Segir Vigdísi beita „skítatrikkum“ á nefndarfundum Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2015 23:42 Davíð Stefánsson. Vísir/Ernir Davíð Stefánsson, fyrrverandi varaþingmaður Vinstri grænna, segir Vigdísi Hauksdóttur, formann fjárlaganefndar, beita „skítatrikkum“ á nefndarfundum , sem ætlað sé að gera nefndarmeðlimi og fundargesti órólega. Davíð segist hafa setið fimm eða sex fundi fjárlaganefndar. „...oft hefur mér blöskrað þegar hún hefur tekið vælinn opinberlega yfir illri meðferð á sér, mér hefur blöskrað vegna þess að ENGINN þingmaður sem ég kynntist á þessum tíma hegðaði sér jafn óþægilega, fáránlega og eineltislega eins og Vigdís Hauksdóttir,“ skrifar Davíð á Facebooksíðu sína.Sjá einnig: Forstjóri Landsspítalans segir meirihluta fjárlaganefndar saka stjórnendur spítalans um stöðugt væl Davíð segir Vigdísi hafa notað allar mögulegar leiðir til að gera lítið úr fólki á fundum. „Hún hnussaði hástöfum, stundi, dæsti, fórnaði höndum, greip fram í, ranghvolfdi augum, hækkaði málróminn þannig að hún beitti sér og truflaði ... hún notaði öll þessi skítatrikk sem fantar nota til að gera nærstadda órólega.“ Þá segir hann að því miður hafi það tekist. Reyndar hafi reyndari þingmenn virst leiða hana að mestu hjá sér. Staðreyndin sé hins vegar sú að „félagslegur fantur nær oft undir skinnið á fólki á lúmskan hátt“. Davíð segir það hneyksli að Vigdís hafi fengið að vera formaður í valdamestu þingnefnd landsins jafn lengi og raun beri vitni. Færslu Davíðs má sjá hér að neðan. Nú er nóg.Ég hef þá reynslu í farteskinu að hafa setið sem varaþingmaður VG á síðasta kjörtímabili. Ég kom nokkrum...Posted by Davíð Stefánsson on Sunday, November 29, 2015 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Davíð Stefánsson, fyrrverandi varaþingmaður Vinstri grænna, segir Vigdísi Hauksdóttur, formann fjárlaganefndar, beita „skítatrikkum“ á nefndarfundum , sem ætlað sé að gera nefndarmeðlimi og fundargesti órólega. Davíð segist hafa setið fimm eða sex fundi fjárlaganefndar. „...oft hefur mér blöskrað þegar hún hefur tekið vælinn opinberlega yfir illri meðferð á sér, mér hefur blöskrað vegna þess að ENGINN þingmaður sem ég kynntist á þessum tíma hegðaði sér jafn óþægilega, fáránlega og eineltislega eins og Vigdís Hauksdóttir,“ skrifar Davíð á Facebooksíðu sína.Sjá einnig: Forstjóri Landsspítalans segir meirihluta fjárlaganefndar saka stjórnendur spítalans um stöðugt væl Davíð segir Vigdísi hafa notað allar mögulegar leiðir til að gera lítið úr fólki á fundum. „Hún hnussaði hástöfum, stundi, dæsti, fórnaði höndum, greip fram í, ranghvolfdi augum, hækkaði málróminn þannig að hún beitti sér og truflaði ... hún notaði öll þessi skítatrikk sem fantar nota til að gera nærstadda órólega.“ Þá segir hann að því miður hafi það tekist. Reyndar hafi reyndari þingmenn virst leiða hana að mestu hjá sér. Staðreyndin sé hins vegar sú að „félagslegur fantur nær oft undir skinnið á fólki á lúmskan hátt“. Davíð segir það hneyksli að Vigdís hafi fengið að vera formaður í valdamestu þingnefnd landsins jafn lengi og raun beri vitni. Færslu Davíðs má sjá hér að neðan. Nú er nóg.Ég hef þá reynslu í farteskinu að hafa setið sem varaþingmaður VG á síðasta kjörtímabili. Ég kom nokkrum...Posted by Davíð Stefánsson on Sunday, November 29, 2015
Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira