Segir Vigdísi beita „skítatrikkum“ á nefndarfundum Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2015 23:42 Davíð Stefánsson. Vísir/Ernir Davíð Stefánsson, fyrrverandi varaþingmaður Vinstri grænna, segir Vigdísi Hauksdóttur, formann fjárlaganefndar, beita „skítatrikkum“ á nefndarfundum , sem ætlað sé að gera nefndarmeðlimi og fundargesti órólega. Davíð segist hafa setið fimm eða sex fundi fjárlaganefndar. „...oft hefur mér blöskrað þegar hún hefur tekið vælinn opinberlega yfir illri meðferð á sér, mér hefur blöskrað vegna þess að ENGINN þingmaður sem ég kynntist á þessum tíma hegðaði sér jafn óþægilega, fáránlega og eineltislega eins og Vigdís Hauksdóttir,“ skrifar Davíð á Facebooksíðu sína.Sjá einnig: Forstjóri Landsspítalans segir meirihluta fjárlaganefndar saka stjórnendur spítalans um stöðugt væl Davíð segir Vigdísi hafa notað allar mögulegar leiðir til að gera lítið úr fólki á fundum. „Hún hnussaði hástöfum, stundi, dæsti, fórnaði höndum, greip fram í, ranghvolfdi augum, hækkaði málróminn þannig að hún beitti sér og truflaði ... hún notaði öll þessi skítatrikk sem fantar nota til að gera nærstadda órólega.“ Þá segir hann að því miður hafi það tekist. Reyndar hafi reyndari þingmenn virst leiða hana að mestu hjá sér. Staðreyndin sé hins vegar sú að „félagslegur fantur nær oft undir skinnið á fólki á lúmskan hátt“. Davíð segir það hneyksli að Vigdís hafi fengið að vera formaður í valdamestu þingnefnd landsins jafn lengi og raun beri vitni. Færslu Davíðs má sjá hér að neðan. Nú er nóg.Ég hef þá reynslu í farteskinu að hafa setið sem varaþingmaður VG á síðasta kjörtímabili. Ég kom nokkrum...Posted by Davíð Stefánsson on Sunday, November 29, 2015 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Sjá meira
Davíð Stefánsson, fyrrverandi varaþingmaður Vinstri grænna, segir Vigdísi Hauksdóttur, formann fjárlaganefndar, beita „skítatrikkum“ á nefndarfundum , sem ætlað sé að gera nefndarmeðlimi og fundargesti órólega. Davíð segist hafa setið fimm eða sex fundi fjárlaganefndar. „...oft hefur mér blöskrað þegar hún hefur tekið vælinn opinberlega yfir illri meðferð á sér, mér hefur blöskrað vegna þess að ENGINN þingmaður sem ég kynntist á þessum tíma hegðaði sér jafn óþægilega, fáránlega og eineltislega eins og Vigdís Hauksdóttir,“ skrifar Davíð á Facebooksíðu sína.Sjá einnig: Forstjóri Landsspítalans segir meirihluta fjárlaganefndar saka stjórnendur spítalans um stöðugt væl Davíð segir Vigdísi hafa notað allar mögulegar leiðir til að gera lítið úr fólki á fundum. „Hún hnussaði hástöfum, stundi, dæsti, fórnaði höndum, greip fram í, ranghvolfdi augum, hækkaði málróminn þannig að hún beitti sér og truflaði ... hún notaði öll þessi skítatrikk sem fantar nota til að gera nærstadda órólega.“ Þá segir hann að því miður hafi það tekist. Reyndar hafi reyndari þingmenn virst leiða hana að mestu hjá sér. Staðreyndin sé hins vegar sú að „félagslegur fantur nær oft undir skinnið á fólki á lúmskan hátt“. Davíð segir það hneyksli að Vigdís hafi fengið að vera formaður í valdamestu þingnefnd landsins jafn lengi og raun beri vitni. Færslu Davíðs má sjá hér að neðan. Nú er nóg.Ég hef þá reynslu í farteskinu að hafa setið sem varaþingmaður VG á síðasta kjörtímabili. Ég kom nokkrum...Posted by Davíð Stefánsson on Sunday, November 29, 2015
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Sjá meira