Hljómsveitin BADBADNOTGOOD varð að hætta við að koma á hátíðina en hún er ein sú allra stærsta í Evrópu.
Sjá einnig: Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar
Drengirnir í Fufanu eru núna hljómleikaferð í London sem stendur yfir frá 14.-21. júní.
Áður en Fufanu varð til hét sveitin Captain Fufanu og spilaði þá allt öðruvísi tónlist. Þar var elektróníkin allsráðandi og stemningin ekki sú sama.
Sjá einnig: Þótti ekki töff að eiga enga útgefna tónlist fyrir hátíðina
Sú sveit starfaði frá 2008 en eftir Iceland Airwaves 2013 tóku meðlimir þá ákvörðun að fella Captain úr nafninu.