Segir Vigdísi beita „skítatrikkum“ á nefndarfundum Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2015 23:42 Davíð Stefánsson. Vísir/Ernir Davíð Stefánsson, fyrrverandi varaþingmaður Vinstri grænna, segir Vigdísi Hauksdóttur, formann fjárlaganefndar, beita „skítatrikkum“ á nefndarfundum , sem ætlað sé að gera nefndarmeðlimi og fundargesti órólega. Davíð segist hafa setið fimm eða sex fundi fjárlaganefndar. „...oft hefur mér blöskrað þegar hún hefur tekið vælinn opinberlega yfir illri meðferð á sér, mér hefur blöskrað vegna þess að ENGINN þingmaður sem ég kynntist á þessum tíma hegðaði sér jafn óþægilega, fáránlega og eineltislega eins og Vigdís Hauksdóttir,“ skrifar Davíð á Facebooksíðu sína.Sjá einnig: Forstjóri Landsspítalans segir meirihluta fjárlaganefndar saka stjórnendur spítalans um stöðugt væl Davíð segir Vigdísi hafa notað allar mögulegar leiðir til að gera lítið úr fólki á fundum. „Hún hnussaði hástöfum, stundi, dæsti, fórnaði höndum, greip fram í, ranghvolfdi augum, hækkaði málróminn þannig að hún beitti sér og truflaði ... hún notaði öll þessi skítatrikk sem fantar nota til að gera nærstadda órólega.“ Þá segir hann að því miður hafi það tekist. Reyndar hafi reyndari þingmenn virst leiða hana að mestu hjá sér. Staðreyndin sé hins vegar sú að „félagslegur fantur nær oft undir skinnið á fólki á lúmskan hátt“. Davíð segir það hneyksli að Vigdís hafi fengið að vera formaður í valdamestu þingnefnd landsins jafn lengi og raun beri vitni. Færslu Davíðs má sjá hér að neðan. Nú er nóg.Ég hef þá reynslu í farteskinu að hafa setið sem varaþingmaður VG á síðasta kjörtímabili. Ég kom nokkrum...Posted by Davíð Stefánsson on Sunday, November 29, 2015 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Sjá meira
Davíð Stefánsson, fyrrverandi varaþingmaður Vinstri grænna, segir Vigdísi Hauksdóttur, formann fjárlaganefndar, beita „skítatrikkum“ á nefndarfundum , sem ætlað sé að gera nefndarmeðlimi og fundargesti órólega. Davíð segist hafa setið fimm eða sex fundi fjárlaganefndar. „...oft hefur mér blöskrað þegar hún hefur tekið vælinn opinberlega yfir illri meðferð á sér, mér hefur blöskrað vegna þess að ENGINN þingmaður sem ég kynntist á þessum tíma hegðaði sér jafn óþægilega, fáránlega og eineltislega eins og Vigdís Hauksdóttir,“ skrifar Davíð á Facebooksíðu sína.Sjá einnig: Forstjóri Landsspítalans segir meirihluta fjárlaganefndar saka stjórnendur spítalans um stöðugt væl Davíð segir Vigdísi hafa notað allar mögulegar leiðir til að gera lítið úr fólki á fundum. „Hún hnussaði hástöfum, stundi, dæsti, fórnaði höndum, greip fram í, ranghvolfdi augum, hækkaði málróminn þannig að hún beitti sér og truflaði ... hún notaði öll þessi skítatrikk sem fantar nota til að gera nærstadda órólega.“ Þá segir hann að því miður hafi það tekist. Reyndar hafi reyndari þingmenn virst leiða hana að mestu hjá sér. Staðreyndin sé hins vegar sú að „félagslegur fantur nær oft undir skinnið á fólki á lúmskan hátt“. Davíð segir það hneyksli að Vigdís hafi fengið að vera formaður í valdamestu þingnefnd landsins jafn lengi og raun beri vitni. Færslu Davíðs má sjá hér að neðan. Nú er nóg.Ég hef þá reynslu í farteskinu að hafa setið sem varaþingmaður VG á síðasta kjörtímabili. Ég kom nokkrum...Posted by Davíð Stefánsson on Sunday, November 29, 2015
Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Sjá meira