Dani Alves með buxurnar á hælunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2015 20:30 Dani Alves fagnar hér með Lionel Messi og Luis Suarez. Vísir/Getty Samningaviðræður Dani Alves og Barcelona ganga illa og brasilíski bakvörðurinn notaði óvenjulega leið til þess að tilkynna það að hann væri væntanlega á förum frá spænska stórliðinu. Dani Alves er orðinn 31 árs gamall en hann hefur spilað hjá Barcelona frá árinu 2008 og unnið sextán titla með liðinu. Hann hefur verið fastamaður í hægri bakvarðarstöðunni nær allan þennan tíma. Dani Alves setti mynd af sér inn á Instagram-síðu sína þar sem hann er með buxurnar á hælunum. Undir henni stóð: „Lífið er fallegur leikur og ég er lítill leikmaður," sagði Dani Alves. „Samningaviðræðurnar eru á enda ef þeir segja að þetta sé þeirra lokatilboð. Það er engin skynsemi í þessu. Það er erfitt að átta sig á þessu því það er komin apríl og Barcelona hefur ekki enn endurnýjað samninginn. Dani er leiður yfir þessu," sagði umboðsmaður Dani Alves, Dinorah Santana, við ESPN. Barcelona bauð Dani Alves nýjan þriggja ára samning en viðræðurnar strönduðu á klausu um að hann yrði að spila sextíu prósent leikjanna til að halda honum gangandi. Það var Dani Alves ekki sáttur við og hann virðist vera að ýja að því á myndinni á Instagram-síðu sinni að Barcelona sýni honum ekki þá virðingu sem hann telur sig eiga skilið. „Við höfum rætt við önnur félög og þeir hafa allt aðra sýn á þetta en núverandi liðið hans. PSG hefur ekki komið með tilboð en við höfum fengið tilboð frá tveimur öðrum félögum," sagði Dinorah Santana. 'Life is a great game and I'm a small player' #goodvibealways #lovelife A photo posted by DanialvesD2 My Twitter (@danid2ois) on Apr 9, 2015 at 1:15pm PDT Spænski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Sjá meira
Samningaviðræður Dani Alves og Barcelona ganga illa og brasilíski bakvörðurinn notaði óvenjulega leið til þess að tilkynna það að hann væri væntanlega á förum frá spænska stórliðinu. Dani Alves er orðinn 31 árs gamall en hann hefur spilað hjá Barcelona frá árinu 2008 og unnið sextán titla með liðinu. Hann hefur verið fastamaður í hægri bakvarðarstöðunni nær allan þennan tíma. Dani Alves setti mynd af sér inn á Instagram-síðu sína þar sem hann er með buxurnar á hælunum. Undir henni stóð: „Lífið er fallegur leikur og ég er lítill leikmaður," sagði Dani Alves. „Samningaviðræðurnar eru á enda ef þeir segja að þetta sé þeirra lokatilboð. Það er engin skynsemi í þessu. Það er erfitt að átta sig á þessu því það er komin apríl og Barcelona hefur ekki enn endurnýjað samninginn. Dani er leiður yfir þessu," sagði umboðsmaður Dani Alves, Dinorah Santana, við ESPN. Barcelona bauð Dani Alves nýjan þriggja ára samning en viðræðurnar strönduðu á klausu um að hann yrði að spila sextíu prósent leikjanna til að halda honum gangandi. Það var Dani Alves ekki sáttur við og hann virðist vera að ýja að því á myndinni á Instagram-síðu sinni að Barcelona sýni honum ekki þá virðingu sem hann telur sig eiga skilið. „Við höfum rætt við önnur félög og þeir hafa allt aðra sýn á þetta en núverandi liðið hans. PSG hefur ekki komið með tilboð en við höfum fengið tilboð frá tveimur öðrum félögum," sagði Dinorah Santana. 'Life is a great game and I'm a small player' #goodvibealways #lovelife A photo posted by DanialvesD2 My Twitter (@danid2ois) on Apr 9, 2015 at 1:15pm PDT
Spænski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Sjá meira