Allt að þriggja mánaða bið á Vog: "Hann fer í ákveðinn forgang“ Birgir Olgeirsson skrifar 20. janúar 2015 11:20 Björgvin Sigurðsson greindi frá því í gær að hann hefði ákveðið að leita sér lækningar á Vogi. Vísir/Vilhelm/Gunnar „Það er von að menn spyrji,“ segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, spurður um biðlistann eftir því að komast í áfengis- og vímuefnameðferð. Fjöldamargir eru á biðlista eftir að komast í meðferð á Vogi og geta sumir þurft að bíða í allt að þrjá mánuði. Því vakti það athygli margra í gær þegar Björgvin Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og sveitarstjóri Áshrepps, greindi frá því að hann færi í meðferð á Vogi næstkomandi miðvikudag. Björgvin tók þessa ákvörðun eftir að honum var sagt upp sem sveitarstjóra Áshrepps í síðustu viku fyrir að hafa dregið sér fé í opinberu starfi og því ljóst að hann þurfti ekki að bíða í þrjá mánuði eftir að komast í meðferð. Því er Þórarinn Tyrfingsson spurður hvernig fólk kemst fram fyrir þennan biðlista.Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi. Vísir/Heiða„Meikar stundum ekki sens“„Það er eðlilegt að menn spyrji um það því það meikar stundum ekki sens,“ segir Þórarinn. „Þeir sem hafa forgang hérna er fólk sem ekki hefur verið hér áður. Þar á eftir kemur fólk sem er mjög mikið veikt og endurkomu fólk, sem er þá inni á bráðamóttöku og hefur farið þangað vegna sjálfsvígstilrauna eða með sýkingar, eða fólk sem er á okkar göngudeild og er mjög illa á sig komið. Þá hefur það forgang. Svo í tilfelli Björgvins þá hefur hann ekki komið hér oft svo hann hefur ákveðinn forgang,“ segir Þórarinn en Björgvin greindi frá því í viðtali við Herðubreið í gær að hann hætti að drekka fyrir tíu árum. „Og það gekk vel í nokkur ár en í róti síðustu ára fór ég að misnota það aftur í vaxandi mæli,“ sagði Björgvin.„Best fyrir þjóðfélagið“ Þórarinn segir að einnig sé rétt að spyrja hvort þessi forgangsröðun á Vogi sé rétt. „Það er hægt að segja að maður sem kemur hér inn til dæmis og mikið er í húfi og svo erum við búin að vera með hann í langri meðferð, svo fellur hann. Samkvæmt öllu ætti ekki að taka hann inn því hann var hér fyrir hálfu ári, en kannski er lang skynsamlegast að kippa honum strax inn, það er best fyrir hann, best fyrir okkur og best fyrir þjóðfélagið. En ennþá erum við að raða þessu inn svona eftir kannski einhverjum gömlum viðhorfum og hugsunarhætti. Allt er þetta til að rugla fólk í ríminu.“ Hann segir það vera algalið að fólk komist ekki í meðferð fljótt og örugglega ef það er mikið veikt. „Alltaf þegar koma biðlistar, hvort sem það er mjaðmaaðgerð eða hvað sem það er, þá kemur þessi umræða frá almenningi og öllum, hvernig er raðað, hverjir taka ákvarðanir um að þetta fólk komi inn. Er þetta bara dregið upp úr hatti eða hvað? Þetta fylgir alltaf og mér finnst eðlilegt að fólk spyrji þessara spurninga og fólk á að gera það, af hverju var hann tekinn inn? Svarið við því er að hann fer í ákveðinn forgang,“ segir Þórarinn og segir það vera vegna þess að Björgvin falli í þann hóp sem ekki hefur verið áður inni á Vogi. Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00 Ákvörðun um kæru verður tekin brátt Oddviti Ásahrepps vonast til að hægt verði að komast hjá því að kæra mál Björgvins G. Sigurðssonar til lögreglu. 20. janúar 2015 07:00 „Að mörgu leyti góður drengur“ Oddviti Ásahrepps segist finna til með Björgvini G. Sigurðssyni 19. janúar 2015 19:45 Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48 Björgvin á leið í áfengismeðferð Björgvin G. Sigurðsson mun ekki taka við starfi ritstjóra Herðubreiðar heldur mun hann fara í áfengismeðferð. 19. janúar 2015 13:28 „Sveitarstjórn Ásahrepps er ekki bankastofnun fyrir blanka starfsmenn“ Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps, segir að Björgvin G. Sigurðsson hafi hvorki haft heimild til að nota debetkort sveitarfélagsins til eigin nota né til þess að greiða sjálfum sér laun fyrirfram. 19. janúar 2015 10:36 Ólína segir illa innrætta óvini sækja að Björgvin Ólína Þorvarðardóttir rís upp til varnar Björgvin G. Sigurðssyni og segir að um umdeilda ráðstöfun fjármuna sé að ræða, ekki fjárdrátt. 19. janúar 2015 13:14 Björgvin í fjárhagserfiðleikum: „Hefði átt að fara fram á fyrirframgreiðslu við mína yfirmenn“ Björgvin G. Sigurðsson segir að ásakanir um fjárdrátt hafi komið honum í opna skjöldu. 19. janúar 2015 12:45 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
„Það er von að menn spyrji,“ segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, spurður um biðlistann eftir því að komast í áfengis- og vímuefnameðferð. Fjöldamargir eru á biðlista eftir að komast í meðferð á Vogi og geta sumir þurft að bíða í allt að þrjá mánuði. Því vakti það athygli margra í gær þegar Björgvin Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og sveitarstjóri Áshrepps, greindi frá því að hann færi í meðferð á Vogi næstkomandi miðvikudag. Björgvin tók þessa ákvörðun eftir að honum var sagt upp sem sveitarstjóra Áshrepps í síðustu viku fyrir að hafa dregið sér fé í opinberu starfi og því ljóst að hann þurfti ekki að bíða í þrjá mánuði eftir að komast í meðferð. Því er Þórarinn Tyrfingsson spurður hvernig fólk kemst fram fyrir þennan biðlista.Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi. Vísir/Heiða„Meikar stundum ekki sens“„Það er eðlilegt að menn spyrji um það því það meikar stundum ekki sens,“ segir Þórarinn. „Þeir sem hafa forgang hérna er fólk sem ekki hefur verið hér áður. Þar á eftir kemur fólk sem er mjög mikið veikt og endurkomu fólk, sem er þá inni á bráðamóttöku og hefur farið þangað vegna sjálfsvígstilrauna eða með sýkingar, eða fólk sem er á okkar göngudeild og er mjög illa á sig komið. Þá hefur það forgang. Svo í tilfelli Björgvins þá hefur hann ekki komið hér oft svo hann hefur ákveðinn forgang,“ segir Þórarinn en Björgvin greindi frá því í viðtali við Herðubreið í gær að hann hætti að drekka fyrir tíu árum. „Og það gekk vel í nokkur ár en í róti síðustu ára fór ég að misnota það aftur í vaxandi mæli,“ sagði Björgvin.„Best fyrir þjóðfélagið“ Þórarinn segir að einnig sé rétt að spyrja hvort þessi forgangsröðun á Vogi sé rétt. „Það er hægt að segja að maður sem kemur hér inn til dæmis og mikið er í húfi og svo erum við búin að vera með hann í langri meðferð, svo fellur hann. Samkvæmt öllu ætti ekki að taka hann inn því hann var hér fyrir hálfu ári, en kannski er lang skynsamlegast að kippa honum strax inn, það er best fyrir hann, best fyrir okkur og best fyrir þjóðfélagið. En ennþá erum við að raða þessu inn svona eftir kannski einhverjum gömlum viðhorfum og hugsunarhætti. Allt er þetta til að rugla fólk í ríminu.“ Hann segir það vera algalið að fólk komist ekki í meðferð fljótt og örugglega ef það er mikið veikt. „Alltaf þegar koma biðlistar, hvort sem það er mjaðmaaðgerð eða hvað sem það er, þá kemur þessi umræða frá almenningi og öllum, hvernig er raðað, hverjir taka ákvarðanir um að þetta fólk komi inn. Er þetta bara dregið upp úr hatti eða hvað? Þetta fylgir alltaf og mér finnst eðlilegt að fólk spyrji þessara spurninga og fólk á að gera það, af hverju var hann tekinn inn? Svarið við því er að hann fer í ákveðinn forgang,“ segir Þórarinn og segir það vera vegna þess að Björgvin falli í þann hóp sem ekki hefur verið áður inni á Vogi.
Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00 Ákvörðun um kæru verður tekin brátt Oddviti Ásahrepps vonast til að hægt verði að komast hjá því að kæra mál Björgvins G. Sigurðssonar til lögreglu. 20. janúar 2015 07:00 „Að mörgu leyti góður drengur“ Oddviti Ásahrepps segist finna til með Björgvini G. Sigurðssyni 19. janúar 2015 19:45 Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48 Björgvin á leið í áfengismeðferð Björgvin G. Sigurðsson mun ekki taka við starfi ritstjóra Herðubreiðar heldur mun hann fara í áfengismeðferð. 19. janúar 2015 13:28 „Sveitarstjórn Ásahrepps er ekki bankastofnun fyrir blanka starfsmenn“ Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps, segir að Björgvin G. Sigurðsson hafi hvorki haft heimild til að nota debetkort sveitarfélagsins til eigin nota né til þess að greiða sjálfum sér laun fyrirfram. 19. janúar 2015 10:36 Ólína segir illa innrætta óvini sækja að Björgvin Ólína Þorvarðardóttir rís upp til varnar Björgvin G. Sigurðssyni og segir að um umdeilda ráðstöfun fjármuna sé að ræða, ekki fjárdrátt. 19. janúar 2015 13:14 Björgvin í fjárhagserfiðleikum: „Hefði átt að fara fram á fyrirframgreiðslu við mína yfirmenn“ Björgvin G. Sigurðsson segir að ásakanir um fjárdrátt hafi komið honum í opna skjöldu. 19. janúar 2015 12:45 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00
Ákvörðun um kæru verður tekin brátt Oddviti Ásahrepps vonast til að hægt verði að komast hjá því að kæra mál Björgvins G. Sigurðssonar til lögreglu. 20. janúar 2015 07:00
„Að mörgu leyti góður drengur“ Oddviti Ásahrepps segist finna til með Björgvini G. Sigurðssyni 19. janúar 2015 19:45
Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48
Björgvin á leið í áfengismeðferð Björgvin G. Sigurðsson mun ekki taka við starfi ritstjóra Herðubreiðar heldur mun hann fara í áfengismeðferð. 19. janúar 2015 13:28
„Sveitarstjórn Ásahrepps er ekki bankastofnun fyrir blanka starfsmenn“ Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps, segir að Björgvin G. Sigurðsson hafi hvorki haft heimild til að nota debetkort sveitarfélagsins til eigin nota né til þess að greiða sjálfum sér laun fyrirfram. 19. janúar 2015 10:36
Ólína segir illa innrætta óvini sækja að Björgvin Ólína Þorvarðardóttir rís upp til varnar Björgvin G. Sigurðssyni og segir að um umdeilda ráðstöfun fjármuna sé að ræða, ekki fjárdrátt. 19. janúar 2015 13:14
Björgvin í fjárhagserfiðleikum: „Hefði átt að fara fram á fyrirframgreiðslu við mína yfirmenn“ Björgvin G. Sigurðsson segir að ásakanir um fjárdrátt hafi komið honum í opna skjöldu. 19. janúar 2015 12:45