Telja Kanye West hafa uppgötvað Paul McCartney Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. janúar 2015 10:12 Hér má sjá félagana á góðri stundu. Vísir/Getty Hið hugljúfa lag sem Kanye West og Paul McCartney sendu frá sér í síðustu viku hefur vakið upp nokkuð skondin viðbrögð fólks á Twitter. Aðdáendur Kanye West virðast nefnilega halda að hann hafi uppgötvað Paul McCartney. Hlustaðu á lagið: Það má finna á vefsíðu Kanye West. Reyndar skal ósagt látið hvort að einhverjir þeirra, sem tjá sig um lag félaganna á Twitter, séu að grínast. En tístin eru óneitanlega fyndin, því svo virðist sem hið unga fólk sem tjáir sig um lagið viti ekkert um þá miklu sögu sem McCartney á í tónlistarheiminum.Paul McCartney spilar á hljómborð í þessu lagi, sem er er rólegt og hugljúft í minimalískri útsetningu. Eftir að Kanye hættir að syngja í laginu tekur McCartney við með sólói á hljómborðið. Hugmyndin af laginu kviknaði fyrir nokkrum mánuðum og samdi McCartney laglínuna á fundi þeirra félaga í Los Angeles á síðasta ári. Hér að neðan má sjá umræður á Twitter, um Kanye og Paul McCartney.I don't know who Paul McCartney is, but Kanye is going to give this man a career w/ this new song!!— OVOJosh (@OVOJosh) January 2, 2015 who tf is paul mccartney???!??! this is why i love kanye for shining light on unknown artists— :/ (@CurvedDaily) January 2, 2015 Who is Paul McCartney? Why do people love him?— shweta hi (@swifthirlwalls) January 2, 2015 I still don't know who Paul MacArthur is— Dr.seussia (@TamiTamz21) January 2, 2015 Tengdar fréttir Hugljúft lag frá Kanye og Paul McCartney Í textanum talar látin móðir Kanye við nýfædda dóttur hans. 2. janúar 2015 17:48 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Hið hugljúfa lag sem Kanye West og Paul McCartney sendu frá sér í síðustu viku hefur vakið upp nokkuð skondin viðbrögð fólks á Twitter. Aðdáendur Kanye West virðast nefnilega halda að hann hafi uppgötvað Paul McCartney. Hlustaðu á lagið: Það má finna á vefsíðu Kanye West. Reyndar skal ósagt látið hvort að einhverjir þeirra, sem tjá sig um lag félaganna á Twitter, séu að grínast. En tístin eru óneitanlega fyndin, því svo virðist sem hið unga fólk sem tjáir sig um lagið viti ekkert um þá miklu sögu sem McCartney á í tónlistarheiminum.Paul McCartney spilar á hljómborð í þessu lagi, sem er er rólegt og hugljúft í minimalískri útsetningu. Eftir að Kanye hættir að syngja í laginu tekur McCartney við með sólói á hljómborðið. Hugmyndin af laginu kviknaði fyrir nokkrum mánuðum og samdi McCartney laglínuna á fundi þeirra félaga í Los Angeles á síðasta ári. Hér að neðan má sjá umræður á Twitter, um Kanye og Paul McCartney.I don't know who Paul McCartney is, but Kanye is going to give this man a career w/ this new song!!— OVOJosh (@OVOJosh) January 2, 2015 who tf is paul mccartney???!??! this is why i love kanye for shining light on unknown artists— :/ (@CurvedDaily) January 2, 2015 Who is Paul McCartney? Why do people love him?— shweta hi (@swifthirlwalls) January 2, 2015 I still don't know who Paul MacArthur is— Dr.seussia (@TamiTamz21) January 2, 2015
Tengdar fréttir Hugljúft lag frá Kanye og Paul McCartney Í textanum talar látin móðir Kanye við nýfædda dóttur hans. 2. janúar 2015 17:48 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Hugljúft lag frá Kanye og Paul McCartney Í textanum talar látin móðir Kanye við nýfædda dóttur hans. 2. janúar 2015 17:48