Fortitude aftur til Ísland: Hlutverk Björns Hlyns stækkar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. apríl 2015 11:45 Af settinu á Reyðarfirði mynd/pegasus og vísir/stefán „Það verður aftur tekið upp hér á Íslandi,“ segir Snorri Þórisson, stjórnarformaður Pegasus kvikmyndagerðar. Fyrirtækið kom mikið að gerð Fortitude þáttanna hér á landi en þættirnir voru að hluta til teknir upp á Reyðarfirði. „Við höfum leigt húsnæði þarna þar sem við höfum geymt bíla og alls kyns dót leikmuni sem við höfum þurft að nota. Við gerum ráð fyrir því að kíkja þangað inn von bráðar og smyrja bílana og gera og græja,“ segir Snorri. Björn Hlynur Haraldsson leikur lögreglumanninn Eric Odegard í þáttunum og hefur samningur hans verið endurnýjaður. Það er óhætt að segja að Björn hafi nóg á sinni könnu en í kvöld frumsýnir hann kvikmynd sína Blóðberg.Skemmtilegt andrúmsloft myndaðist fyrir austan „Ég heyrði af þessu fyrir fáeinum vikum en mátti ekki segja frá þessu strax,“ segir Björn Hlynur. „Þetta verður mjög gaman.“ Allar útisenur í þáttunum eru teknar upp á Reyðarfirði meðan innisenur eru græjaðar innanhúss í myndveri í London. Björn mun því þurfa að ferðast eilítið á milli. „Þetta eru alveg sex mánuðir sem fara í þetta og þeir nánast eiga mann á meðan. Stemningin í kringum þetta er líka svo skemmtileg, sérstaklega hérna á Íslandi. Allir gistu saman og hér skapaðist svo sérstakt andrúmsloft. Allir nutu kyrrðarinnar enda vanir stórum borgum,“ segir hann og bætir við að úti hafi allt verið örlítið öðruvísi enda mótleikarar hans haft kost á því að fara til síns heima. Líkt og áður segir leikur Björn lögreglumann í þáttunum og hefur hann fengið að vita að hann mun spila stærri rullu í nýju þáttaröðinni. „Ég hef ekki fengið að vita hvernig en ég veit að á einhvern hátt mun ég hafa meiri áhrif. Þetta verður frábært,“ segir Björn Hlynur. Tengdar fréttir Fyrstu þættir Foritude forsýndir í Félagslundi í Reyðarfirði Þættir sem beðið er eftir víða um heim verða forsýndir í félagsheimili á Reyðarfirði. 5. janúar 2015 14:59 Reyðarfirði hrósað á síðu CNN Er sagður einn af 10 áfangastöðum í heimi sem vert er að heimsækja. 25. mars 2015 07:00 Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14 Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. 26. desember 2014 10:16 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
„Það verður aftur tekið upp hér á Íslandi,“ segir Snorri Þórisson, stjórnarformaður Pegasus kvikmyndagerðar. Fyrirtækið kom mikið að gerð Fortitude þáttanna hér á landi en þættirnir voru að hluta til teknir upp á Reyðarfirði. „Við höfum leigt húsnæði þarna þar sem við höfum geymt bíla og alls kyns dót leikmuni sem við höfum þurft að nota. Við gerum ráð fyrir því að kíkja þangað inn von bráðar og smyrja bílana og gera og græja,“ segir Snorri. Björn Hlynur Haraldsson leikur lögreglumanninn Eric Odegard í þáttunum og hefur samningur hans verið endurnýjaður. Það er óhætt að segja að Björn hafi nóg á sinni könnu en í kvöld frumsýnir hann kvikmynd sína Blóðberg.Skemmtilegt andrúmsloft myndaðist fyrir austan „Ég heyrði af þessu fyrir fáeinum vikum en mátti ekki segja frá þessu strax,“ segir Björn Hlynur. „Þetta verður mjög gaman.“ Allar útisenur í þáttunum eru teknar upp á Reyðarfirði meðan innisenur eru græjaðar innanhúss í myndveri í London. Björn mun því þurfa að ferðast eilítið á milli. „Þetta eru alveg sex mánuðir sem fara í þetta og þeir nánast eiga mann á meðan. Stemningin í kringum þetta er líka svo skemmtileg, sérstaklega hérna á Íslandi. Allir gistu saman og hér skapaðist svo sérstakt andrúmsloft. Allir nutu kyrrðarinnar enda vanir stórum borgum,“ segir hann og bætir við að úti hafi allt verið örlítið öðruvísi enda mótleikarar hans haft kost á því að fara til síns heima. Líkt og áður segir leikur Björn lögreglumann í þáttunum og hefur hann fengið að vita að hann mun spila stærri rullu í nýju þáttaröðinni. „Ég hef ekki fengið að vita hvernig en ég veit að á einhvern hátt mun ég hafa meiri áhrif. Þetta verður frábært,“ segir Björn Hlynur.
Tengdar fréttir Fyrstu þættir Foritude forsýndir í Félagslundi í Reyðarfirði Þættir sem beðið er eftir víða um heim verða forsýndir í félagsheimili á Reyðarfirði. 5. janúar 2015 14:59 Reyðarfirði hrósað á síðu CNN Er sagður einn af 10 áfangastöðum í heimi sem vert er að heimsækja. 25. mars 2015 07:00 Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14 Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. 26. desember 2014 10:16 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Fyrstu þættir Foritude forsýndir í Félagslundi í Reyðarfirði Þættir sem beðið er eftir víða um heim verða forsýndir í félagsheimili á Reyðarfirði. 5. janúar 2015 14:59
Reyðarfirði hrósað á síðu CNN Er sagður einn af 10 áfangastöðum í heimi sem vert er að heimsækja. 25. mars 2015 07:00
Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14
Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. 26. desember 2014 10:16