Alfreð Örn lýsir yfir sakleysi sínu Jakob Bjarnar skrifar 18. mars 2015 15:15 Alfreð Örn Clausen vísar því á bug að hann sé í felum, en til Bandaríkjanna ætlar hann ekki því þá yrði honum stungið beint í fangelsi. MYND/EMBÆTTI SAKSÓKNARA SAN BERNARDINO Alfreð Örn Clausen hefur verið nokkuð í fréttum undanfarinn sólarhringinn; hann er eftirlýstur vegna fjársvikamála, þjófnaðar og peningaþvættis í Bandaríkjunum, sem skipta milljörðum. Áður hefur hann verið sagður viðriðinn fjársvikamáli sem tengist hálsbindasölu. Lögmaður Alfreðs, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, var að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins en þar segir meðal annars að Alfreð Örn sé íslenskur ríkisborgari, hann hafi verið hér hér á landi í um fimm mánuði, hann sé ekki í felum eða á flótta. Og: Hinar meintu sakir sem bornar eru á Alfreð Örn um þjófnað og peningaþvætti eiga ekki við rök að styðjast. Vilhjálmur greinir frá að Alfreð Örn hafi lýst sig viljugan að ræða við íslensk lögregluyfirvöld sem og bandarísk hér á landi en til Bandaríkjanna ætli hann ekki því þá þurfi hann að sitja í fangelsi þangað til málið er tekið fyrir. Það gæti tekið 2-3 ár.Yfirlýsinguna má sjá í heild sinni hér neðar. Tengdar fréttir Lögregla í Kalíforníu leitar Íslendings í tengslum við milljarðasvindl Hinn 41 árs Alfreð Örn Clausen á að hafa svikið pening frá viðskiptavinum lögfræðistofu hans. 17. mars 2015 18:23 Fengu greitt fyrir að lofa upp í ermina Alfreð Örn, ásamt tveimur Bandaríkjamönnum, buðu upp á aðstoð við endurfjármögnun lána – þjónustan átti að vinnast af lögmönnum en var sett í hendur ólöglærðra sem fóru fram á fyrirframgreiðslu og hirtu mánaðarlegar greiðslur. 18. mars 2015 07:00 Alfreð áður sakaður um fjársvik: Sveik fé úr fólki með hálsbindasölu Falsaði greiðslunótur og náði þannig að svíkja út rúma milljón. 18. mars 2015 14:23 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Sjá meira
Alfreð Örn Clausen hefur verið nokkuð í fréttum undanfarinn sólarhringinn; hann er eftirlýstur vegna fjársvikamála, þjófnaðar og peningaþvættis í Bandaríkjunum, sem skipta milljörðum. Áður hefur hann verið sagður viðriðinn fjársvikamáli sem tengist hálsbindasölu. Lögmaður Alfreðs, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, var að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins en þar segir meðal annars að Alfreð Örn sé íslenskur ríkisborgari, hann hafi verið hér hér á landi í um fimm mánuði, hann sé ekki í felum eða á flótta. Og: Hinar meintu sakir sem bornar eru á Alfreð Örn um þjófnað og peningaþvætti eiga ekki við rök að styðjast. Vilhjálmur greinir frá að Alfreð Örn hafi lýst sig viljugan að ræða við íslensk lögregluyfirvöld sem og bandarísk hér á landi en til Bandaríkjanna ætli hann ekki því þá þurfi hann að sitja í fangelsi þangað til málið er tekið fyrir. Það gæti tekið 2-3 ár.Yfirlýsinguna má sjá í heild sinni hér neðar.
Tengdar fréttir Lögregla í Kalíforníu leitar Íslendings í tengslum við milljarðasvindl Hinn 41 árs Alfreð Örn Clausen á að hafa svikið pening frá viðskiptavinum lögfræðistofu hans. 17. mars 2015 18:23 Fengu greitt fyrir að lofa upp í ermina Alfreð Örn, ásamt tveimur Bandaríkjamönnum, buðu upp á aðstoð við endurfjármögnun lána – þjónustan átti að vinnast af lögmönnum en var sett í hendur ólöglærðra sem fóru fram á fyrirframgreiðslu og hirtu mánaðarlegar greiðslur. 18. mars 2015 07:00 Alfreð áður sakaður um fjársvik: Sveik fé úr fólki með hálsbindasölu Falsaði greiðslunótur og náði þannig að svíkja út rúma milljón. 18. mars 2015 14:23 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Sjá meira
Lögregla í Kalíforníu leitar Íslendings í tengslum við milljarðasvindl Hinn 41 árs Alfreð Örn Clausen á að hafa svikið pening frá viðskiptavinum lögfræðistofu hans. 17. mars 2015 18:23
Fengu greitt fyrir að lofa upp í ermina Alfreð Örn, ásamt tveimur Bandaríkjamönnum, buðu upp á aðstoð við endurfjármögnun lána – þjónustan átti að vinnast af lögmönnum en var sett í hendur ólöglærðra sem fóru fram á fyrirframgreiðslu og hirtu mánaðarlegar greiðslur. 18. mars 2015 07:00
Alfreð áður sakaður um fjársvik: Sveik fé úr fólki með hálsbindasölu Falsaði greiðslunótur og náði þannig að svíkja út rúma milljón. 18. mars 2015 14:23