Guðlast ekki lengur ólöglegt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. júlí 2015 16:13 Þingflokkur Pírata. vísir/vilhelm Guðlast er ekki lengur ólöglegt. Frumvarp sem afnemur bann við guðlasti úr almennum hegningarlögum var samþykkt á Alþingi fyrir skemmstu. Þingflokkur Pírata flutti frumvarpið en Helgi Hrafn Gunnarsson var fyrsti flutningsmaður þess. 43 þingmenn samþykktu frumvarpið, þrír sátu hjá en einn þingmaður, Vilhjálmur Bjarnason, greiddi atkvæði gegn því. Er blaðamaður hafði samband við Vilhjálm til að forvitnast um hví hann greiddi atkvæði gegn frumvarpinu vísaði hann til orða sinna er hann gerði grein fyrir atkvæði sínu við aðra umræðu um málið. „Mér finnst þetta frumvarp harla ómerkilegt og varla ástæða til að flytja það. Það er partur af afsiðun þjóðarinnar. Flest er nú heimilt. Hvers kyns ummæli í kerfum netmiðla. Það þykir sjálfsagt mál að senda skeyti næst þegar viðkomandi muni mæta þingmanni á götu þá muni hann hrækja á hann,“ sagði Vilhjálmur áður en honum var litið á atkvæðatöfluna. Hann endaði ræðu sína á orðunum „verði ykkur að góðu.“ Fleiri mál hafa verið afgreidd sem lög í dag. Þar má nefna frumvarp Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem gerir heimilisofbeldi refsivert. Alþingi Tengdar fréttir Vilja öll afnema bann við guðlasti Allsherjar- og menntamálanefnd þingsins einhuga í afnámi guðlastsákvæðis hegningarlaga. 23. júní 2015 12:15 Tveir skotnir til bana á myndakeppni af Múhameð Árásarmenn skutu á öryggisvörð fyrir utan myndasamkeppni af Múhameð í Texas í Bandaríkjunum. 4. maí 2015 10:04 Biskup Íslands vill afnema fangelsisrefsingar fyrir guðlast Lagaheimildir um refsingu fyrir guðlast „standist ekki nútíma viðhorf til mannréttinda.“ 17. janúar 2015 17:51 Veltir fyrir sér endurútgáfu Spegilsins Úlfar Þormóðsson segir fyrirhugað afnám banns við guðlasti gott fyrir líðandi stund og næstu tíma. 24. júní 2015 09:00 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Sjá meira
Guðlast er ekki lengur ólöglegt. Frumvarp sem afnemur bann við guðlasti úr almennum hegningarlögum var samþykkt á Alþingi fyrir skemmstu. Þingflokkur Pírata flutti frumvarpið en Helgi Hrafn Gunnarsson var fyrsti flutningsmaður þess. 43 þingmenn samþykktu frumvarpið, þrír sátu hjá en einn þingmaður, Vilhjálmur Bjarnason, greiddi atkvæði gegn því. Er blaðamaður hafði samband við Vilhjálm til að forvitnast um hví hann greiddi atkvæði gegn frumvarpinu vísaði hann til orða sinna er hann gerði grein fyrir atkvæði sínu við aðra umræðu um málið. „Mér finnst þetta frumvarp harla ómerkilegt og varla ástæða til að flytja það. Það er partur af afsiðun þjóðarinnar. Flest er nú heimilt. Hvers kyns ummæli í kerfum netmiðla. Það þykir sjálfsagt mál að senda skeyti næst þegar viðkomandi muni mæta þingmanni á götu þá muni hann hrækja á hann,“ sagði Vilhjálmur áður en honum var litið á atkvæðatöfluna. Hann endaði ræðu sína á orðunum „verði ykkur að góðu.“ Fleiri mál hafa verið afgreidd sem lög í dag. Þar má nefna frumvarp Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem gerir heimilisofbeldi refsivert.
Alþingi Tengdar fréttir Vilja öll afnema bann við guðlasti Allsherjar- og menntamálanefnd þingsins einhuga í afnámi guðlastsákvæðis hegningarlaga. 23. júní 2015 12:15 Tveir skotnir til bana á myndakeppni af Múhameð Árásarmenn skutu á öryggisvörð fyrir utan myndasamkeppni af Múhameð í Texas í Bandaríkjunum. 4. maí 2015 10:04 Biskup Íslands vill afnema fangelsisrefsingar fyrir guðlast Lagaheimildir um refsingu fyrir guðlast „standist ekki nútíma viðhorf til mannréttinda.“ 17. janúar 2015 17:51 Veltir fyrir sér endurútgáfu Spegilsins Úlfar Þormóðsson segir fyrirhugað afnám banns við guðlasti gott fyrir líðandi stund og næstu tíma. 24. júní 2015 09:00 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Sjá meira
Vilja öll afnema bann við guðlasti Allsherjar- og menntamálanefnd þingsins einhuga í afnámi guðlastsákvæðis hegningarlaga. 23. júní 2015 12:15
Tveir skotnir til bana á myndakeppni af Múhameð Árásarmenn skutu á öryggisvörð fyrir utan myndasamkeppni af Múhameð í Texas í Bandaríkjunum. 4. maí 2015 10:04
Biskup Íslands vill afnema fangelsisrefsingar fyrir guðlast Lagaheimildir um refsingu fyrir guðlast „standist ekki nútíma viðhorf til mannréttinda.“ 17. janúar 2015 17:51
Veltir fyrir sér endurútgáfu Spegilsins Úlfar Þormóðsson segir fyrirhugað afnám banns við guðlasti gott fyrir líðandi stund og næstu tíma. 24. júní 2015 09:00