Ótrúlegt fylgi utangarðsflokks – ákall á meira lýðræði Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 21. mars 2015 19:39 „Stjórnarandstaðan hefur greinilega ekki náð að notfæra sér óvinsældir ríkisstjórnarinnar, sem við sjáum birtast í þessu ótrúlega fylgi utangarðsflokks, sem píratarnir augljóslega eru,“ segir Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur. Hann bendir á að Píratar hafi skorað hefðbundnu stjórnmálin á hólm og standi utan við fjórflokkinn. Samt bókstaflega streymi til þeirra fylgið. Margir flokksbroddar gömlu flokkana klóra sér í kollinum þessa dagana yfir gríðarlegri velgengni Pírata sem eru í nýjustu könnun Fréttablaðsins orðnir stærsta stjórnmálaaflið. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, segist ekki hafa neina skýringu á takteinunum, þetta komi þeim jafnmikið á óvart og öðrum. Hann segist þó halda að þetta sé ákall á meira lýðræði, fólk sé farið að átta sig á því að kerfið sé ónýtt.Sjá einnig: Ríkisstjórnin á hraðri leið með að slá met í óvinsældum „Það er ekki spurning um það að einn og einn stjórnmálamaður sé spilltur, heldur umgjörðin utan um öll stjórnmál á Íslandi,“ segir Helgi Hrafn. „Það er ekki traust til þessa kerfis. Ég held að það höfði augljóslega til fólks þegar á þetta er bent.“ Í könnun Fréttablaðsins mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 23,4 prósent, Framsóknarflokkurinn með 11,6 prósent, Björt Framtíð og Vinstri græn með níu prósent og Samfylkingin með 16,1 prósent. Píratar eru hinsvegar samkvæmt könnuninni með 29 prósent og hversu lengi sem það varir, má þó slá því föstu að þeir hafi algera yfirburðastöðu í umræðunni. Eiríkur segir stjórnmálakerfið í upplausn og bendir á að óánægja fólks sé viðvarandi frá hruni. Þessi ríkisstjórn hafi náð þeirri fyrri í óvinsældum. Fólk fylgi ekki lengur stjórnmálaflokkum í blindni og kannski sé að verða til kjósendamarkaður. Tengdar fréttir Segist tilbúinn til að axla ábyrgð Fjórar skoðanakannanir sem gerðar hafa verið upp á síðkastið sýna verulega fylgisaukningu við Pírata. 21. mars 2015 10:47 „Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47 Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Píratar eru hissa og fagna því að vera orðnir stærstir með fyrirvara um að þetta endurspegli vantraust á hefðbundnum stjórnmálum. 19. mars 2015 10:55 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira
„Stjórnarandstaðan hefur greinilega ekki náð að notfæra sér óvinsældir ríkisstjórnarinnar, sem við sjáum birtast í þessu ótrúlega fylgi utangarðsflokks, sem píratarnir augljóslega eru,“ segir Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur. Hann bendir á að Píratar hafi skorað hefðbundnu stjórnmálin á hólm og standi utan við fjórflokkinn. Samt bókstaflega streymi til þeirra fylgið. Margir flokksbroddar gömlu flokkana klóra sér í kollinum þessa dagana yfir gríðarlegri velgengni Pírata sem eru í nýjustu könnun Fréttablaðsins orðnir stærsta stjórnmálaaflið. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, segist ekki hafa neina skýringu á takteinunum, þetta komi þeim jafnmikið á óvart og öðrum. Hann segist þó halda að þetta sé ákall á meira lýðræði, fólk sé farið að átta sig á því að kerfið sé ónýtt.Sjá einnig: Ríkisstjórnin á hraðri leið með að slá met í óvinsældum „Það er ekki spurning um það að einn og einn stjórnmálamaður sé spilltur, heldur umgjörðin utan um öll stjórnmál á Íslandi,“ segir Helgi Hrafn. „Það er ekki traust til þessa kerfis. Ég held að það höfði augljóslega til fólks þegar á þetta er bent.“ Í könnun Fréttablaðsins mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 23,4 prósent, Framsóknarflokkurinn með 11,6 prósent, Björt Framtíð og Vinstri græn með níu prósent og Samfylkingin með 16,1 prósent. Píratar eru hinsvegar samkvæmt könnuninni með 29 prósent og hversu lengi sem það varir, má þó slá því föstu að þeir hafi algera yfirburðastöðu í umræðunni. Eiríkur segir stjórnmálakerfið í upplausn og bendir á að óánægja fólks sé viðvarandi frá hruni. Þessi ríkisstjórn hafi náð þeirri fyrri í óvinsældum. Fólk fylgi ekki lengur stjórnmálaflokkum í blindni og kannski sé að verða til kjósendamarkaður.
Tengdar fréttir Segist tilbúinn til að axla ábyrgð Fjórar skoðanakannanir sem gerðar hafa verið upp á síðkastið sýna verulega fylgisaukningu við Pírata. 21. mars 2015 10:47 „Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47 Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Píratar eru hissa og fagna því að vera orðnir stærstir með fyrirvara um að þetta endurspegli vantraust á hefðbundnum stjórnmálum. 19. mars 2015 10:55 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira
Segist tilbúinn til að axla ábyrgð Fjórar skoðanakannanir sem gerðar hafa verið upp á síðkastið sýna verulega fylgisaukningu við Pírata. 21. mars 2015 10:47
„Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47
Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45
Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27
Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58
Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00
„Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Píratar eru hissa og fagna því að vera orðnir stærstir með fyrirvara um að þetta endurspegli vantraust á hefðbundnum stjórnmálum. 19. mars 2015 10:55