Telja Kanye West hafa uppgötvað Paul McCartney Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. janúar 2015 10:12 Hér má sjá félagana á góðri stundu. Vísir/Getty Hið hugljúfa lag sem Kanye West og Paul McCartney sendu frá sér í síðustu viku hefur vakið upp nokkuð skondin viðbrögð fólks á Twitter. Aðdáendur Kanye West virðast nefnilega halda að hann hafi uppgötvað Paul McCartney. Hlustaðu á lagið: Það má finna á vefsíðu Kanye West. Reyndar skal ósagt látið hvort að einhverjir þeirra, sem tjá sig um lag félaganna á Twitter, séu að grínast. En tístin eru óneitanlega fyndin, því svo virðist sem hið unga fólk sem tjáir sig um lagið viti ekkert um þá miklu sögu sem McCartney á í tónlistarheiminum.Paul McCartney spilar á hljómborð í þessu lagi, sem er er rólegt og hugljúft í minimalískri útsetningu. Eftir að Kanye hættir að syngja í laginu tekur McCartney við með sólói á hljómborðið. Hugmyndin af laginu kviknaði fyrir nokkrum mánuðum og samdi McCartney laglínuna á fundi þeirra félaga í Los Angeles á síðasta ári. Hér að neðan má sjá umræður á Twitter, um Kanye og Paul McCartney.I don't know who Paul McCartney is, but Kanye is going to give this man a career w/ this new song!!— OVOJosh (@OVOJosh) January 2, 2015 who tf is paul mccartney???!??! this is why i love kanye for shining light on unknown artists— :/ (@CurvedDaily) January 2, 2015 Who is Paul McCartney? Why do people love him?— shweta hi (@swifthirlwalls) January 2, 2015 I still don't know who Paul MacArthur is— Dr.seussia (@TamiTamz21) January 2, 2015 Tengdar fréttir Hugljúft lag frá Kanye og Paul McCartney Í textanum talar látin móðir Kanye við nýfædda dóttur hans. 2. janúar 2015 17:48 Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Sjá meira
Hið hugljúfa lag sem Kanye West og Paul McCartney sendu frá sér í síðustu viku hefur vakið upp nokkuð skondin viðbrögð fólks á Twitter. Aðdáendur Kanye West virðast nefnilega halda að hann hafi uppgötvað Paul McCartney. Hlustaðu á lagið: Það má finna á vefsíðu Kanye West. Reyndar skal ósagt látið hvort að einhverjir þeirra, sem tjá sig um lag félaganna á Twitter, séu að grínast. En tístin eru óneitanlega fyndin, því svo virðist sem hið unga fólk sem tjáir sig um lagið viti ekkert um þá miklu sögu sem McCartney á í tónlistarheiminum.Paul McCartney spilar á hljómborð í þessu lagi, sem er er rólegt og hugljúft í minimalískri útsetningu. Eftir að Kanye hættir að syngja í laginu tekur McCartney við með sólói á hljómborðið. Hugmyndin af laginu kviknaði fyrir nokkrum mánuðum og samdi McCartney laglínuna á fundi þeirra félaga í Los Angeles á síðasta ári. Hér að neðan má sjá umræður á Twitter, um Kanye og Paul McCartney.I don't know who Paul McCartney is, but Kanye is going to give this man a career w/ this new song!!— OVOJosh (@OVOJosh) January 2, 2015 who tf is paul mccartney???!??! this is why i love kanye for shining light on unknown artists— :/ (@CurvedDaily) January 2, 2015 Who is Paul McCartney? Why do people love him?— shweta hi (@swifthirlwalls) January 2, 2015 I still don't know who Paul MacArthur is— Dr.seussia (@TamiTamz21) January 2, 2015
Tengdar fréttir Hugljúft lag frá Kanye og Paul McCartney Í textanum talar látin móðir Kanye við nýfædda dóttur hans. 2. janúar 2015 17:48 Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Sjá meira
Hugljúft lag frá Kanye og Paul McCartney Í textanum talar látin móðir Kanye við nýfædda dóttur hans. 2. janúar 2015 17:48