Lífið

"Ég var að skíta í mig úr stressi“



Björn Bragi
er nýjasti viðmælandi Prófíls. Þar fer þáttastjórnandinn Sunneva Sverris meðal annars heim til hans, hittir kærustu hans, fylgir honum eftir baksviðs í Gettu betur og á Mið-ísland.

Í þættinum segir hann frá atviki þegar hann fór í prufur fyrir nemendamótssýningu Versló þar sem hann átti að syngja fyrir Jón Ólafs, Gunna Helga og Þorvald Davíð. Hann segist þakka guði fyrir að ekki séu til upptökur af atvikinu, og bætir við „Ég var að skíta í mig úr stressi, og kom ekki upp úr mér orði.“

Þáttinn er hægt að horfa á í fullri lengd, hér fyrir ofan.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.