Lífið

MH Gettu Betur meistarar í fyrsta sinn

Bjarki Ármannsson skrifar
Liðsmenn MH sigurreifir eftir keppni.
Liðsmenn MH sigurreifir eftir keppni. Mynd/Skjáskot af RÚV
Menntaskólinn við Hamrahlíð fór með sigur af hólmi í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu Betur, í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem skólinn vinnur keppnina en Hamrahlíðarmenn hafa sjö sinnum keppt til úrslita.

Lið Borgarholtsskóla laut í lægra í úrslitakeppninni en lokastaðan var 27-18, Hamrahlíð í vil. Réðust úrslitin á fyrri vísbendingaspurningu en þar var spurt um Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.