Þjálfari Kasakstan: Unglingastarfið á Íslandi er til fyrirmyndar Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. september 2015 19:00 Frá æfingu Kasakstan í Laugardalnum í kvöld. Vísir/Kristinn Páll „Þetta verður erfiður leikur, liðin koma inn í þetta með mismunandi markmið en við eru komnir til að berjast í þessum leik,“ sagði Yuri Krasnozhan, landsliðsþjálfari Kasakstan, á blaðamannafundi í kvöld. „Það var svekkjandi að tapa niður leiknum gegn Tékklandi en liðið er vel undirbúið fyrir leikinn á morgun og þetta verður góður prófsteinn fyrir framhald liðsins.“ Yuri sagði að þjálfarateymið hefði kynnt sér vel íslensku knattspyrnuhreyfinguna fyrir leikinn en hann dáðist af árangri landsliðsins. „Unglingastarfið hér er til fyrirmyndar sem sýnist hvað best í því að nánast allir leikmenn landsliðsins eru atvinnumenn. Við þurfum að gæta vel upp á Aron Einar og Gylfa Þór en þeir eru með gæða leikmenn í öllum stöðum.“ Sagði hann hálf grátlegt fyrir þjóð jafn stóra og Kasakstan að sjá árangur íslenska liðsins. „Við getum lært margt af öðrum liðum í riðlinum og sérstaklega af Íslandi. Fólkið í Kasakstan hefur mikinn áhuga á fótbolta en það er sorglegt að vera jafn langt eftir á Íslandi og raun ber vitni. Ísland er með góðan grunn og er að græða á því núna.“ Þá staðfesti hann að þeir vonuðust til þess að Alexander Merkel gæti leikið með liðinu á morgun en hann er eini leikmaður liðsins sem er atvinnumaður. Merkel á leiki að baki fyrir unglingalandslið Þýskalands en hann bíður þess að Alþjóðaknattspyrnusambandið veiti honum leikheimild með Kasakstan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
„Þetta verður erfiður leikur, liðin koma inn í þetta með mismunandi markmið en við eru komnir til að berjast í þessum leik,“ sagði Yuri Krasnozhan, landsliðsþjálfari Kasakstan, á blaðamannafundi í kvöld. „Það var svekkjandi að tapa niður leiknum gegn Tékklandi en liðið er vel undirbúið fyrir leikinn á morgun og þetta verður góður prófsteinn fyrir framhald liðsins.“ Yuri sagði að þjálfarateymið hefði kynnt sér vel íslensku knattspyrnuhreyfinguna fyrir leikinn en hann dáðist af árangri landsliðsins. „Unglingastarfið hér er til fyrirmyndar sem sýnist hvað best í því að nánast allir leikmenn landsliðsins eru atvinnumenn. Við þurfum að gæta vel upp á Aron Einar og Gylfa Þór en þeir eru með gæða leikmenn í öllum stöðum.“ Sagði hann hálf grátlegt fyrir þjóð jafn stóra og Kasakstan að sjá árangur íslenska liðsins. „Við getum lært margt af öðrum liðum í riðlinum og sérstaklega af Íslandi. Fólkið í Kasakstan hefur mikinn áhuga á fótbolta en það er sorglegt að vera jafn langt eftir á Íslandi og raun ber vitni. Ísland er með góðan grunn og er að græða á því núna.“ Þá staðfesti hann að þeir vonuðust til þess að Alexander Merkel gæti leikið með liðinu á morgun en hann er eini leikmaður liðsins sem er atvinnumaður. Merkel á leiki að baki fyrir unglingalandslið Þýskalands en hann bíður þess að Alþjóðaknattspyrnusambandið veiti honum leikheimild með Kasakstan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti