Verður í lagi næstu 7 til 10 daga Óli Kristján Ármannsson skrifar 6. maí 2015 07:00 Sigurður B. Sigurðsson eigandi Hanans. Fréttablaðið/Ernir „Það er verið að þíða kjöt fyrir okkur,“ segir Sigurður B. Sigurðsson, eigandi veitingastaðarins Hanans, þar sem á boðstólum er kjúklingakjöt. Sem kunnugt er stöðvaðist öll slátrun í verkfalli dýralækna og því kjötskortur fyrir dyrum.Sigurður er tekinn tali í Fréttablaðinu í dag í tengslum við umfjöllun um áhrif yfirstandandi verkfallsaðgerða á daglegt líf fólks. „En enn þá er þetta í lagi og verður það hugsanlega næstu sjö til tíu daga,“ segir Sigurður, sem segist enn sem komið er ekki hugsa mikið lengra en fram í þann tíma sem hann er búinn að tryggja veitingastað sínum hráefni. „Þetta er eins og hjá öllum hinum, það er bara verið að vinna úr kistunni, en það náttúrlega minnkar í henni.“ Að þeim tíma liðnum segir Sigurður menn verða að leita annarra lausna. „Af því við erum ekki pólitíkusar og ráðum ekki við þetta.“ Þá verði bara að bjóða grænmetisfæði eða eitthvað ámóta til að halda rekstrinum gangandi. „En ég er bjartsýnismaður og trúi ekki öðru en að þeir klári þetta mál á einhvern hátt. Þegar allir eru að skaðast þá hljóta menn að vilja komast niður á einhverja lausn.“ Hann sé hins vegar bara þriðji aðili í launadeilu BHM og ríkisins og fylgist með þróun mála á hliðarlínunni og bregðist við framvindunni. Verkfall 2016 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Mengunin nær alla leið til Vestfjarða Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Sjá meira
„Það er verið að þíða kjöt fyrir okkur,“ segir Sigurður B. Sigurðsson, eigandi veitingastaðarins Hanans, þar sem á boðstólum er kjúklingakjöt. Sem kunnugt er stöðvaðist öll slátrun í verkfalli dýralækna og því kjötskortur fyrir dyrum.Sigurður er tekinn tali í Fréttablaðinu í dag í tengslum við umfjöllun um áhrif yfirstandandi verkfallsaðgerða á daglegt líf fólks. „En enn þá er þetta í lagi og verður það hugsanlega næstu sjö til tíu daga,“ segir Sigurður, sem segist enn sem komið er ekki hugsa mikið lengra en fram í þann tíma sem hann er búinn að tryggja veitingastað sínum hráefni. „Þetta er eins og hjá öllum hinum, það er bara verið að vinna úr kistunni, en það náttúrlega minnkar í henni.“ Að þeim tíma liðnum segir Sigurður menn verða að leita annarra lausna. „Af því við erum ekki pólitíkusar og ráðum ekki við þetta.“ Þá verði bara að bjóða grænmetisfæði eða eitthvað ámóta til að halda rekstrinum gangandi. „En ég er bjartsýnismaður og trúi ekki öðru en að þeir klári þetta mál á einhvern hátt. Þegar allir eru að skaðast þá hljóta menn að vilja komast niður á einhverja lausn.“ Hann sé hins vegar bara þriðji aðili í launadeilu BHM og ríkisins og fylgist með þróun mála á hliðarlínunni og bregðist við framvindunni.
Verkfall 2016 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Mengunin nær alla leið til Vestfjarða Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Sjá meira