Miðbæjarslagur í átta liða úrslitum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. janúar 2015 22:26 Sigurlið MH frá í fyrra. Skjáskot af vef RÚV Kvennaskólinn í Reykjavík mætir Menntaskólanum í Reykjavík í átta liða úrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Lið beggja skóla fóru einkar auðveldlega í gegnum aðra umferð sem lauk í kvöld og má reikna með hörkukeppni. Fyrsta viðureign átta liða úrslitanna verður 28. janúar þar sem Flensborgarskólinn í Hafnarfirði mætir Fjölbrautarskóla Vesturlands. Viku síðar mætast Fjölbrautarskóli Suðurnesja og Fjölbraut í Garðabæ. 11. febrúar er svo Lækjargötuslagurinn áður en Menntaskólinn við Hamrahlíð mætir Menntaskólanum á Akureyri viku síðar. Menntaskólinn við Hamrahlíð á titil að verja eftir 27-18 sigur á Borgarholtsskóla í úrslitum í fyrra. Um var að ræða fyrsta sigur MH í keppninni. Fögnuðu liðsmenn MH sigrinum vel og innilega og rákust meðal annars á Óskarsverðlaunahafa áður en nóttin var úti. MH-ingar þykja afar sigurstranglegir í keppninni í ár en tveir af þremur úr sigurliðinu í fyrra eru enn í liðinu.Uppfært klukkan 23:59 Í fyrirsögn stóð að um Lækjargötuslag væri að ræða. Hið rétta er að Kvennaskólinn stendur við Fríkirkjuveg. Tengdar fréttir MR-ingar fögnuðu sigrinum vel "Þetta er bara sviðsett mynd. Gripurinn er þannig hannaður að það er hægt að taka hljóðnemann af," segir Þorsteinn Gunnar Jónsson úr Gettu Betur liði MR. 24. mars 2013 17:12 MH Gettu Betur meistarar í fyrsta sinn Menntaskólinn við Hamrahlíð lagði Borgarholtsskóla að velli í úrslitum í kvöld. 15. mars 2014 21:16 Óskarsverðlaunahafi fagnar með MH-ingum "Við fórum að bera saman verðlaunin og óska hvor öðrum til hamingju.“ segir Þórgnýr Albertsson, einn sigurvegara Gettu Betur en hann hitti Óskarsverðlaunahafann Alfonso Cuarón á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í gær. 16. mars 2014 16:32 Kynjakvóti tekinn upp í Gettu betur Kynjakvóti verður í Gettu betur vorin 2015 og 2016. Stýrihópur keppninnar tók þessa ákvörðun á fundi fyrir skömmu. 19. september 2013 20:39 "Ég var að skíta í mig úr stressi“ Björn Bragi er nýjasti viðmælandi Prófíls. Þar fer þáttastjórnandinn Sunneva Sverris með honum um víðan völl 12. mars 2014 14:00 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira
Kvennaskólinn í Reykjavík mætir Menntaskólanum í Reykjavík í átta liða úrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Lið beggja skóla fóru einkar auðveldlega í gegnum aðra umferð sem lauk í kvöld og má reikna með hörkukeppni. Fyrsta viðureign átta liða úrslitanna verður 28. janúar þar sem Flensborgarskólinn í Hafnarfirði mætir Fjölbrautarskóla Vesturlands. Viku síðar mætast Fjölbrautarskóli Suðurnesja og Fjölbraut í Garðabæ. 11. febrúar er svo Lækjargötuslagurinn áður en Menntaskólinn við Hamrahlíð mætir Menntaskólanum á Akureyri viku síðar. Menntaskólinn við Hamrahlíð á titil að verja eftir 27-18 sigur á Borgarholtsskóla í úrslitum í fyrra. Um var að ræða fyrsta sigur MH í keppninni. Fögnuðu liðsmenn MH sigrinum vel og innilega og rákust meðal annars á Óskarsverðlaunahafa áður en nóttin var úti. MH-ingar þykja afar sigurstranglegir í keppninni í ár en tveir af þremur úr sigurliðinu í fyrra eru enn í liðinu.Uppfært klukkan 23:59 Í fyrirsögn stóð að um Lækjargötuslag væri að ræða. Hið rétta er að Kvennaskólinn stendur við Fríkirkjuveg.
Tengdar fréttir MR-ingar fögnuðu sigrinum vel "Þetta er bara sviðsett mynd. Gripurinn er þannig hannaður að það er hægt að taka hljóðnemann af," segir Þorsteinn Gunnar Jónsson úr Gettu Betur liði MR. 24. mars 2013 17:12 MH Gettu Betur meistarar í fyrsta sinn Menntaskólinn við Hamrahlíð lagði Borgarholtsskóla að velli í úrslitum í kvöld. 15. mars 2014 21:16 Óskarsverðlaunahafi fagnar með MH-ingum "Við fórum að bera saman verðlaunin og óska hvor öðrum til hamingju.“ segir Þórgnýr Albertsson, einn sigurvegara Gettu Betur en hann hitti Óskarsverðlaunahafann Alfonso Cuarón á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í gær. 16. mars 2014 16:32 Kynjakvóti tekinn upp í Gettu betur Kynjakvóti verður í Gettu betur vorin 2015 og 2016. Stýrihópur keppninnar tók þessa ákvörðun á fundi fyrir skömmu. 19. september 2013 20:39 "Ég var að skíta í mig úr stressi“ Björn Bragi er nýjasti viðmælandi Prófíls. Þar fer þáttastjórnandinn Sunneva Sverris með honum um víðan völl 12. mars 2014 14:00 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira
MR-ingar fögnuðu sigrinum vel "Þetta er bara sviðsett mynd. Gripurinn er þannig hannaður að það er hægt að taka hljóðnemann af," segir Þorsteinn Gunnar Jónsson úr Gettu Betur liði MR. 24. mars 2013 17:12
MH Gettu Betur meistarar í fyrsta sinn Menntaskólinn við Hamrahlíð lagði Borgarholtsskóla að velli í úrslitum í kvöld. 15. mars 2014 21:16
Óskarsverðlaunahafi fagnar með MH-ingum "Við fórum að bera saman verðlaunin og óska hvor öðrum til hamingju.“ segir Þórgnýr Albertsson, einn sigurvegara Gettu Betur en hann hitti Óskarsverðlaunahafann Alfonso Cuarón á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í gær. 16. mars 2014 16:32
Kynjakvóti tekinn upp í Gettu betur Kynjakvóti verður í Gettu betur vorin 2015 og 2016. Stýrihópur keppninnar tók þessa ákvörðun á fundi fyrir skömmu. 19. september 2013 20:39
"Ég var að skíta í mig úr stressi“ Björn Bragi er nýjasti viðmælandi Prófíls. Þar fer þáttastjórnandinn Sunneva Sverris með honum um víðan völl 12. mars 2014 14:00