Atli Þór bjargar Eurovision í ár: Brjálaður aðdáandi í þrjá tíma á ári Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. maí 2015 12:07 María Ólafsdóttir stígur á stóra sviðið í Wiener Stadhalle í Vínarborg 21. maí. ORF / MILENKO BADZIC Atli Þór Jóhannsson, endurskoðandi hjá PwC, er maðurinn sem ætlar að bjarga Eurovision í ár. Hann var fenginn til að sinna endurskoðunar- og eftirlitsmálum í keppninni en hingað til hefur það verið hlutverk lögbókanda hjá sýslumannsembættinu. „Þetta leggst mjög vel í mig og ég er bara spenntur,“ segir Atli Þór í samtali við Vísi. Aðspurður hvort hann sé einlægur aðdáandi keppninnar segir hann svo ekki vera. Hann hafi þó gaman af keppninni á meðan henni standi. „Ætli maður sé ekki bara eins og aðrir Íslendingar, brjálaður Eurovision aðdáandi í þrjá tíma á ári,“ segir hann. Þátttaka Íslands í Eurovision komst í uppnám vegna verkfalls lögfræðinga hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og voru því líkur á að Ísland yrði að draga sig úr keppni. Leitað var lausna í samráði við yfirstjórn Eurovision sem lagði það til að endurskoðunarfyrirtækið PwC, sem er alþjóðlegur eftirlitsaðili keppninnar, myndi sjá um eftirlitshlutverk í keppninni, auk þess að samþykkja þá sem sitja í dómnefndum og fara yfir niðurstöður íslensku dómnefndarinnar. Atli Þór verður því sem fyrr segir vottur okkar Íslendinga. Hann segir viðbrögðin við þessu nýja hlutverki hafa verið góð. „Ætli maður sé ekki bara ljósið í myrkrinu í öllum verkföllunum,“ segir hann glaður í bragði. Eurovision Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54 Ísland þarf ekki að draga sig úr Eurovision Búið er að finna lausn á þeim vanda sem skapaðist í kringum verkfallið. 7. maí 2015 10:56 Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Verkfall BHM setti þátttöku Íslendinga í Eurovision í uppnám. 30. apríl 2015 14:01 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Atli Þór Jóhannsson, endurskoðandi hjá PwC, er maðurinn sem ætlar að bjarga Eurovision í ár. Hann var fenginn til að sinna endurskoðunar- og eftirlitsmálum í keppninni en hingað til hefur það verið hlutverk lögbókanda hjá sýslumannsembættinu. „Þetta leggst mjög vel í mig og ég er bara spenntur,“ segir Atli Þór í samtali við Vísi. Aðspurður hvort hann sé einlægur aðdáandi keppninnar segir hann svo ekki vera. Hann hafi þó gaman af keppninni á meðan henni standi. „Ætli maður sé ekki bara eins og aðrir Íslendingar, brjálaður Eurovision aðdáandi í þrjá tíma á ári,“ segir hann. Þátttaka Íslands í Eurovision komst í uppnám vegna verkfalls lögfræðinga hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og voru því líkur á að Ísland yrði að draga sig úr keppni. Leitað var lausna í samráði við yfirstjórn Eurovision sem lagði það til að endurskoðunarfyrirtækið PwC, sem er alþjóðlegur eftirlitsaðili keppninnar, myndi sjá um eftirlitshlutverk í keppninni, auk þess að samþykkja þá sem sitja í dómnefndum og fara yfir niðurstöður íslensku dómnefndarinnar. Atli Þór verður því sem fyrr segir vottur okkar Íslendinga. Hann segir viðbrögðin við þessu nýja hlutverki hafa verið góð. „Ætli maður sé ekki bara ljósið í myrkrinu í öllum verkföllunum,“ segir hann glaður í bragði.
Eurovision Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54 Ísland þarf ekki að draga sig úr Eurovision Búið er að finna lausn á þeim vanda sem skapaðist í kringum verkfallið. 7. maí 2015 10:56 Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Verkfall BHM setti þátttöku Íslendinga í Eurovision í uppnám. 30. apríl 2015 14:01 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54
Ísland þarf ekki að draga sig úr Eurovision Búið er að finna lausn á þeim vanda sem skapaðist í kringum verkfallið. 7. maí 2015 10:56
Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Verkfall BHM setti þátttöku Íslendinga í Eurovision í uppnám. 30. apríl 2015 14:01