Alfreð Örn lýsir yfir sakleysi sínu Jakob Bjarnar skrifar 18. mars 2015 15:15 Alfreð Örn Clausen vísar því á bug að hann sé í felum, en til Bandaríkjanna ætlar hann ekki því þá yrði honum stungið beint í fangelsi. MYND/EMBÆTTI SAKSÓKNARA SAN BERNARDINO Alfreð Örn Clausen hefur verið nokkuð í fréttum undanfarinn sólarhringinn; hann er eftirlýstur vegna fjársvikamála, þjófnaðar og peningaþvættis í Bandaríkjunum, sem skipta milljörðum. Áður hefur hann verið sagður viðriðinn fjársvikamáli sem tengist hálsbindasölu. Lögmaður Alfreðs, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, var að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins en þar segir meðal annars að Alfreð Örn sé íslenskur ríkisborgari, hann hafi verið hér hér á landi í um fimm mánuði, hann sé ekki í felum eða á flótta. Og: Hinar meintu sakir sem bornar eru á Alfreð Örn um þjófnað og peningaþvætti eiga ekki við rök að styðjast. Vilhjálmur greinir frá að Alfreð Örn hafi lýst sig viljugan að ræða við íslensk lögregluyfirvöld sem og bandarísk hér á landi en til Bandaríkjanna ætli hann ekki því þá þurfi hann að sitja í fangelsi þangað til málið er tekið fyrir. Það gæti tekið 2-3 ár.Yfirlýsinguna má sjá í heild sinni hér neðar. Tengdar fréttir Lögregla í Kalíforníu leitar Íslendings í tengslum við milljarðasvindl Hinn 41 árs Alfreð Örn Clausen á að hafa svikið pening frá viðskiptavinum lögfræðistofu hans. 17. mars 2015 18:23 Fengu greitt fyrir að lofa upp í ermina Alfreð Örn, ásamt tveimur Bandaríkjamönnum, buðu upp á aðstoð við endurfjármögnun lána – þjónustan átti að vinnast af lögmönnum en var sett í hendur ólöglærðra sem fóru fram á fyrirframgreiðslu og hirtu mánaðarlegar greiðslur. 18. mars 2015 07:00 Alfreð áður sakaður um fjársvik: Sveik fé úr fólki með hálsbindasölu Falsaði greiðslunótur og náði þannig að svíkja út rúma milljón. 18. mars 2015 14:23 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Alfreð Örn Clausen hefur verið nokkuð í fréttum undanfarinn sólarhringinn; hann er eftirlýstur vegna fjársvikamála, þjófnaðar og peningaþvættis í Bandaríkjunum, sem skipta milljörðum. Áður hefur hann verið sagður viðriðinn fjársvikamáli sem tengist hálsbindasölu. Lögmaður Alfreðs, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, var að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins en þar segir meðal annars að Alfreð Örn sé íslenskur ríkisborgari, hann hafi verið hér hér á landi í um fimm mánuði, hann sé ekki í felum eða á flótta. Og: Hinar meintu sakir sem bornar eru á Alfreð Örn um þjófnað og peningaþvætti eiga ekki við rök að styðjast. Vilhjálmur greinir frá að Alfreð Örn hafi lýst sig viljugan að ræða við íslensk lögregluyfirvöld sem og bandarísk hér á landi en til Bandaríkjanna ætli hann ekki því þá þurfi hann að sitja í fangelsi þangað til málið er tekið fyrir. Það gæti tekið 2-3 ár.Yfirlýsinguna má sjá í heild sinni hér neðar.
Tengdar fréttir Lögregla í Kalíforníu leitar Íslendings í tengslum við milljarðasvindl Hinn 41 árs Alfreð Örn Clausen á að hafa svikið pening frá viðskiptavinum lögfræðistofu hans. 17. mars 2015 18:23 Fengu greitt fyrir að lofa upp í ermina Alfreð Örn, ásamt tveimur Bandaríkjamönnum, buðu upp á aðstoð við endurfjármögnun lána – þjónustan átti að vinnast af lögmönnum en var sett í hendur ólöglærðra sem fóru fram á fyrirframgreiðslu og hirtu mánaðarlegar greiðslur. 18. mars 2015 07:00 Alfreð áður sakaður um fjársvik: Sveik fé úr fólki með hálsbindasölu Falsaði greiðslunótur og náði þannig að svíkja út rúma milljón. 18. mars 2015 14:23 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Lögregla í Kalíforníu leitar Íslendings í tengslum við milljarðasvindl Hinn 41 árs Alfreð Örn Clausen á að hafa svikið pening frá viðskiptavinum lögfræðistofu hans. 17. mars 2015 18:23
Fengu greitt fyrir að lofa upp í ermina Alfreð Örn, ásamt tveimur Bandaríkjamönnum, buðu upp á aðstoð við endurfjármögnun lána – þjónustan átti að vinnast af lögmönnum en var sett í hendur ólöglærðra sem fóru fram á fyrirframgreiðslu og hirtu mánaðarlegar greiðslur. 18. mars 2015 07:00
Alfreð áður sakaður um fjársvik: Sveik fé úr fólki með hálsbindasölu Falsaði greiðslunótur og náði þannig að svíkja út rúma milljón. 18. mars 2015 14:23