Sjö nemendum vikið úr Verzlunarskólanum fyrir prófsvindl Birgir Olgeirsson skrifar 22. janúar 2015 10:23 Nemendurnir eru allir komnir í aðra skóla. Vísir/Vilhelm „Þeim var vísað úr skólanum,“ segir Ingi Ólafsson, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands, um nemendurna sem voru staðnir að svindli í jólaprófum skólans sem lauk 14. desember síðastliðinn. Um var að ræða sjö nemendur sem komust yfir lykilorð og komust þannig inn í tölvukerfi skólans en málið komst upp þegar kennarar voru að fara yfir próf í desember síðastliðnum. Vísir hafði greint frá því að nemendunum yrði refsað en refsingin gæti verið allt frá því að próf séu ógild yfir í það að vísa nemendunum úr skóla. Nemendurnir höfðu andmælarétt og fengu að koma sínum sjónarmiðum á framfæri en úr varð að þeim var vikið úr skóla. „Þeir brjóta reglur, ekki bara reglur skólans, heldur almennar reglur með því að fara ólöglega inn á svæði kennara og sækja þar gögn,“ segir Ingi en ekki er vitað nákvæmlega hvernig nemendurnir komust yfir lykilorð kennara. „Nei, við vitum það ekki nákvæmlega. Eigum við ekki að orða það þannig að það eru grunsemdir um ýmislegt en í sjálfu sér erum við ekkert að reyna að fara í einhverja mikla rannsókn á því hvernig þeir komust yfir þessi lykilorð. Við reynum bara að tryggja að þetta geti ekki gerst aftur og reynum að fyrirbyggja það,“ segir Ingi. Nemendurnir sjö hafa nú allir hafið nám í öðrum framhaldsskólum að sögn Inga. Tengdar fréttir Staðnir að svindli í jólaprófum: „Verður afgreitt fljótlega“ Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands segir nemendur hafa komið sínum sjónarmiðum á framfæri 5. janúar 2015 10:30 156 af 157 læknanemum fengu hæstu mögulegu einkunn Nemarnir höfðu spurningarnar og svörin með sér í prófið. 15. janúar 2015 09:43 Reknir úr Verzló fyrir áfengisneyslu Sextán piltum á fjórða ári í Verzlunarskóla Íslands var í morgun vísað úr Verzlunarskóla Íslands fyrir að hafa neytt áfengis í skólabyggingunni. 21. október 2014 14:55 „Manni finnst þetta vera viðloðandi MORFÍs“ „Annaðhvort finna menn einhverjar leiðir til að stöðva svona lagað og menn læra að haga sér eða að skólarnir þurfi að velta fyrir sér hvort þetta sé þáttur í félagslífinu sem þeir vilja standa að," segir Már Vilhjálmsson, skólameistari MS. 11. apríl 2014 13:30 Kennari í Verzló gerir lítið úr nemendum sínum á Facebook „Ég mun sko fara beint í að ræða við manninn,“ segir skólameistari. 12. maí 2014 17:31 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
„Þeim var vísað úr skólanum,“ segir Ingi Ólafsson, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands, um nemendurna sem voru staðnir að svindli í jólaprófum skólans sem lauk 14. desember síðastliðinn. Um var að ræða sjö nemendur sem komust yfir lykilorð og komust þannig inn í tölvukerfi skólans en málið komst upp þegar kennarar voru að fara yfir próf í desember síðastliðnum. Vísir hafði greint frá því að nemendunum yrði refsað en refsingin gæti verið allt frá því að próf séu ógild yfir í það að vísa nemendunum úr skóla. Nemendurnir höfðu andmælarétt og fengu að koma sínum sjónarmiðum á framfæri en úr varð að þeim var vikið úr skóla. „Þeir brjóta reglur, ekki bara reglur skólans, heldur almennar reglur með því að fara ólöglega inn á svæði kennara og sækja þar gögn,“ segir Ingi en ekki er vitað nákvæmlega hvernig nemendurnir komust yfir lykilorð kennara. „Nei, við vitum það ekki nákvæmlega. Eigum við ekki að orða það þannig að það eru grunsemdir um ýmislegt en í sjálfu sér erum við ekkert að reyna að fara í einhverja mikla rannsókn á því hvernig þeir komust yfir þessi lykilorð. Við reynum bara að tryggja að þetta geti ekki gerst aftur og reynum að fyrirbyggja það,“ segir Ingi. Nemendurnir sjö hafa nú allir hafið nám í öðrum framhaldsskólum að sögn Inga.
Tengdar fréttir Staðnir að svindli í jólaprófum: „Verður afgreitt fljótlega“ Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands segir nemendur hafa komið sínum sjónarmiðum á framfæri 5. janúar 2015 10:30 156 af 157 læknanemum fengu hæstu mögulegu einkunn Nemarnir höfðu spurningarnar og svörin með sér í prófið. 15. janúar 2015 09:43 Reknir úr Verzló fyrir áfengisneyslu Sextán piltum á fjórða ári í Verzlunarskóla Íslands var í morgun vísað úr Verzlunarskóla Íslands fyrir að hafa neytt áfengis í skólabyggingunni. 21. október 2014 14:55 „Manni finnst þetta vera viðloðandi MORFÍs“ „Annaðhvort finna menn einhverjar leiðir til að stöðva svona lagað og menn læra að haga sér eða að skólarnir þurfi að velta fyrir sér hvort þetta sé þáttur í félagslífinu sem þeir vilja standa að," segir Már Vilhjálmsson, skólameistari MS. 11. apríl 2014 13:30 Kennari í Verzló gerir lítið úr nemendum sínum á Facebook „Ég mun sko fara beint í að ræða við manninn,“ segir skólameistari. 12. maí 2014 17:31 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Staðnir að svindli í jólaprófum: „Verður afgreitt fljótlega“ Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands segir nemendur hafa komið sínum sjónarmiðum á framfæri 5. janúar 2015 10:30
156 af 157 læknanemum fengu hæstu mögulegu einkunn Nemarnir höfðu spurningarnar og svörin með sér í prófið. 15. janúar 2015 09:43
Reknir úr Verzló fyrir áfengisneyslu Sextán piltum á fjórða ári í Verzlunarskóla Íslands var í morgun vísað úr Verzlunarskóla Íslands fyrir að hafa neytt áfengis í skólabyggingunni. 21. október 2014 14:55
„Manni finnst þetta vera viðloðandi MORFÍs“ „Annaðhvort finna menn einhverjar leiðir til að stöðva svona lagað og menn læra að haga sér eða að skólarnir þurfi að velta fyrir sér hvort þetta sé þáttur í félagslífinu sem þeir vilja standa að," segir Már Vilhjálmsson, skólameistari MS. 11. apríl 2014 13:30
Kennari í Verzló gerir lítið úr nemendum sínum á Facebook „Ég mun sko fara beint í að ræða við manninn,“ segir skólameistari. 12. maí 2014 17:31