Alfreð Örn lýsir yfir sakleysi sínu Jakob Bjarnar skrifar 18. mars 2015 15:15 Alfreð Örn Clausen vísar því á bug að hann sé í felum, en til Bandaríkjanna ætlar hann ekki því þá yrði honum stungið beint í fangelsi. MYND/EMBÆTTI SAKSÓKNARA SAN BERNARDINO Alfreð Örn Clausen hefur verið nokkuð í fréttum undanfarinn sólarhringinn; hann er eftirlýstur vegna fjársvikamála, þjófnaðar og peningaþvættis í Bandaríkjunum, sem skipta milljörðum. Áður hefur hann verið sagður viðriðinn fjársvikamáli sem tengist hálsbindasölu. Lögmaður Alfreðs, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, var að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins en þar segir meðal annars að Alfreð Örn sé íslenskur ríkisborgari, hann hafi verið hér hér á landi í um fimm mánuði, hann sé ekki í felum eða á flótta. Og: Hinar meintu sakir sem bornar eru á Alfreð Örn um þjófnað og peningaþvætti eiga ekki við rök að styðjast. Vilhjálmur greinir frá að Alfreð Örn hafi lýst sig viljugan að ræða við íslensk lögregluyfirvöld sem og bandarísk hér á landi en til Bandaríkjanna ætli hann ekki því þá þurfi hann að sitja í fangelsi þangað til málið er tekið fyrir. Það gæti tekið 2-3 ár.Yfirlýsinguna má sjá í heild sinni hér neðar. Tengdar fréttir Lögregla í Kalíforníu leitar Íslendings í tengslum við milljarðasvindl Hinn 41 árs Alfreð Örn Clausen á að hafa svikið pening frá viðskiptavinum lögfræðistofu hans. 17. mars 2015 18:23 Fengu greitt fyrir að lofa upp í ermina Alfreð Örn, ásamt tveimur Bandaríkjamönnum, buðu upp á aðstoð við endurfjármögnun lána – þjónustan átti að vinnast af lögmönnum en var sett í hendur ólöglærðra sem fóru fram á fyrirframgreiðslu og hirtu mánaðarlegar greiðslur. 18. mars 2015 07:00 Alfreð áður sakaður um fjársvik: Sveik fé úr fólki með hálsbindasölu Falsaði greiðslunótur og náði þannig að svíkja út rúma milljón. 18. mars 2015 14:23 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Alfreð Örn Clausen hefur verið nokkuð í fréttum undanfarinn sólarhringinn; hann er eftirlýstur vegna fjársvikamála, þjófnaðar og peningaþvættis í Bandaríkjunum, sem skipta milljörðum. Áður hefur hann verið sagður viðriðinn fjársvikamáli sem tengist hálsbindasölu. Lögmaður Alfreðs, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, var að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins en þar segir meðal annars að Alfreð Örn sé íslenskur ríkisborgari, hann hafi verið hér hér á landi í um fimm mánuði, hann sé ekki í felum eða á flótta. Og: Hinar meintu sakir sem bornar eru á Alfreð Örn um þjófnað og peningaþvætti eiga ekki við rök að styðjast. Vilhjálmur greinir frá að Alfreð Örn hafi lýst sig viljugan að ræða við íslensk lögregluyfirvöld sem og bandarísk hér á landi en til Bandaríkjanna ætli hann ekki því þá þurfi hann að sitja í fangelsi þangað til málið er tekið fyrir. Það gæti tekið 2-3 ár.Yfirlýsinguna má sjá í heild sinni hér neðar.
Tengdar fréttir Lögregla í Kalíforníu leitar Íslendings í tengslum við milljarðasvindl Hinn 41 árs Alfreð Örn Clausen á að hafa svikið pening frá viðskiptavinum lögfræðistofu hans. 17. mars 2015 18:23 Fengu greitt fyrir að lofa upp í ermina Alfreð Örn, ásamt tveimur Bandaríkjamönnum, buðu upp á aðstoð við endurfjármögnun lána – þjónustan átti að vinnast af lögmönnum en var sett í hendur ólöglærðra sem fóru fram á fyrirframgreiðslu og hirtu mánaðarlegar greiðslur. 18. mars 2015 07:00 Alfreð áður sakaður um fjársvik: Sveik fé úr fólki með hálsbindasölu Falsaði greiðslunótur og náði þannig að svíkja út rúma milljón. 18. mars 2015 14:23 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Lögregla í Kalíforníu leitar Íslendings í tengslum við milljarðasvindl Hinn 41 árs Alfreð Örn Clausen á að hafa svikið pening frá viðskiptavinum lögfræðistofu hans. 17. mars 2015 18:23
Fengu greitt fyrir að lofa upp í ermina Alfreð Örn, ásamt tveimur Bandaríkjamönnum, buðu upp á aðstoð við endurfjármögnun lána – þjónustan átti að vinnast af lögmönnum en var sett í hendur ólöglærðra sem fóru fram á fyrirframgreiðslu og hirtu mánaðarlegar greiðslur. 18. mars 2015 07:00
Alfreð áður sakaður um fjársvik: Sveik fé úr fólki með hálsbindasölu Falsaði greiðslunótur og náði þannig að svíkja út rúma milljón. 18. mars 2015 14:23