Grunaður um morð á Akranesi: Játaði að hafa hert að hálsi hins látna Bjarki Ármannsson skrifar 19. október 2015 17:36 Hinn grunaði var handtekinn á strætóbiðstöð eftir að hafa yfirgefið vettvanginn. Vísir/GVA 36 ára karlmaður sem grunaður er um að hafa orðið karlmanni á sextugsaldri að bana á Akranesi þann 2. október síðastliðinn játaði við skýrslutökur hjá lögreglu að hafa hert að hálsi mannsins, bæði með berum höndum og með reim. Þetta kemur fram í gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Vesturlands yfir hinum grunaða, sem Hæstiréttur staðfesti í dag. Hinn grunaði sætir gæsluvarðhaldi til 11. nóvember næstkomandi.Reimi fannst í frystikistu í íbúðinni Játningin kemur heim og saman við lýsingu vitnis á vettvangi sem hringdi í Neyðarlínuna. Vitnið sagðist hafa heyrt mennina rífast í íbúðinni þangað sem lögregla var kölluð og séð hinn kærða bregða reim um háls mannsins og herða að.Líkt og áður hefur verið greint frá, yfirgaf hinn grunaði íbúðina á meðan lögregla og sjúkraflutningamenn beittu endurlífgunartilraunum á fórnarlambinu. Sá lést af völdum áverkanna á Landspítalanum í Fossvogi fimm dögum síðar. Hinn grunaði var handtekinn við strætóbiðstöð skömmu eftir að fórnarlambið var flutt á sjúkrahús, áberandi ölvaður. Lögregla hafði fyrr þann sama dag haft afskipti af manninum vegna ölvunaróláta. Þá hafði hann verið klæddur í sömu föt og við handtökuna utan þess sem að í fyrra skiptið hafði hvítleit reim verið í peysu hans. Sú reim fannst í frystikistu í eldhúsi íbúðarinnar ásamt hvítu, blóðugu belti með svörtu mynstri. Maðurinn neitaði sök við fyrstu skýrslutöku hjá lögreglu og sagðist telja sig hafa verið að reyna að bjarga lífi mannsins. Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést eftir árás á Akranesi Var 58 ára gamall. 9. október 2015 13:49 Mannslát rannsakað sem morð Alvarleg árás í heimahúsi á Vitateig á Akranesi sem leiddi til andláts karlmanns er nú rannsakað sem morð. Einn er grunaður um verknaðinn og er í gæsluvarðhaldi. 8. október 2015 10:00 Maðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Akranesi látinn Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir manninum sem er grunaður um árásina. 7. október 2015 16:43 Grunaður um morð á Akranesi: Yfirgaf vettvang meðan lögreglan var á staðnum Neitaði sök við skýrslustöku og taldi sig hafa verið að bjarga lífi fórnarlambsins. 9. október 2015 15:25 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Sjá meira
36 ára karlmaður sem grunaður er um að hafa orðið karlmanni á sextugsaldri að bana á Akranesi þann 2. október síðastliðinn játaði við skýrslutökur hjá lögreglu að hafa hert að hálsi mannsins, bæði með berum höndum og með reim. Þetta kemur fram í gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Vesturlands yfir hinum grunaða, sem Hæstiréttur staðfesti í dag. Hinn grunaði sætir gæsluvarðhaldi til 11. nóvember næstkomandi.Reimi fannst í frystikistu í íbúðinni Játningin kemur heim og saman við lýsingu vitnis á vettvangi sem hringdi í Neyðarlínuna. Vitnið sagðist hafa heyrt mennina rífast í íbúðinni þangað sem lögregla var kölluð og séð hinn kærða bregða reim um háls mannsins og herða að.Líkt og áður hefur verið greint frá, yfirgaf hinn grunaði íbúðina á meðan lögregla og sjúkraflutningamenn beittu endurlífgunartilraunum á fórnarlambinu. Sá lést af völdum áverkanna á Landspítalanum í Fossvogi fimm dögum síðar. Hinn grunaði var handtekinn við strætóbiðstöð skömmu eftir að fórnarlambið var flutt á sjúkrahús, áberandi ölvaður. Lögregla hafði fyrr þann sama dag haft afskipti af manninum vegna ölvunaróláta. Þá hafði hann verið klæddur í sömu föt og við handtökuna utan þess sem að í fyrra skiptið hafði hvítleit reim verið í peysu hans. Sú reim fannst í frystikistu í eldhúsi íbúðarinnar ásamt hvítu, blóðugu belti með svörtu mynstri. Maðurinn neitaði sök við fyrstu skýrslutöku hjá lögreglu og sagðist telja sig hafa verið að reyna að bjarga lífi mannsins.
Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést eftir árás á Akranesi Var 58 ára gamall. 9. október 2015 13:49 Mannslát rannsakað sem morð Alvarleg árás í heimahúsi á Vitateig á Akranesi sem leiddi til andláts karlmanns er nú rannsakað sem morð. Einn er grunaður um verknaðinn og er í gæsluvarðhaldi. 8. október 2015 10:00 Maðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Akranesi látinn Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir manninum sem er grunaður um árásina. 7. október 2015 16:43 Grunaður um morð á Akranesi: Yfirgaf vettvang meðan lögreglan var á staðnum Neitaði sök við skýrslustöku og taldi sig hafa verið að bjarga lífi fórnarlambsins. 9. október 2015 15:25 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Sjá meira
Mannslát rannsakað sem morð Alvarleg árás í heimahúsi á Vitateig á Akranesi sem leiddi til andláts karlmanns er nú rannsakað sem morð. Einn er grunaður um verknaðinn og er í gæsluvarðhaldi. 8. október 2015 10:00
Maðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Akranesi látinn Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir manninum sem er grunaður um árásina. 7. október 2015 16:43
Grunaður um morð á Akranesi: Yfirgaf vettvang meðan lögreglan var á staðnum Neitaði sök við skýrslustöku og taldi sig hafa verið að bjarga lífi fórnarlambsins. 9. október 2015 15:25