Íslensk ljósmóðir reiddist þegar móðir varð svekkt með kynið Anna Guðjónsdóttir skrifar 22. apríl 2015 14:52 Ljósmæður hér á landi standa í baráttu fyrir betri kjörum. Vísir Ísland í dag fylgdist með degi í lífi ljósmóður á Landspítalanum. Edda Sveinsdóttir segist taka að meðaltali á móti einu barni á dag, þó þau geti orðið þrjú á góðum degi. „Hér hafa fæðst börn á kaffistofum, setustofum og víðar. Óvinsælasta fæðingastofan í húsinu er sennilega lyftan,“ segir Edda. Ljósmóðirin Guðlaug Björnsdóttir hefur orðið vitni af því þegar móðir var ekki ánægð þegar hún heyrði kyn barnsins. „Ég varð pínulítið reið. Auðvitað ætti að skipta mestu máli að það sé allt í lagi, en ekki endilega hvaða kyn það er,“ segir Guðlaug. Ljósmæður hér á landi standa í mikilli baráttu fyrir betri kjörum og hafa verið í verkfalli síðustu tvær vikur. Nám ljósmæðra er sex ára langt, en meðallaun þeirra á landinu öllu er 483 þúsund krónur á mánuði. Ljósmæður sinna mörgu og er til að mynda læknir ekki viðstaddur fæðingu nema eitthvað bregði útaf. Mikið af vinnu ljósmæðra fer fram á kvöldin, næturnar og á hátíðisdögum. Verkfall ljósmæðra á Landspítalanum er þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga og á Akureyri mánudag og fimmtudaga. Það mun halda áfram þar til betur er boðið. Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Ísland í dag fylgdist með degi í lífi ljósmóður á Landspítalanum. Edda Sveinsdóttir segist taka að meðaltali á móti einu barni á dag, þó þau geti orðið þrjú á góðum degi. „Hér hafa fæðst börn á kaffistofum, setustofum og víðar. Óvinsælasta fæðingastofan í húsinu er sennilega lyftan,“ segir Edda. Ljósmóðirin Guðlaug Björnsdóttir hefur orðið vitni af því þegar móðir var ekki ánægð þegar hún heyrði kyn barnsins. „Ég varð pínulítið reið. Auðvitað ætti að skipta mestu máli að það sé allt í lagi, en ekki endilega hvaða kyn það er,“ segir Guðlaug. Ljósmæður hér á landi standa í mikilli baráttu fyrir betri kjörum og hafa verið í verkfalli síðustu tvær vikur. Nám ljósmæðra er sex ára langt, en meðallaun þeirra á landinu öllu er 483 þúsund krónur á mánuði. Ljósmæður sinna mörgu og er til að mynda læknir ekki viðstaddur fæðingu nema eitthvað bregði útaf. Mikið af vinnu ljósmæðra fer fram á kvöldin, næturnar og á hátíðisdögum. Verkfall ljósmæðra á Landspítalanum er þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga og á Akureyri mánudag og fimmtudaga. Það mun halda áfram þar til betur er boðið.
Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira