Ófærð sýnd á RIFF Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 5. september 2015 07:00 Aðalhlutverk í Ófærð er í höndum Ólafs Darra. Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð, þáttaröð Baltasars Kormáks og Reykjavík Studios. Þættirnir verða sýndir í einni heild í Egilshöll sunnudaginn 4. október klukkan 18.00. Þáttaröðin Ófærð fjallar um lögreglustjórann Andra sem býr ásamt dætrum sínum á heimili tengdaforeldra sinna úti á landi. Eiginkona hans hefur yfirgefið hann og tekið saman við annan mann og er líf fjölskyldunnar í millibilsástandi. RIFF hefst þann 24. september næstkomandi og nánari dagskrá má nálgast á Riff.is. Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð, þáttaröð Baltasars Kormáks og Reykjavík Studios. Þættirnir verða sýndir í einni heild í Egilshöll sunnudaginn 4. október klukkan 18.00. Þáttaröðin Ófærð fjallar um lögreglustjórann Andra sem býr ásamt dætrum sínum á heimili tengdaforeldra sinna úti á landi. Eiginkona hans hefur yfirgefið hann og tekið saman við annan mann og er líf fjölskyldunnar í millibilsástandi. RIFF hefst þann 24. september næstkomandi og nánari dagskrá má nálgast á Riff.is.
Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira