Telja Kanye West hafa uppgötvað Paul McCartney Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. janúar 2015 10:12 Hér má sjá félagana á góðri stundu. Vísir/Getty Hið hugljúfa lag sem Kanye West og Paul McCartney sendu frá sér í síðustu viku hefur vakið upp nokkuð skondin viðbrögð fólks á Twitter. Aðdáendur Kanye West virðast nefnilega halda að hann hafi uppgötvað Paul McCartney. Hlustaðu á lagið: Það má finna á vefsíðu Kanye West. Reyndar skal ósagt látið hvort að einhverjir þeirra, sem tjá sig um lag félaganna á Twitter, séu að grínast. En tístin eru óneitanlega fyndin, því svo virðist sem hið unga fólk sem tjáir sig um lagið viti ekkert um þá miklu sögu sem McCartney á í tónlistarheiminum.Paul McCartney spilar á hljómborð í þessu lagi, sem er er rólegt og hugljúft í minimalískri útsetningu. Eftir að Kanye hættir að syngja í laginu tekur McCartney við með sólói á hljómborðið. Hugmyndin af laginu kviknaði fyrir nokkrum mánuðum og samdi McCartney laglínuna á fundi þeirra félaga í Los Angeles á síðasta ári. Hér að neðan má sjá umræður á Twitter, um Kanye og Paul McCartney.I don't know who Paul McCartney is, but Kanye is going to give this man a career w/ this new song!!— OVOJosh (@OVOJosh) January 2, 2015 who tf is paul mccartney???!??! this is why i love kanye for shining light on unknown artists— :/ (@CurvedDaily) January 2, 2015 Who is Paul McCartney? Why do people love him?— shweta hi (@swifthirlwalls) January 2, 2015 I still don't know who Paul MacArthur is— Dr.seussia (@TamiTamz21) January 2, 2015 Tengdar fréttir Hugljúft lag frá Kanye og Paul McCartney Í textanum talar látin móðir Kanye við nýfædda dóttur hans. 2. janúar 2015 17:48 Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
Hið hugljúfa lag sem Kanye West og Paul McCartney sendu frá sér í síðustu viku hefur vakið upp nokkuð skondin viðbrögð fólks á Twitter. Aðdáendur Kanye West virðast nefnilega halda að hann hafi uppgötvað Paul McCartney. Hlustaðu á lagið: Það má finna á vefsíðu Kanye West. Reyndar skal ósagt látið hvort að einhverjir þeirra, sem tjá sig um lag félaganna á Twitter, séu að grínast. En tístin eru óneitanlega fyndin, því svo virðist sem hið unga fólk sem tjáir sig um lagið viti ekkert um þá miklu sögu sem McCartney á í tónlistarheiminum.Paul McCartney spilar á hljómborð í þessu lagi, sem er er rólegt og hugljúft í minimalískri útsetningu. Eftir að Kanye hættir að syngja í laginu tekur McCartney við með sólói á hljómborðið. Hugmyndin af laginu kviknaði fyrir nokkrum mánuðum og samdi McCartney laglínuna á fundi þeirra félaga í Los Angeles á síðasta ári. Hér að neðan má sjá umræður á Twitter, um Kanye og Paul McCartney.I don't know who Paul McCartney is, but Kanye is going to give this man a career w/ this new song!!— OVOJosh (@OVOJosh) January 2, 2015 who tf is paul mccartney???!??! this is why i love kanye for shining light on unknown artists— :/ (@CurvedDaily) January 2, 2015 Who is Paul McCartney? Why do people love him?— shweta hi (@swifthirlwalls) January 2, 2015 I still don't know who Paul MacArthur is— Dr.seussia (@TamiTamz21) January 2, 2015
Tengdar fréttir Hugljúft lag frá Kanye og Paul McCartney Í textanum talar látin móðir Kanye við nýfædda dóttur hans. 2. janúar 2015 17:48 Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
Hugljúft lag frá Kanye og Paul McCartney Í textanum talar látin móðir Kanye við nýfædda dóttur hans. 2. janúar 2015 17:48