að ásakanirnar eigi ekki við rök að styðjast. Vilhjálmur greinir frá að Alfreð Örn hafi lýst sig viljugan að ræða við íslensk lögregluyfirvöld sem og bandarísk hér á landi en til Bandaríkjanna ætli hann ekki því þá þurfi hann að sitja í fangelsi þangað til málið er tekið fyrir. Það gæti tekið 2-3 ár. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Alfreð er grunaður um fjársvikastarfssemi en árið 1993, þegar Alfreð hét Alfreð Hermansson, var hann grunaður um að hafa falsað greiðslunótur fyrir kaupum á hálsbindum.
Tengdar fréttir Lögregla í Kalíforníu leitar Íslendings í tengslum við milljarðasvindl Hinn 41 árs Alfreð Örn Clausen á að hafa svikið pening frá viðskiptavinum lögfræðistofu hans. 17. mars 2015 18:23 Fengu greitt fyrir að lofa upp í ermina Alfreð Örn, ásamt tveimur Bandaríkjamönnum, buðu upp á aðstoð við endurfjármögnun lána – þjónustan átti að vinnast af lögmönnum en var sett í hendur ólöglærðra sem fóru fram á fyrirframgreiðslu og hirtu mánaðarlegar greiðslur. 18. mars 2015 07:00 Alfreð Örn lýsir yfir sakleysi sínu Alfreð Örn Clausen segist hvorki á flótta né í felum og hann sé saklaus af þeim ávirðingum sem á hann eru bornar. 18. mars 2015 15:15 Lög banna framsal íslenskra ríkisborgara Alfreð Clausen verður ekki framseldur til Bandaríkjanna. Hann segir sig saklausan og telur kosningabaráttu saksóknara ytra taka mið af því að hátt sé reitt til höggs. 19. mars 2015 07:00 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
Lögregla í Kalíforníu leitar Íslendings í tengslum við milljarðasvindl Hinn 41 árs Alfreð Örn Clausen á að hafa svikið pening frá viðskiptavinum lögfræðistofu hans. 17. mars 2015 18:23
Fengu greitt fyrir að lofa upp í ermina Alfreð Örn, ásamt tveimur Bandaríkjamönnum, buðu upp á aðstoð við endurfjármögnun lána – þjónustan átti að vinnast af lögmönnum en var sett í hendur ólöglærðra sem fóru fram á fyrirframgreiðslu og hirtu mánaðarlegar greiðslur. 18. mars 2015 07:00
Alfreð Örn lýsir yfir sakleysi sínu Alfreð Örn Clausen segist hvorki á flótta né í felum og hann sé saklaus af þeim ávirðingum sem á hann eru bornar. 18. mars 2015 15:15
Lög banna framsal íslenskra ríkisborgara Alfreð Clausen verður ekki framseldur til Bandaríkjanna. Hann segir sig saklausan og telur kosningabaráttu saksóknara ytra taka mið af því að hátt sé reitt til höggs. 19. mars 2015 07:00