Bakk fær sex stjörnur af fimm mögulegum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. maí 2015 17:45 Kvikmynd Gunnars Hanssonar, Bakk, var forsýnd í Háskólabíó í gærkvöld. Myndin skartar Sögu Garðarsdóttur, Víkingi Kristjánssyni og leikstjóranum í aðalhlutverkum og hefur fengið góða dóma. Máni Pétursson, annar umsjónarmanna Harmageddon, var meðal þeirra sem var á myndinni í gær og honum líkaði vel. „Það er gaman þegar maður fer á íslenska mynd og hún er góð. Þegar maður gefur íslenskum mynd gefur maður þeim oft tvær stjörnur í forgjöf. Mér fannst hún vera svona fjórar stjörnur en af því þetta er íslensk mynd þá er hún eiginlega sex stjörnur af fimm mögulegum,“ sagði Máni í þættinum í dag. Innslagið um Bakk má heyra hér að ofan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumflutt á Vísi: Lag Snorra Helgasonar úr kvikmyndinni Bakk Snorri Helgason sér um tónlist myndarinnar Bakk sem frumsýnd verður 8. maí. 21. apríl 2015 16:16 Nánast alltaf hress, nautsterk en sveimhuga og skortir rýmisgreind Saga Garðarsdóttir var í nærmynd í Ísland í dag. 7. maí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. 13. apríl 2015 16:14 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Kvikmynd Gunnars Hanssonar, Bakk, var forsýnd í Háskólabíó í gærkvöld. Myndin skartar Sögu Garðarsdóttur, Víkingi Kristjánssyni og leikstjóranum í aðalhlutverkum og hefur fengið góða dóma. Máni Pétursson, annar umsjónarmanna Harmageddon, var meðal þeirra sem var á myndinni í gær og honum líkaði vel. „Það er gaman þegar maður fer á íslenska mynd og hún er góð. Þegar maður gefur íslenskum mynd gefur maður þeim oft tvær stjörnur í forgjöf. Mér fannst hún vera svona fjórar stjörnur en af því þetta er íslensk mynd þá er hún eiginlega sex stjörnur af fimm mögulegum,“ sagði Máni í þættinum í dag. Innslagið um Bakk má heyra hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumflutt á Vísi: Lag Snorra Helgasonar úr kvikmyndinni Bakk Snorri Helgason sér um tónlist myndarinnar Bakk sem frumsýnd verður 8. maí. 21. apríl 2015 16:16 Nánast alltaf hress, nautsterk en sveimhuga og skortir rýmisgreind Saga Garðarsdóttir var í nærmynd í Ísland í dag. 7. maí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. 13. apríl 2015 16:14 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Frumflutt á Vísi: Lag Snorra Helgasonar úr kvikmyndinni Bakk Snorri Helgason sér um tónlist myndarinnar Bakk sem frumsýnd verður 8. maí. 21. apríl 2015 16:16
Nánast alltaf hress, nautsterk en sveimhuga og skortir rýmisgreind Saga Garðarsdóttir var í nærmynd í Ísland í dag. 7. maí 2015 14:00
Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. 13. apríl 2015 16:14