Býst við fleiri heimilisofbeldisákærum viktoría hermannsdóttir skrifar 7. maí 2015 09:45 104 heimilisofbeldismál komu á borð lögreglu á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs. NORDICPHOTOS/GETTY Þrátt fyrir að tilkynningum um heimilisofbeldismál hafi fjölgað mikið á höfuðborgarsvæðinu fyrstu mánuði ársins þá er ekki enn ljóst hvort ákærum í slíkum málum fjölgi. Í síðustu viku sagði Fréttablaðið frá því að á tímabilinu 12. janúar til 11. mars á þessu ári hefðu komið 104 mál tengd heimilisofbeldi á borð lögreglu og er fjölgunin rakin til átaks gegn heimilisofbeldi sem sett var í gang í janúar. Að sögn Öldu Hrannar Jóhannesdóttur aðstoðarlögreglustjóra er ekki ljóst að svo stöddu hvort fjölgun tilkynninga um heimilsofbeldi skili sér í fleiri ákærum í þessum málaflokki. „Það tekur nokkurn tíma að sjá ákæruhlutfallið, ég myndi halda að lágmarki 6 mánuði en allt að einu ári,“ segir Alda Hrönn. Það sé þó líklegt að ákærum muni fjölga, þar spili inn í breytt verklag lögreglu sem kemur inn í málin af auknum krafti í upphafi þeirra. Það hafi líka sýnt sig á Suðurnesjum eftir að sett var í gang þar átak gegn heimilisofbeldi að það hafi skilað sér í fjölgun sakfellinga hjá Héraðsdómi í heimilisofbeldismálum. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Þrátt fyrir að tilkynningum um heimilisofbeldismál hafi fjölgað mikið á höfuðborgarsvæðinu fyrstu mánuði ársins þá er ekki enn ljóst hvort ákærum í slíkum málum fjölgi. Í síðustu viku sagði Fréttablaðið frá því að á tímabilinu 12. janúar til 11. mars á þessu ári hefðu komið 104 mál tengd heimilisofbeldi á borð lögreglu og er fjölgunin rakin til átaks gegn heimilisofbeldi sem sett var í gang í janúar. Að sögn Öldu Hrannar Jóhannesdóttur aðstoðarlögreglustjóra er ekki ljóst að svo stöddu hvort fjölgun tilkynninga um heimilsofbeldi skili sér í fleiri ákærum í þessum málaflokki. „Það tekur nokkurn tíma að sjá ákæruhlutfallið, ég myndi halda að lágmarki 6 mánuði en allt að einu ári,“ segir Alda Hrönn. Það sé þó líklegt að ákærum muni fjölga, þar spili inn í breytt verklag lögreglu sem kemur inn í málin af auknum krafti í upphafi þeirra. Það hafi líka sýnt sig á Suðurnesjum eftir að sett var í gang þar átak gegn heimilisofbeldi að það hafi skilað sér í fjölgun sakfellinga hjá Héraðsdómi í heimilisofbeldismálum.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira